Alþýðublaðið - 22.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af AlþýðiBflokknum 1926. Þriðjudagihn 22. júní. 142. tölublað. Nýjustii simskeytl FB., 21. júní. Herriot hættur við stjórnar- myndun. Frá París er símað, að Herriot sé hæ'ttur við stjórnarmyndunina. Baráttan um furstaeignirnar. Barist á götunum í borgunum. Frá Berlín er símað, að æsing- arnar út af furstamálunum hafi náð hámarki sínu, enda á nú þjóðaratkvæði að fara fram um þetta mál. Eignirnar eru virtar á þrjá milljarða gullmarka. í mörg- úm bæjum eru blóðugir bardagar á götunum. Menn búast við því, að endurbótalaust eignanám verði felt. Stórfeldir vatnavextir i Þýzka- landi. 1 Saxlaridi og Slesíu hafa orðið geypilegir vatnavextir og heil þorp og víðáttumiklir akrar lagst í eyði. Herlið hefir verið sent til aðstoðar fóJkinu á þessum svæð- um. Saxelfur flóir yfir göturnar í Dresden. Vatnavextir í Bæheimi haía gert marga öreiga. FB., 22. júní. Furstaeignirnar. Eignarnáms-tillagan feld sakir undanbragða auðvaldsins við atkvæðagreiðsluna. Frá B.erlín er símað, að af fjöru- tíu milljónum atkvæðisbærra hafi 15 milljónir greitt atkvæði með endurbótalausu eignanámi, en hálf milljón á móti. Þar sem jáatkvæði rneiri hluta atkvæðisbærra er nauðsynlegt til samþyktar, er til- lagan feld. Andstæðingar hennar hvöttu kjósendur til þess að sitja Eni Mf 1 tssm Nýkomnar vörur í glervörudeildina.;"— Baejarius • édýrasta glervara og b^ksáltöld. — Ferðakísturnar ódýru. Ferðatöskur frá 5.85. Gietu- katlarnir. Leirtauið með danska postulínsmunstrinu, allár teg. Postulínsbollápör frá 0,85. Matarskálar. Diskar frá 0,40. MatarsteJl margar teg. Kaffi- og súkkulaði-stell. Þvottastell. Blómavasar. Rósapípur. Hljómaukar. Glasskálar. Kristalsskálar og glös. Hnífa- pör frá 1,50. Matarskeiðar frá 0,30. Teskeiðar frá 0,20. Gaflar frá 0,30. Speglar frá 0,45. Pottar. Mjólk- urbrúsar. Kaffikönnur. Katlar. Vatnsfötur. Þvottabal- ar. Pappírsbalar. Kjötkvarnir. Skurðarhnífar. Þurku- hyllur. Fatahengi. Gólfáburður. Teppasápa. Húsgagna- áburður. Hjólhestar, bílar og stólar fyrir bö'rn o. m. m. fl. lllIÍHIi @s° veFæiunÍEi jBm I. ©. ®. T. 1,- ©. ©. T. Störstikka íslamds® Það tilkynnist hér með, að 26. ársþing Stór^túku íslands af I. O. G. T. verður sett í Reykjavík fimtudaginn 24. þ. m. Framkvæmdanefnd, fulltrúar og aðrir stórstúkuþingsgestir mæti í Góðtemplarahúsinu kl. 1 ýa; f. h. þenna dag og ganga þaðátl i. skrúðf lkingu í dómkirkjuna og hlýða guðsþjónustu. Br. Árni Sigurðsson fríkírkjuprestur predikar. Að guðsþjónustu lokinni verður þingið sett í Góðtemplarahúsinu. Fer þá ' fram úrskurður kjörbréfa og stigveiting. Stórritari verður til viðtals í Góðtemplarahúsinu kl. 4 l/a —6 é. h. dag- inn fyrir þingsetninguna. Eru fulltrúar beðnir að skila þar og þá kjörbréfum og gera upp skuldaskifti stúknanna við Stórstúkuna. pt. Reykjavík 21. Júní 1926. Halldór Friðjánsson, Stór-Ritari. heima í kosningunni, og þar af leiðandi urðu mótatkvæðin Svo fá. Briand reynir aftur stjórnar- myndun. Símað er frá París, að Briand geri tílraun til þess að mynda stjórn, og að menn telji líklegt, áð honum heppnist þessi tfiráuri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.