Alþýðublaðið - 22.06.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 22.06.1926, Page 1
Gefið éf af álpýdaflokkiiiiiffi 1926. Þriðjudagiím 22. júní. 142. tölublað. Nfjnsíu sinskeyti. FB., 21. júní. Herriot hættur við stjórnar- myndun. Frá París er símað, að Herriot sé hættur við stjórnarmyndunina. Baráttan um furstaeignirnar. Barist á götunum í borgunum. Frá Berlín er símað, að æsing- arnar út af furstamálunum hafi náð hámarki sínu, enda á nú þjóðaratkvæði að fara frarn um þetta mál. Eignirnar eru virtar á þrjá milljarða gullmarka. í mörg- um bæjum eru blóÖugir bardagar á götunum. Menn búast við því, að endurbótalaust eignanám verði felt, Stórfeldir vatnavextir í Þýzka- landi. í Saxlandi og Slesíu hafa orðið geypilegir vatnavextir og heil þorp og víðáttumiklir akrar lagst í eyði. Herlið hefir verið sent til aðstoðar fófkinu á þessum svæð- um. Saxelfur flóir yfir göturnar í Dresden. Vatnavextir í Bæheimi hafa gert marga öreiga. FB., 22. júní. Furstaeignirnar. Eignarnáms-tiliagan feld sakir undanhragða auðvaldsins við atkvæðagreíðsluna. Frá Berlín er símað, að af fjöru- tíu milljónum atkvæðisbærra hafi 15 milljónir greitt atkvæði með endurbótalausu eignanámi, en hálf milljón á möti. Þar sem jáatkvæði rneiri hluta atkvæðisbærra er npuðsynlegt til samþyktar, er til- lagan feld. Andstæðingar hennar hvöttu kjósendur til þess að sitja Nýkomnar vörur í glervörudeildina. — ííæjarisss » ódýrasta gles*v.ara og básáliöld. — Ferðakísturnar ödýru. Ferðatöskur frá 5.85. Gietu- katlarnir. Leirtauið með danska postulínsmunstrinu, allar teg. Postulínsbollápör frá 0,85. Matarskálar. Diskar frá 0,40. Matarstell margar teg. Kaffi- og súkkulaði-stell. Þvottastell. Blómavasar. Rósapípur. Hljómaukar. Glasskálar. Kristalsskálar og glös. Hnífa- pör frá 1,50. Matarskeiðar frá 0,3Ó. Teskeiðar frá 0,20. Gaflar frá 0,30. Speglar frá 0,45. Pottar. Mjólk- urbrúsar. Kaffikönnur. Katlar. Vatnsfötur. Þvottabal- ar. Pappirsbalar. Kjötkvarnir. Skurðarhnífar. Þurku- hyllur.Fatahengi. Gólfáburður. Teppasápa. Húsgagna- áburður. Hjólhestar, bílar og stölar fyrirböfn o. m. m. fl. EHIMMHE® ©f verzlnnin irllire I* O. O. T. EL. O. ©. T. Það tilkynnist hér með, að 26. ársþing Störstúku íslands af I. O. G. T. verður sett í Reykjavík fimtudaginn 24. þ. m. Framkvæmdanefnd, fulltrúar og aðrir stórstúkuþingsgestir mæti í Góðtemplarahúsinu kl. 1 1V f. h. þenna dag og ganga þaðan í skrúðf ikingu í dómkirkjuna og hlýða guðsþjónustu. Br. Arni Sigurðsson frikírkjuprestur predikar. Að guðsþjónustu lokinni verður þingið sett í Góðtemplarahúsinu. Fer þá fram úrskurður kjörbréfa og stigveiting. Stórritari verður til viðtals í Góðtemplarahúsinu kl. 4 Va —6 é. h. dag- inn fyrir þingsetninguna. Eru fulltrúar beðnir að skila þar og þá kjörbréfum og gera upp skuldaskifti stúknanna við Stórstúkuna. pt. Reykjavík 21. Júní 1926. Halldór Friðjónsson, Stór-Ritari. heima í kosningunni, og þar af leiðandi urðu mótatkvæðin svo fá. Briand reynir aítur stjórnar- myndun. Símað er frá París, að Briand geri tilraun til þess að mynda stjórn, og að menn telji liklegt, að honum heppnist þessi trlraun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.