Alþýðublaðið - 24.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.06.1926, Blaðsíða 1
ýðublaðið ©efið út af Alþýðuflokktium 1926. Fimtudaginn 24. júní. 144. tölublað; A-lislinn cr listi alpýðmwar. Knattspyrnnmó hefst á fftróttavellinum f kvöld (24. Júní) kl. S1, stundvíslega. Keppendur á móiinu eru: „Fram", „Knattspyrnufélag Reykjavíkur", „Víkingur", „Knattspyrnufélág Vestmannaeyinga" og „Valur". Kept um Knattspyrnubikar íslands, handnafi: „FRAM" SSF" f kvöld keppa ,,VÍKIN&UR" og „VALUR". -» Aðgangur: Fullorðnir kr. 1,25. Bðrn kr. 0,50. Mótanefndin. Aðvörun til verkakvenna, er sildarvinnu ætla að stunda. Verkakvennafélagið »Ósk« á Siglufirði hefir ákveðið fyrir síldar- söltun 90 aura á tunnuna. Atvinnu- rekendur neita að greiða petta kaup og hafa sett kauptaxta, sem peir ákveða og borga að eins 75 aura Hóta peir nú að ráða verkakonur utan af landi fyrir petta kaup. Þetta er gerræðisleg tilrauri til að rýra •kjör verkalýðsins og brjóta samtök hansá bak aftur. Verkakbnur alls staðar á landinu purfa að standa saman gegn pess- ari ósvífni. Við skorum pví á allar verkakonur, sem í síld ætla, að ráða sig alls ekki fyrir minna en 90 aura og láta hótun atvinnurek- enda ^m að ráða aðrar ekkí beygja sig, pví að pað fæst engin verkakona fyrir pessi smánarkjör, ef samtökin eru nógu góð. Stjórn Verkalýðssambands Norðurlands. llpýðnflokksfundnr í Bárunni í kvöld (fimtudag) kl. 8V2. — Fundarefni: v Landskjðrið. Flokksmenn utan af landi tala á fundinum. Frambjóðendum hiniia listanna er boðið á íundinn. Kosninganefndin. Jón Magnússon forsætispáðherra andaöist á Norðfirbi í gærkveldi. Kom hann pangað til að vitja æskustöðva sinna á Skorrastað, er hann hafði ekki komið á í 46 ár. Ekki vita ménn til, ab hann hafi verið veikur, er hann gekk á land. Banameinið var hjartaslag. Jón var 67 ára gamall. Forsætisrábhérra varð hann í fyrra sinni^árið 1917. — Herskipið „Geysir" flytur líkið hingað og kemur snemma á rnorg- un. Kona ráðherrans var í fylgd með honum, og kemur hún hingað með „Geysi". Landmsálafundur i Borgarnesi. I Borgarnesi héldu efstu fram- bjóðendur á landskjöíslistunum íund í fyrm kvóld. Var hann held- ur fásóttur og daufur. Auk fund- arboðendanna töluðu peir Jón á Haukagili og Haligrímur Níelsson á Grímsstöðum. Kjósendur létu lítt uppi um landsmálaskoðanir sínar. Alþýðubrauðgerðin hefir lækkað verð á brauðum. Stúdeiltaprófi vlð Mentaskólann lýkur i dag. Rúmlega 40 nemendur taká práfið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.