Alþýðublaðið - 25.06.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1926, Blaðsíða 4
ihutvm* ip’b á ^35 '—KÍKW "*,V fpSS^"”^ T.'Tíí^S'j {"' >v Páll ísölfsson heldur Orgel~Konsei*t í fríkirkjunni sunnudag 27. p. m. kl. 9 síðd. 'Elnsöngur: Fril Erica Darbo. Aðgöngumiðar fást í bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar, ísafoldar og hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og kosta 3 kr. hefir fengíð nýja bila, sem eru leigðir í Iangar og stuttar ferðir. Höfum alt af fastar ferðir til Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis annan hvern dag. Og austur yfír Hellisheiði að Þjórsártúni hvern virkan dag. Aths. Buick kalia þeir þjóðfrægan og heimsfrægan, en »FLINT< er betri, og þvi miður veit ég ekkert orð yfir pá frægð. Verðið stenzt auðveldlega alla samkeppni. - Símanúmer bifreiðastjóra heima: Haraldur Sveinbjarnarson 1909. Filippus Bjarnason 1560. Carl Pálsson 1563. Ný|a Blfrelðastððin Sími 1529. i Kolasundi. Síml 1529. Alls konar sj ó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagil Þá fer vel um hag yðar. Ferðatðskar allar stærðir, mjög ódýrar i verzL „A!fa“ Bankastræti 14. Sími 1715. Simi 1715. Veggfððnr! Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, ljósu, dökku, og af ýmsum litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af pýzku, móðins veggfóðri á 1/10 rúllan. Einnig leður-veggfóður. Lægsta verð í bænum, segja allir. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstíg. keýpt með) góðum lánskjörum, er Lárus útvegi, pó ekki þeim til handa sjálfum, heldur alþýðusamtökunum. Það hefir einhvern veginn . ekki komist fyrir í höfðinu á greinar- höfundinum, þótt einfalt mál sé, að pað þarf ekki að vera neinn svarta- gaidur að komast að sæmilegum kjörum fyrir þann, sem á ráð á lóð á ágætum stað og getur látið í tó aðgang að henni til arðvænlegs atvinnurekstrar. Þrátt fyrir þetta má vel vera, að ritstjóra „Varðar“ geti aldrei skilist, að unt sé að koinast að sæmilegum kjörum fjármunalega með öðrúm hætti en þeim að selja sól og sannfæringu. Aðbúðin iiiótar aumingjann. H.f. Vðruhás Ifösnayndara. Lækjartorg 2. Thomsenshus. Gerið svo vel og litið á okk- ar fjölbreytta úrval af efnurn og áhöldum fyrir Ijósmynda- smiði. IBTgB Réttar viirui* á lllíl réttum stað. Sumarkjólaefni nýkomin, afarfjöl- b'reytt úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Hverfisgötu 37. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Alpýðuflokksfólk!' Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alpýðublaðinu. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Stúlka óskast nú þegar til að stunda sængurkonu 2—3 vikna tíma. Uppl. Urðarstíg 10. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h Þriöjudaga..........— 5— 6e.- Miðvikudaga.......— 3— 4 - - Föstudaga...........— 5— 6 - - Laugardaga..........— 3-4-- Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, ’/a kg. að eins á 75 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Þeir, sem kynnu að vilja taka fullorðna manneskju með fullu með- lagi, gefi sig fram á afgr. blaðsins. Málaðu húsið pitt utan, meðan góða veðrið bíður eftir pér. Ég laga málningu eftir vild með litlum fyrir- vara. — Ódýrustu málningarvörur í bænum. — Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B, simi 830. Sportsokkar fyrir börn og ung- linga, mjög fallegir, nýkomnir, á Laugavegi 33. Bollapör, diska, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og þvotta- stell, er bezt og ódýrast í verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56, simi 1137. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Ritstjóri og óbyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. AiþýðeprðatimiðjBa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.