Alþýðublaðið - 26.06.1926, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.06.1926, Qupperneq 2
2 •5 ALBVÐUiálíAÐia <**«■ " r?^5 '’Z’ *•"*? z Ulþýðubladib ( kemur út k hverjum virkum degi. 3 Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. J til kl. 7 síðd. 5 Skrifstofa á sama stað opin kl. 3 9»/,—10’/2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. ] Simar: 988 (afgréiðslan) og 1294 | (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 a 3 mánuði. Auglýsingaverð kr, 0,15 5 hver mm. eindálka. < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan J (í sama húsi, sömu símar). St|éi*Biinál3tste£iia Verhamannastlórnarlnnar sænsku eftir Karl Bergström, ritstjóra og ríkisþingmsann. Pegar dæma skal um umbóta- framkvæmdir, sem þriðja verka- mannastjórnin sænska kom í verk, verður að minnast þess, að hún hafði ekki meiri hluta í ríkisþing- inu við að styðjast. 1 hvorugri málstofu ríkisþingsins heíir verka- mannaflokkurinn meiri hluta. Hann er þó stærsti flokkurinn í neðri málstofunni, sem kosinn er beint af alþjóð. Stjórnin hefir því átt- mjög mikið undir góðvilja borgaraflokkanna, einkum frjáls- lynda flokksins. Það segir sig sjálfí, að við samning tillagna sinna hefir stjórnin oft neyðst til að taka verulegt tillit til þessara ílokka. Hreinni stjórnarstefnu jafnaöarmanna hefir hún því ekki gelað fylgt eöa framkvæmt. Til þess hefir einnig brostið önnur skilyrði. Síöustu tvö árin hefir þjóðin átt fult í fangi með að ná sér eftir taumlaust brask ófriðar- áranna í atvinnu- og viðskifta- málum. Að þjóðnýta gjaldþrota fyrirtæki með spiltum markaði gat hygginni verkamannastjórn ekki kornið til hugar. Hún heföi jafnvei ek-ki getað gert það, enda þótt hún heíði haft nægilegan pólitiskan styrk að baki sér. Stjórnin varð því að láta við það sitja að vinna af beztu getu að þjóðfélagslegri enduíbótástarfsemi með miklu til- liti til jreirra stjórnmálalegu afia, sem ráðandi voru í þinginu. Það var líka alt annað en alþjóðleg endurLó an.ál, sem mestu réðu um það, að þessi stjórn tók við vöid- um. í sænskum stjórnmáium höfðu iengi verið á dagskrá'kröí'- ur um lækkun á hinum óeðlilega miklu útgjöldum til hers og flota. Útgjöld til hersins hvíidu svo þungt á fjármálum rikisins, að því var ge'samlega um megn a'ð koma fram nokkrum umbótum, smáum eða stórum, sem úthúmtu fjár- íramlög. Hægrimenn voru and- vígir öllu, sem laut að því að létta herkostnaðarbyrðina, en aft- ur á móti vildu vinstrimenn vinna að takmörkun hennar að nokkru levti. Fyrsta viðfangsefni verka- mannastjórnarinnar á ríkisþinginu 1925 .. hún tók við völdum i o'klóber 1921 — hiaut því aö ver'ða það að reyna að koma fram breyt- ingum á skipulagi hernaðarmál- anna. Á ríkisþinginu 1925 lánáð- ist stjórninni líka að koma fram svo miklum takmörkunum á her- búnaði og styttum æfingatíma hervarnarskyldra manna, að út- gjöld til hersins á fjárlögum lækk- uðu úr nál. 143 millj. niður í 105 millj. kr. Með þessu voru ríkissjóði sparaðar 38 millj. kr., sem orðið hefir til þess að lækka skatta, bæði beina og óbeina, og jafnframt gert fjárhagslega mögu- legar umbætur á ellistyrks- og sjúkratryggingar-lögum og fram- kvæmd hagkvæmra atvinnuleysis- trygginga. Niðurfærsla á útgjöidum til hersins var komið fram með at- beina frjálslynda f-Lokksins, en móti því börðust hægrimenn af mikiili grimd, og hefðu þeir held- ur kosið að fylgja frám mun meiri og dýrari herskaparráðstöf- unum en þeim, sem fyrir voru. Frjálsiyndir þorðu ekki að gera stjójninni verulega erfitt fyrir í þessu máli, því að kjósendur þeirra úti um landið höfðu gert eindregnar kröfur um láekkun á hervarnarútgjöldunum. En annað hljóð kom í strokkimi, þegar verkamannastjórnin hófst handa um hreinar félagsmá'aum- bætur, eins og lýst var í fyrri grein minni um þetta mál. Góð laga- frumvörp um endurbætur á sjúkratfyggingum, um atvinnu- leysistryggingar og endurskoðun á slysatrygglrigarlögum mættu mótspyrnu, greinilega í þeim til- gangi gerðri, að stjórnin næði ekki þeim árangri, sem orðið gæti til að efla traust hennar og fyigi meðal verkalýðsins í landinu. Pað var augljóst, að viðleitni vinstri- manna hneig að því að ræna stjórnina trausti sinna eigin manna. Senr dæmi unr þá miklu erfiðleika, sem frjálslyndi flokk- urinn hefir valdið stjörninni, má nefna, að nálega öll frumvörp hennar um endurskoðun á félags- málalöggjöfinni hafa verið stytt og stýfð af meiri hluta borgara- legu flokkanna. Pessi meðferð stjórnmálanna, sem frjálslyndi ilokkurinn gekst fyrir og hægri- meMii auðvitað fylgdu af alúð, hefir gert afstöðu stjórnarinnar ó- þolandi. Pað hefir því senniiega verið stjórninni meira gleði- en grenrju-efni að afsala sér völd- iinum' í hendur frjálslynda flokks- ins. Aftur á móti hefir fráfarandi <• stjórn orðið meira ágengt í tendur- bótaviðleitni sinni, þegar í hlut áttu stéttir, þar sem frjálslyndi ílokkurinn átti mikil ítök meðal kjósenda ;• þar til má nefna, að stjórninni hefir tekist að fá sett „leiguliðaíög“, sem gerir ieigulið- um (smábændum) unt að fá kaup- rétt við sanngjörnu verði á land- spildum, sem þeir hafa komið í rækt með nriklu striti. Áður höfðu þessir sir.ábæ.idur verið mjög háð- ir jarðeigendum, stórbændum og jarðeignahlutaféiögum. Pað hefir oft komið fyrir, að þegar smá- bóndi eða Jandseti var búinn að koma jarðspildu í ágæta rækt eftir margra ára erfiði, þá gerði jarð- eigandi eitt af tvennu, hækkaði býlisafgjaldið óhæfilega mikið eða rak leiguliðann burt frá ávöxtum vinnu sinnar. Þetta og þvílíkt getur ekki komið fýrir nú, eftir að leiguliðalögin gengu í gildi. Á sviði jarðelgnamálanna hefir stjórninni enn fremur tekist að korna frarn rnjög mikilvægum um- bótum. Sænska ríkið ræður yfir geysistórum jarðeignum. Eftir til- lögu frá verkamannastjórninni samþykti ríkisþingið í ár að láta af hendi nægilega stórar spildur af þessum jarðeignum til allra, sem hefðu hug á að stunda jarð- yrkju og skilyrði til þess. að geta það, sem þeir fá á „erfðáfestu" til afnota fyrir sig og eftirkom- endur sína með svo öruggum og tryggum skilyrðum, sem framast verður á kosið. Jörðin er eftir sem áður eign ríkisins, en afnota-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.