Alþýðublaðið - 21.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1926, Blaðsíða 1
ýðublaðið Gefc'ið út af AlþýðuOoktaium 1926. Mánudaginn 21. júní. 141. tölublað. A-listinn er listi alþýðunnar. .-------_----—______________________________ •'______.____________;___________ £• U« vu l.e 9 V» nn 75 ára afmæli AlþJóða'Reglu Good~Templara og 40 ára afmœli -Stórstúku fslands laeldíui* Stórstiíkan nátíðiegt með samsæti á „Café Mésenlierg" Fimtudaglnn 24« Jtinf, kl« 7 sfðdegls. JUlir félagar GoodtemplarareglunisBar að sjálfsögðu velkomnir meðan húsrúm leyfir. Allar: veitingar verða ágaetar, eins og vant er hjá RÓSENBER6. Mý kvæði verða sungin, ræðhr fluttar, og fagnaður hinn mesti, eins og vant er, pegar Templarar eru í sinn hóp. Aðgongumiðar að samsætinu fást hjá Sveini Jónssyni, Kirkjustræti 8 B (Veggfóðurbúðinni), frá pví í dag (mánudag). i samsætisnefnd: Sveinn Jónsson, Flosi Sigrarðsson, Felíx Gœðnnindsson, Gröa Andépsson, Krístjana Benediktsdðttir. Enginn ver ihaldið. Landsmálafundur á Þingeyri. Fundarmönnum ofbýður lýsing Jóns Þorlákssonar á íhalds- mönnum. (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.) Þingeyri, 20. júní. Fjölmennur landsmálafundur og verkalýðsfélagsfundur var haldinn jhér í gærkveldi og stóð ; yfir frá kl. 8Va til 12 á miðnætti. Eng-, I. O. G. T. I. O. G. T. Unglingaregluþing verður sett í Templara- húsinu í Jívöld kl. 8 7a. Fulltrúar leggi fram kjörbréf sín við þingsetninguna, P. t. Reykjavik 21. júni 1926. Steinþór Guðmundssou. S. g. u. st. " n inn tók upp vörn fyrir íhaldið, en, ihaldsmenn háðu fundarboðanda fyrir alla.muni.að lesa ekki upp ; lýsingu Jóns Þprlákssonar á í- haldsmönrium pá^ er hann skrifaði 1908. ¦ ....

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.