Alþýðublaðið - 24.06.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 24.06.1926, Page 1
1926. Fimtudaginn 24, júní. 144, tölublaði Kiattspyrnnmit Is hefst á fþréttavellinum f kvSid (24. |úní> kl. 81/2 stundvísiegn. Keppendnr á métlnu eru: „Framu, „Knattspyrnufélag Steykjavfkur^, „Vfkingur“, „Knattspyrnufélág Vestmannaeyingau og „Vafiuri(. Kept um Knattspyrnubikar fislands, haudhafi: „FEAM“ í kvöld keppa ,,VÍKINGUR“ og „VALUR“. Aðgangur: Fullorðnir kr. 1,25. Bðrh kr. 0,S0. Métanefndin. Alpíðnflokksfnndnr í Bárunni í kvöld (fimtudag) kl. 8V2. — Fundarefni: LandsklKrið. Flokksmenn utan af landi tala á fundinum. Frambjóðendum hinna listanna er boðið á fundinn. Kosninganefndin. Aðvörun til. verkakvenna, er sildarvinnu ætla að stunda. Verkakvennafélagið xÓsk« á Siglufirði hefir ákveðið fyrir síldar- söltun 90 aura á tunnuna. Atvinnu- rekendur neita að greiða petta kaup og hafa sett kauptaxta, sem peir ákveða og borga að eins 75 aura Hóta peir nú að ráða verkakonur utan af landi fyrir petta kaup. Þetta er gerræðisleg tilraun til að rýra -kjör verkalýðsins og brjóta samtök hans á bak aftur. Verkakonur alls staðar á landinu purfa að standa saman gegn pess- ari ósvífni. Við skorum pví á allar verkakonur, sem í síld ætla, að ráða sig alls ekki fyrir minna en 90 aura og láta hótun atvinnurek- enda pm að ráða aðrar ekkí beygja sig, pví að pað fæst engin verkakona fyrir pessi smánarkjör, ef samtökin eru nógu góð. Stjórn Verkalýðssambands Norðurlands. Jén Magnússon forsætlsráðlierra andaðist á Norðfirði í gærkveldi. Kom hann pangaB tii að vitja æskustöðva sinna á Skorrastað, ér hann hafði ekki komið á í 46 ár. Ekki vita rnenn til, að hann hafi verið veikur, er hann gekk á land. Banameinið var hjartaslag. Jón var 67 ára gamall. Forsætisráðherra varð hann í fyrra sinni árið 1917. — Herskipið „Geysir" flytur líkið hingað og kemur snemma á morg- un. Kona ráðherrans var í fylgd með honum, og kemur hún hingað með „Geysi“. Landmsáiafundur í Borgarnesi. í Borgarnesi héldu efstu Tram- bjóðendur á landskjördistunum fund í fyrra kvöld. Var hann held- ur fásóttur og daufur. Auk fund- arboðendanna töluðu pelr Jón á Haukagili og Haligrímur Níelsson á Grímsstöðum. Kjósendur létu ]ítt uppi um iandsmálaskoðanir sínar. Alpýðubrauðgerðiu hefir lækkað verð á brauðum. Studeiitaprófi við Mentaskólann lýkur í dag. Rúmlega 40 nemendur taká prófið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.