Alþýðublaðið - 22.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐie j kenmr út a hverjum virkum rlegi. ► Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við J Ilverfisgötu 8 opin frá kl. 9 ctrd. j til kl. 7 síðtl. Skrifstofa á sama stað opin k). j 91 a—10 ' o árd. og kl. 8 — 9 síðd. £ Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ( (skrifstofan). V'erðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á j mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t hver inm. eindálka. j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan í (í sama húsi, sðmu siinar). j taei&Dismálið «a alþýðustéttarinnar. Ræða Jóns Baldvinssonar al- pingismanns við 2. umræðu „stýfingár“-frumvarps Tryggva Þórhallssonar á alpingi 1926. (Nl.) í urnræðum um gengismálið hefir oft verið bent á Finnland sem fyrirmynd. Þar hafa peningar að sögn verið festir í 1 fo af upp- runalegu verði. Það er náttúr- lega ekki saman berandi að hekka peninga úr 10 í 100 eða úr 80 í 100. En þessu má pö gefa gaum. Af stýfingarmönnum hefir ver- ið talað um þá feikna áhættu, sem bankarnir taki á sig með hækkun peninganna, og pað kann náttúrlega vel að vera, að því fylgi tap. í blaöi hv. þm. Stranda (Tr. Þ.) hinn 7. nóv. s. I. er gert að umtalsefni tap, sem danski þjóðbankinn hefir orðið fyrir vegnj gengishækkunar. Þetta er svo notað til þess að koma þeirri spurningu að, hvort ís- fenzku bankarnir muni þola tap af gengishækkun, og segir svo í greininni: Spurningin, sem valdhafar eiga að svara, er þessi: Þola íslenzku bankarnir ad taka ú sig í vidbót töpin, í ár og sídar, í hiindrucum púsunda og jafnvcl milljónum króm, scm beinlínis stafa af gengishœkkunimii? Þetta er náltúrlega ekki álitlegt fyrir bankana og sjálfsagt rétt- ara fyrir þá að hallast að stýf- ingunni, — ef það væri þá nokk- uð áhættuminna. Þessi grein, sem ég hér drap á, viröist skriíuð af ritstjóranum sjálfum, og var hún á 1. síðu í A L ÖT Ð U E A t/ blaðinu. En á 2. síðu er grein eftir aðstoðarritstjóra blaösins og heitir hún „Fesling peninga i Finnlandi". Upphaf þeirrar grein- ar hljóðar svo: Áður er frá því sagt, að í Finn- landi hefir myntin um mörg ár verið fallin og svikin eins og hír. En síoustu þrjú árin hefir þjóð- bankinn finski, oft með miklu fjárláii, haldið markinu nokkurn veginn stöðugu. Já; þarna sér maður það. Á 1. síðu er sagt frá miklu tapi banka viö að hækka gengið, en á 2. síðu er líka sagt frá „miklu fjárláti“, sem finski þjóðbankinn þyrfti að inna af hendi til þess að halda peningum þeirra „nokk- irtn veginn“ stöðugum í þrjú ár, svo að myntin yrði hæf til stýf- ingar. Athugi menn nú þetta. Að hækka gengið og koma því í gull- virði, kostar bankana fjárútlát. En það kostar líka mikil fjárútlát að undirbúa stýiinguna. Fara þá ekki rökin fyrir stýíingu að því, er þessa hlið málsins snertir, að verða nokkuð vafasöm? Hv. þm. Stranda (Tr. Þ.) endaði ræðu sína hérna á dögunum með bæn, eins og góðum klerki sæmdi. Hann bað verkamennina að fyr- irgefa mér, af því að ég vissi ekki, hvað ég gerði. Þetta var nú ósköp fallega gert af honum. En skyklu það nú ekki vera fleiri en ég, sem ekki vita, hvað þeir eru að gera, og þyrftu á fyrirgefningu að halda? Ég er hálf-hræddur um það. — Ég ætla nú ekki að enda með því að stíga í stólinn eins og hv. þm. Stranda (Tr. Þ.). Slíkt mun ekki Ieyft óvígðum mönnum, En mig langar til að segja hv. þingmanni sögukorn, sem einu sinni gerðist í kjördæmi hans. Þar fóru einu sinni þrír menn á rjúpnaveiðar, og var einn þeirra útlendur. Bjó hann sig ekki nógu vel ti! að þola íslenzkan vetrar- kulda, og varð honum kalt á fót- um. Kvartaði hann um það við félaga sina. En þeir hafa sjálfsagt verið nokkuð galsafengnir^ því að þeir gáfu honum það ráð, sem jpfnan heíir verið nefnt „skamm- góður vermir“. Maðurinn leiddist til að fylgja þessu ráði; honum hlýnaði í svip, en sagan segir, að h'.ii.i hafi prísað sig sælan að komasl ókalinn heim. Mér finst ráö hv. þm. Stranda (Tr. Þ.) í gengismálinu eitthvað svipað þestu. Hann vill með því ylja at- vinnuvegunum, en gæti ekki farið svo, að það slái að þeim á eftir? Mér þykir vænt um, að hæstv. fjJrh. (J. Þ.) virðist nú eindreginn þeirrar skoðunar, að koma beri íslenzku krónunni aftur í hið fyrra gullgiidi. Vona ég, að áframhald verði á þessari skoðun hans. En ég get ekki haft algerlega óbifan- lega trú á honum í þessum efn- um, því að árið 1923 skildist mér hann vera að predika mönnum lággongi af miklum sannfæring- arkrafti. Sagði hann þá m. a„ að með því. fengju menn afslátt á framleiðslukostnaði á vörum sínum. Kallaði hann lággengið læknislyf fyrir sjúkt viðskiftalíf. Það örvaði útflutning, en minkaði innflutning o. s. frv. Þessi skoðun hæstv. fjrh. (J. Þ.) er nú orðin þriggja ára og því úrelt; nú er hann orðinn eindreg- inn fylgismaður hágengist — Ég segi þetta ekki til að víta það, að hæstv. ráðh. (J. Þ.) heíir skift skoðun i þessu máli. En hann hefir snúist einu sinni, og þá get- ur maður ekki verið öruggur um, að hann geri það ekki í annað sinn. (M. 7\: Ætli það yrði ekki 3. sinn!) Ég mun greiða atkv. með dag- skrá hv. meiri h!.. En ég hefi þegar skýrt, að ég geri það af nokkrum öðrunr ástæðum en í nál. greinir. Landsmálafimdur á Akranesi. Efslu mennirnir á 1-vndskjörslist- unum öllum héldu fund á Akra- hesi i gærkveltji og lýstu skoðun- um sínum og stefnu. Auk þeirra töluðu nokkrir héraðsbúa, Oddur Sveinsson kennari, séra Þorsteinn Briem, P. Ottesen o. fl. Mest ítök meðal kjósenda virtust þar eiga Alþýðuflokkurinn og svo ihalds- flokkurinn meðal hinna efnaðri kjósenda. Aðvörun. Verkakonur, sem ætla að ráða sig lil síldarvinnu norður- á Siglufjörð í sumar, eru alvarlega ámintar um að ráða sig ekki fyrir íninna en 90 aura, sem er kauptaxti verkakvenna- félagsins á Sigíufirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.