Alþýðublaðið - 23.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.06.1926, Blaðsíða 1
föiihla Gefið út af Alþýðuflokknum 1926. Miðvikudaginn 23. júní. 143. tölublað. BEAKS BEAM.S llephant-sigarei Lfútf engar ofg kaliiff. Fást afils staðar. Verksmiðjan,, sem býr til ELEPHANT-sfgarettupmap, gefur fyrst um sinn þeirn, sem reykja þessar vinsælu síga- rettur, fallegt sígarettuveski fyrir hverja 50 tóma pakka (framhlið pakkans nægir), sern skilað er aftur í verzlanir. Töbaksverzliiii islands h.f • (Einkasalar fyrir ísland). Þessi fallegu sígarettuverki eru til sýnis í gluggunum hjá helztu tóbaksverzlunum í Reykjavík. BEARS BEARS Erlend sf mskeytí. Khöfn, FB., 23. júní. Þjóðaratkvæðiö um fursta- eígnimar. Frá Berlín er símað, að þjóð- aratkvæðið um furstaeignirnar sé talið mikilvæg mótmæli gegn kröfum furstanna. Ný stjórn frönsk í fæðingu. Frá París var símað í gær- kveldi, að ráðuneyti Briands yrði líklega fullmyndað á morgun. í Bárunni annað kvöld (fimtud.) kl. 8V2. — Fundarefni: Flokksmenn utan af landi tala á fundinum. Frambjóðendum hinua Hstanna er boðlð á fundlnn. Kosuinganefindin. Sennilegt er, að miðflokkarmr takii þátt í stjórnarmynduninni, enn fremur nokkur hluti hægri flokk- anna og sumir gerbótamanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.