Alþýðublaðið - 22.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1926, Blaðsíða 4
4 AfeftíöUB* 4P’0 -•■7^ O* rfS,;^ f£gj5g|* Þessa ágætu vindla ættu allir að reykja. Búnir til hjá Mignot & de Block, stærstu vindlaverksmiðju Hollands. Kveðjnbljðmleikar. f kvöld kl. 7,15 í Nýja bíö. Gluntarne fiienrik Datal (baryton) og Helge Missen (bassi). Frn Valborg Einarsson við hljóðfærið. Aðgöngumiðar, verð 2,50 og 3,50, verða seldir i Hljóðfæra- húsinu (sími 656) til klukkan 7 í kvöld og við innganginn, ef eítthvað verður óselt pá. éfa Nýkomiðs SHWplftreyjur, Silkijumpers. ‘paMCdwJhnatoti Kvenpeysur (Golftreyjur og Jum- pers) mfklu fleiri tegundir úr að velja en nokkru sinni áður. Verzlun Ámuuda Áruasonar, Ilvg. 37. Dráttarvextir. Fyrri hluti útsvara árið 1926 til bæjarsjóðs Reykjavíkur átti að greiðast 1. maí. Þeir gjaldendur, sem eigi hafa goldið 1. júli, verða að greiða dráttarvexti, í júli 3%, I ágúst 4% 0. s. frv. unz gjaldið er greitt. Utsvarið ber að greiða á skrifstofu bæjargjaldkera. Bæ|argjaldkerinn. Útsata. Útsala. Allar vörur seldar þessa viku með miklum afslætti. Mikið af taubútum með gjafverði. GuðmiBndiir B. Vikar. Sími 658. Laugavegi 21. Sími 658. Allskonarsjó-og bruna- vátryggingar. ' Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá þessu alinnlenda félagi! Þá fer vel um hag yðar. Herluf Clausen, Sími 39. Postulínsvörur, Leirvörur, Glervörur er bezt að kaupa hjá okkur. R. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Bollapör, diska, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og pvotta- stell, er bezt og ódýrast í verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgölu 56, simi 1137. Ödýrt reiðhjól (karlmanns) tfl sölu. A. v. ó. Austurferðir Sæbergs að Ölfusó, Þjórsá, Stórölfshvoli, mánudaga og fimtudaga kl. 10 frá Rvik, til baka daginii eftir. Sæberg, sími 784. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Sumarkjólaefni nýkomin, afarfjöl- breytt úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Hverfisgötu 37. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Mjólk og rjómi fæst i Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Alpýðuflokksfólk! Atliugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sfmi 1164. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Aipýöupraatsmiðja*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.