Alþýðublaðið - 21.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.06.1926, Blaðsíða 4
I kvöld kl. 7,15 I Nýja bíö. Síðasta siian Gluntarne Henrik Dahl (baryton) og Helg® Mssen (bassi). Frú Valborg Einarsson við hljóðfærið. Aðgöngumiðar á 2.50 og 3.50 seldir í Hljóðfærahús- inu til kl. 7 i kvöld, simi 656, og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. AUsherjar- mót i. S. i. i kvðld kl. 8 verðnr kept i 1500 mtr« 3»oð* hlaupi. Flmtarpraut. 10 rasta hlaup. Kúluvarpa 400 mtr. hlaup. Grludahlaup. Kvenpeysur (Golftreyjur og Jum- pers) míkiu fleiri tegundir úr að velja en nokkru sinni áður. Verzlun Ámuuda Áruasonar, Hvg. 37.' Ferða-primusar. Þessi ágætu suðuáhöld selur Oannes Jönsson. Laugavegi 28. Biðjið um Smára» sxstJfSrlskið, pví að pað er efsaislietra en alt annað sm|oplíki. Veggféiiir! Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, Ijósu, dökku, og af ýmsum litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af pýzku, móðins veggfóðri á 1/10 rúllan. Einnig leður-veggfóður. Lægsta verð í bænum, segja allir. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Simi 830. Gengið írá Klapparstíg Mm eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætiun. Mjólk og rjómi fæst í Alþýöubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar" er opin: Mánudaga . . kl. 11 — 12 f. h Þriðjudaga .... . . — 5 — 6 e. - Miðvikudaga . . . . . — 3 — 4 - - Föstudaga . . - 5- 6 - - Laugardaga .... 4 - - Munið W. Schram, klæðskera, Laugavegi 17 B. Föt saumuð fljótt og vel. Fataefni fyrirliggjandi. Blá che- viotföt frá 190 kr. Föt tekin til hreins- unar og viðgerðar. Hringið í síma 286, svo eru fötin sótt og send aftur. Gengið i gegnum portið hjá skóverzl- uninni á Laugavegi 17. Munið: Bezt vinna og ódýrust. Símí 286. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, Va kg. að eins á 75 aura, ödýrara i heilum tunnum. Kaupfélagiö, simar 1026 og 1298. Sumarkjólaefni nýkomin, aíarfjöl- breytt úrval. Verzi. Ámunda Árna- sonar. Hverfisgötu 37, Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Bollapör, diska, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og pvotta- stell, er bezt og ódýrast i verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56, simi 1137. Norsku kartöflurnar góðu eru komnar aftur, mjög ódýrar i pokum, ný egg á 16 aura stykkið. Nýjar appeisinur stórar á 20 aura stykkið, í verzlun Þórðar frá Hjalla. Lærður og æfður jaröyrkjumaður tekur að sér að laga bekki og blóm- beð i kringum íbúðarhús. Uppl. Bragagötu 21. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Ritstjórl og óbyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.