Alþýðublaðið - 23.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1926, Blaðsíða 2
ALK'T?ÐUiáL!At>Ii3 2 4LÞÝÐÚBliAÐIÐ | kemur ut á hverjum virkum degi. > Afgreiðsla í Aifiýðulnisinu við > Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | til kl. 7 siðd. Skrifsíofa á sama stað opin kl. ► 9Va — 10Va árd. og kl. 8 — 9 síðd. í Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 f (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á [ mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 t hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i cama Vnisi sftmu címar^ FráSiSs* sænskn verkamanna" stjórnariimar. Eftir Kctrl Bergström, ritstjóra og ríkispingsmann. Stjórnarskifti hafa orðið í Svi- pjóð nýverið. Jafnaðarmanna- stjórninni hefir verið steypt af stóii af meiri hluta borgarafiokk- anna í ríkisjtinginu, en frjálslyndu flokkarnir tekið við völduin. Mái það, sem varð verkamanna- stjórninni að falli, var jráttur einn í atvinnuleysismálunum. Að minsta kosti lá sú ástæða á yfirborðinu. En öfl frau, sem mestu réðu um stjórnarskiftin, voru menn, sem sjáifir sótiust fast eftir völdun- um og notuðu ákvörðun, sem stjórnin gerði í atvinnuleysismál- um ríkisins sem tylliástæðu til að konta vilja sínum fram. Alt jretía ár hafa ýntsir stjórnmála- inenn í þinginu, einkanlega nokkr- ir úr frjálslynda fiokknum, gert sér mjög mikið far um að leita höggstaðar á stjórninni. Viðleitni peirra hefir einkum gengið í þá átt að gera stjórninni svo erfitt fyrir í meiri háttar málurn, að hún neyddist lil að segja af sér. Á þessu hefir mjög borið í al- mermu tryggingarmálunum, sem stjórnin hefir gert míkils varðandi lillögur um. Má nefná jiar til sér- staklega umbaetur á slysatrygg- ingarlöggjöíinni og sjúkiatrygg- ingarlöggjöfinni og framkvæmd sængurkvennastyrks til fátækra barnsmæöra, einkanlega þeirra kvenna, sem með vinnuhindrunar- lögum er bannað að stunda vinnu fyrstu sex vikurnar eftir barns- burð. Stjórnin samdi iagafrum- varp unr atvinnuleysistryggingar, er bygðist á frjálsum atvinnuleysis- styrktarsjóðum, styrktum af rík- inu. En frumvarp þetta var ekki lagt fyrir þingið, með því aö það þótti fyrir fram sýnt, að meiri hlutinn myndi beita bölmagni og láta flokkshagsmuni mestu ráða í meðferð frumvarpsins. Mál j>að. sem verkamanna- stjórnin, hin þriðja í röðinni, féli á, var ákvæði eitt í atvinnuleysis- málunum, eins og áður segir. Ríkisþingið hafði 1922 samþykt reglur um ríkiSaðstoð í atvinnu- leysi, sem að mestu var fóigin í jiví að veita atvinnulausu folki svo kallaða nauðþurftarvinriu. En vinnu þessa mátli ekki samkvæmt reglunum veita aívinnulaus- unr mönnum, þar sem almenn kaupdéiia st.óð yfir, verkfail eða verkbann. Á þenna hátt vildi ríkið sýna hlutleysi í deilunni á vinnu- inarkaðinum. Aftur á móti var svo ákveðið, að jressari reglu skyldi ekki beitt í minni háttar eða stað- bundnum deilum, sem ekki gátu haft áhrif á vinnuskilyrði eða launakjör í iðninni yfirleítt. Fyrir nokkrum mánuðum kom upp staðbundin deila við Strípa í Nora Bergslag. Á sama tíma svo að segja hafði verið gerður samn- ingur um launakjör verkamanna við aðrar námur um alt landið. At- vinnurekandinn í Strípa viidi ekki greiða sömu laun, sem ákveðin voru í þessum samningi, og var það tiiéfnið til vinnud'eilunnar við Stripa-námu, sem síðan hafði svo miklar stjó nmálalegar afltiðingar. Dag einn gerði atvinnurekandinn í Strípa jrá kröfu til atvinnuleysis- nefndar ríkisins áð fá senda 15 nauðþurftarverkamenn til Strípa- námu til jiess að vinna ákveðin verk, sem verkfallsmenn höfðu bannað vinnu við. Atvinnuleysis- nefndin neitaði pc't að verða við þessari kröfu og bar það fyrir, að þessi vinnudeila væri einmitt þess eðlis, sem gerð var undantekning upr í áður nefndum reglurn. Pá tók atvinnurekandinn það ráð að bjóða verkamönnunum, sem í deilunni áttu, sama tímakaup, sem verkamenn höfðu ' í öðrum námuhéruðum. Pes.su boði höfn- uðu verkamennirnir. Þá sneri at- yinnurekandinn sér i annað sinn til atvinnuleysisnefndarinna/ og fór þess á leit, aö hún sendi til Strípa-námu .atvinnulausa verka- menn, sem ríkið veitti forsjá, og í þetta sinn fékk hann vilja sinn. Atvinnuleysisnefndin svaraði já- yrði. Hún leit svo á, að verka- mönnunum hefðu verið boðin sömu laun, sem aðrir riámuverka- menn í landinu höfðu, en með skerðing launanna hefði deila þessi verið þess eðlis, að áfleið- ingar hennar hefðu getað haft á- jhrif á launakjör í Jressari atvinnú- grein í öllu ríkinu. í þessu máli horfði atvinnuleysisnefndin mjög fast á bókstaflegar reglur. Við Strípa-námu var sem sé alls ekk- ert unnið fyrir timakaup. Ö!1 vinna þar var ákvæðisvinna, þann- ig, að verkamennirnir fengu á- kveöið \ærð fyrir hverja smálcst af málnigrýli, sem þeir tóku upp; þaö skifti því í raun og veru alls engu máli urn hag verkamanna, hve hátt tímakaup. þeim var boðið. Ákvæðiskaupið eitt hafði gikli fyrir þá, en það vildi atvinnurek- andinn ekki hækka svo mikið, aó tekjúr verkamannánna kæmust í jafnhæð við tekjur verkamanna við aðrar námur í landinu. Dag- tekjur verkamanna við Strípa- námu áttu eftirleiðis að vera sem næst 1 kr. lægri en tekjur verka-, manna við aðrar námur. Við þetta bættist, að atvinnurekandinn vildi hækka að mun endurgjald verka- mannanna fyrir Ijósmeti, ieigu af íbúðum þeirra og verð á eldivið. En þessar nauðsynjar aiiar selja atvinnurekendur í Strípa verka- mönnum fyrir umsamið verð. Ríkisstjórnin er yfirboðari at- Vinnuleysisnefndarinnar, og stjórn- in leit á mál þetta með meiri sanngirni. Hún leit svo á, að ráðn- ing atvinnulausra marína til nám- junnar í Strípa kæmi í bága við eigin ákvæði ríkisþingsins frá 1922. Hun gat ekki betur séð en verkamennirnir í 'Strípa berðust fyrir því að ná sömu afkomu, sern verkamenn við aðrar námu'r í hór: aðinu höfðu, og hlaut því að skoða ráöning atvianulausra verkaman.ia til Stríþfl sem hiutdræga ráðstöfun af ríkisins hálfu í vinnudeilu þessari, atvinnurekendum í vil. Stjórnin feldi því úr gildi úrskurð atvinnuleysisnefndarinnar og á- kvað, að engir atvinnulausir verka- menn skyldu sendir til Strípa. En með þessu var tækifærið fengið, senr nokkrir frjálslyndir menn í þinginu höfðu lengi þráð. Þeir hófu árás á stjórnina í þing-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.