Alþýðublaðið - 23.06.1926, Side 3

Alþýðublaðið - 23.06.1926, Side 3
23. júní 1926. AL&?ÐÚÚUA2ftÍ/ inu með ljúfu liðsinni hægri- manna fyrir afskifti hennar af þessu máli, sem leiddi til þess, að stjórnin neyddist til pess að segja af sér. Stjórn, sem mynduð er og tekin úr verk’amannastétt- inni, getur ekki gerst verkfæri í hendi ríkisins til þess að ráða verkfailsbrjóta til vinnustöðva, par sem deilur standa yfir um launakjör verkamanna. Það verk er hæfilegra handa borgaralegu flokkunum til að ata hendur sínar á. Verkamannastjórn getur ekki tekið þátt í pví að rjúfa eða veikja pá samheldni verkamanna, sem bezt hefir stutt pá í fram- sókninni til betri lífskjara. Þess vegna lagði verkamannastjórnin niður völd. Vér munum í næstu grein víkja nánara að pví, hvað stjórninni hefir tekist að framkvæma í pau prjú misseri, sem hún hefir ,farið með völd. 19. llffl! og verkakonar i Vestmanna* eyjum. Verkakvennafél. í Vestmanna- eyjum hélt skemtifund að kveldi 19. júní s. 1. Var fundurinn mjög vel sóttur. Þar var drukkið kaffi, margar ræður fluttar, spilað, sung- ið og danzað langt fram á nótt. Á fundinum var tekin sú stór- merkilega ákvörðun, að félagið beitti sér fyrir pví meðal verka- kvenna á öllu landinu, ad 19. júní verSi haldinn hátídlegur af verka- konum ár hvert á nokkuð annan hátt en verið hefir. Þá verði safn- að fé með merkjasölu, skemtunum o. s. frv. til ágóða fyrir verkalýds- hreyfinguna. Byrjun að pessu fór fram á fundinum. Heill ykkur, stéttarsystur-!, Þið eruð brautryðjendur! V. S. V. A Good-tempiarareglan að lúta vínveitingastjórn? Það undarlega gerðist á fundi bæjarstjórnar hér í Reykjavík ný- lega, pegar leitað var atkvæða um, hvort vin skyldi veitt, pegarKristján kóngur Friðriksson sæti veizlu með bæjárstjórninni og öðrum skríð- andi broddborgurum pessa bæjar, að pá greiðir Good-templari, fyrr- verandi stórtemplar, hástúkufélagi m. m. Pétur Halldórsson atkvæði móti pví, að vín skyldi ekki veitt par. Að Pétur Halldórsson var á- sarnt fleirum templurum pví hjart- anlega sampykkur að leiða vín- strauminn inn í landið, pégar Spán- ar-undanpágan var veitt, var öllum kunnugt, en pá póttust peir góðu menn vera til neyddir, og má pað ef til vill nokkur vorkunn vera grunnhyggnum sálurn, pótt pær ginu við peirri flugu. En að einn af peim, sem fremst hafa staðið í bindindisliðinu, brjóti skuldbindingu Good-templara frammi fyrir alpjóð, — pað er meira en nokkurn gat órað fyrir. Margur smælinginn hefir verið rekiijn fyrir minna; en hvað er gert við Pétur Halldórsson? Fé- lagar hans í stúkunni „Verðandi" lýsa með pögninni blessun sinni yfir pví, að einn peirra helzti maður verði með orði og atkvæði valdur að pví, að áfengi er veitt við hátíðlegt tækifæri frá hans sjónarmiði. I staðinn fyrir að láta hann sæta lögboðinni hegningu ætla peir að senda hann sem full- trúa stúkunnar á stórstúkupingið, er hefst á fimtudaginn. Stærsta stúka landsins — stúkan, sem ræður reglunni á Suðurlandi, — telur pað vítalaust, að félagar sín- ir verði pess valdandi, að áfengi sé öðrum veitt. Svo djúpt eru peir fallnir, merkisberár pessarar göfugu hugsjóhar. Nú er sagt, að pessir sömu rnenn, sem eiga Pétur og Jónatan (sem ekki var á móti, að áfengi væri veitt), ætli sér að taka yfir- stjórn Good-templarareglunnar að sér á pessu stórstúkupingi, —■ pessir sömu samábyrgðarbræður, sem fyrir óstjórn voru búnir að koma Reglunni niður í sorpið fyrir tveimur árum, pegar Norð- lendingar tóku af peim ráðin og fluttu stjórnina til sín og hafa á Einar skálaglam: Husið við Norðurá. spekingssvip: „Ou est la femme?“ en hann gerði hvorugt. „Það er pá stelpa með í spilinu,“ sagði hann á hreinni'reykvíksku. „Ja, sko. Þau hafa verið að draga sig saman, Þorsteinn og Guðrún, pó að við Bera mín og ég höfum verið pví mjög jnótfallin. Og svo var nefnilega sko ma- jórinn sálugi.Iíka orðinn skotinn í Gunnu." „Nú; en par fyrir purfti Þorsteinn nú ,ekki aö drepa majórinn." „Nei; sei-sei nei. En svo var pað sko sama kvöldið, sem majórinn sálugi var drepinn um nóttina, að pá kom Gunna heim, sko, pví að hún matreiddi hjá peim niður frá, og pá hafði nefnilega eitthvað komið fyrir." „Nú; svo sem hvað?“ „Nú; pað veit ég nú sko ekki. En hún var grátandi, og jiau fóru niður í túnfót, Þor- steinn og hún, og pegar pau komu aftur, hreytti hann í mig ónotum og gekk svo frá bænum.“ „Nú; en ekki parf hann að hafa drepið majórinn fyrir pað,“ sagði Guðvalínus. Hann átti bágt með að trúa pví, að hann gæti kom- ist fyrir endann á majórsmorðinu og pað svona fyrirhafnarlaust. „Já, en ég fór sko í humátt á eftir,“ sagði Jón. „Nú, hvert fór hann pá?“ „Hann gekk rakleiðis til veiðihússins og inn til ntajórsins, sem var út úr fullur.“ „Nú; fórstu ekki inn á eftir?“ „Nei; ég lagðist á giuggann.“ „Ágætt, ágætt; en hvað gerðist?" „Fyrst bauð majórinn honum að drekka, en svo fóru peir að skammast, og svo henti ma- jórinn whiskyflösku í liöfuðið á Þorsteini, en hitti ekki, en pá preif Þorsteinn upp stól, reiddi hann til höggs og hótaði að drepa ma- jórinn.“ „En hvað gerðir pú?“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.