Alþýðublaðið - 23.06.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.06.1926, Blaðsíða 6
8 AIiEÝÐUBLAÐID I. Oc G. T. í. O. G. T. Stórstnka íslands. Það tilkynnist hér ineð, að 26. ársping Stórstúku íslands af I. O. G. T. verður sett í Reykjavík fimtudaginn 24. þ. m. Framkvæmdanefnd, fulltrúar og aðrir stórstúkuþingsgestir mæti í Góðtemplarahúsinu kl. 12 Vs e. h, penna dag og ganga paðan i skrúðfylkingu í fríkirkjuna og hlýða guðspjónustu. Br. Árni Sigurðsson fríkírkjuprestur predikar. Að guðspjónustu lokinni verður pingið sett í Góðtemplarahúsinu. Fer pá fram úrskurður kjörbréfa og stigveiting. Stórritari verður til viðtals í Góðtemplarahúsinu kl. 4 Va —6 e. h. dag- inn fyrir pingsetninguna. Eru fulltrúar beðnir að skila par og pá kjörbréfum og gera upp skuldaskifti stúknanna við Stórstúkuna. pt. Reykjavík 21. Júni 1926. Halldór Friðjónsson, Stór-Ritari. II. f. Eimskipafélag Islands. Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn í kauppingssalnum í húsi félagsins laugardaginn 26. p. m. og hefst kl. 1 e. h. — Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins miðvikudag 23. og fímtudag 24. p. m. kl. 1—5 e. h. Stjórnin. Hfusmæður! Nýtt! Nýtt! Gold Dust sjálfvinnandi þvottaefni á alls konar föt og léreft, gólf, veggi, glugga, eldhúsáhöld, gler- og leir-ílát, silfur, silfur- plett o. fl. o. fl. Notast yfirleitt við allan þvott, sem sápa hefir verið notuð við. Gold Dust er bezta sjálfvinnandi þvottaefni Ameríku. Húsmæður þar geta ekki án þess verið. Gold Dust er ódýrara og drýgra en öll önnur þvottaefni, sem hér eru boðin. — Biðjið kaupmenn yðar um Gold Dust. Einu sinni reynt, ait af notað. Sturlaiigur Jönsson & Co. Simi 1680. Kona með 10 ára telpu óskar eftir sumaratvinnu i sveit, helzt í grend við Reykjavík. A. v. á. Veggmyndir, fallegar og ótlýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Heildsala: Molasykur, strausykur, kandis, hrisgrjón, hafrámjöl, sveskjur, rúsínur, döðlur, gráfíkjur, kaffi, matar- kex, súkkulaði o. fl. Afaródýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Kvenpeysur (Golftreyjur og Jum- pers) míklu fleiri tegundir úr að velja en nokkru sinni áður. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hvg. 37. Egg 16 aura. Kartöflur 12 aura. Spaðkjöt 75 aura. Hannes Jónsson, Laugavegi' 28. Bollapör, diska, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og pvotta- stell, er bezt og ódýrast í verzluninni „Þ ÖRF“, Hverfisgötu 56, simi 1137. Reiðhjól með tækifærisverði nokkra daga. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Austurferðir Sæbergs að Ölfusá, Þjórsá, Stórölfshvoli, mánudaga og fimtudaga ki. 10 frá Rvík, til baka daginn eftir. Sæberg, sími 784. Fluguveiðara selur Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Stukan íþaka. Fundur í kvöld á vanalegum tíma. Rædd stórstúkumál o. fl. Áriðandi, að félagar mæti. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Þeir, sem kynnu að vilja, taka fullorðna manneskju með fullu með- lagi, gefi sig fram á afgr. blaðsins. Það gleymdist í síðasta „Harðjaxli" að geta pess, að ég var í Austur- stræti á Hljóðfærahússtöðinni, pegar lögreglan sýndi mér ofbeldið. Ihalds- menn, Tímamenn og aðrir miðlungs- menn, sem þyrftu að bera hönd-fyrir höfuð sér vegna afskifta minna, geta fengið takmarkað rúm í „Harðjaxl“ til andsvara. Gefið á Seljalandi, 22. dag júnímánaðar 1926. Oddur Sigurgeirs- son. Sumarkjóláefni nýkomin, afarfjöl- breytt úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Hverfisgötu 37. Skorna neítóbakið frá verzlún Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Alþýðuflokksfölk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alþýðublaðinu. Mjólk og Rjómi er seit daglega í brauðsðlubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Rltstjóri og ábyrgðarniaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðupreaísmlðjs*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.