Alþýðublaðið - 21.06.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.06.1926, Qupperneq 1
I. ©. G. T. I. O. G. T. 75 ára afmæli Alþjóða^Regln Good-Templara og 40 ára afmæli Stórstúku íslands heldui* Stórsíúkau hátíðlegt utaeð samsæti á „Café 18óseiatoerg“ Fimtudaginn 24. jilni, kl. 7 síðdegis. Allip félagar Gfoodtemplararegluimar að sjálfsögðu velkomnir meðan húsrúm leyfir. Allar, veitingar verða ágætar, eins og vant er hjá RÓSENBERG. Mý kvæði verða sungin, ræðnr fluttar, og fagnaður hinn mesti, eins og vant er, þegar Templarar eru i sinn hóp. Aðgongumiðar að samsætinu fást hjá Sveini Jónssyni, Kirkjustræti SB tVeggfóðurbúðinni), frá pví I dag (mánudag). í samsætisnefnd: Sveiim Jóusson, Flosl Sigurðssou, Fellx Guðmundsson, Gróa Andérsson, Krfstjana Benediktsddttir. Enginn ser íhaldið. Landsmálafundur á Þingeyri. r Fundarmönnum ofbýður lýsing Jóns Þorlákssonar á ihalds- mönnum. (Einkaskeyti til Alpýðublaðsins.) Þingeyri, 20. júní. Fjölmennur landsmálafundur og ▼erkalýðsfélagsfundur var haldinn |hér í gærkveldi og stóð .yfir frá kl. 8V* til 12 á miðnætti. Éng- I. O. G. T. I. O. G. T. Unglingaregluþing verður sett í Templara- híisinu í ]kvöld kl. 8 Va. Fulltrúar leggi fram kjörbréf sín við pingsetninguna, P. t. Reykjavik 21. júni 1926. Steinþór Guðmundsson. S. g. u. st. inn tók upp vörn fyrir íhaldið, en íhaldsmenn báðu fundarboðanda fyrir alla.muni.að lesa ekki upp lýsingu Jóns Þorlákssonar á I- haldsmönnum pá, er hann skrifaði 1908.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.