Alþýðublaðið - 18.02.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLA.ÐIÐ Eftir Upton Sinclair. Öanur bók: Prcelar Kola konungs. Til varnar gegn útbreiðslu innflúenzu, skal öil- um skólum (almennum og einstakra manna) nú þegar lokað, ennfremur eru bannaðir alriiennir mannfundir, opinberar skemtisamkomur og aðrar samkomur (dans- leikir, brúðkaupsveislur og þessháttar), þar sem margir koma saman í sama húsi. Einnig eru bannaðar mess- ur og líkfylgdir. Matsöluhús og kaffihús mega veita föstum kost- göngurum og aðkomumönnum til kl. 8 að kvöldi, en þá skal þeim loka til kl, 8 að morgni. Lögreglustjórinn í Reykjavík 17. febr. 1920. Jón Hermannsson. 200 mertn óskast til að hnýta þorskanet. Kaupið hækkað. Kom- ið í dag í verzlun mína. Sig'urjón Pétursson, Ilaín arstr æ ti 18. (Prh.). Víð getum sjálfsagt fertgið aðra til þess, sem ekki eru fjöiskyldu- menn. Eogiiatí þarf a.ð gruna þig um græskul" ,Þú býrð hjá mér*. svaraði Minetti. Hailur hugsaði sig um litia stund. .Getur það bitnað á þéri" .Auðvitað. Þeir vita, að við tölum ssmsn Að minsta kosti vita þeir, að eg tala um socialisma. Vafalaust verð eg rekinn*. „En frændi þinn, verkstjórinn í númer eittf" „Hsnn getur ekkert hjáipað. Verður kannske sjalfur rekinn. Segir auðvitað, að eg sé vitlaus, að hafa vogareftirlitsmanninn í raínusu húsum*., .Svo ja“, sagði Hallur, .þá Syt eg, áður en það verður um seinan. Þú getur sagt, að eg hafi verið einn þeirra, sem nöldri, og þú hafir þvf rekið mig burtu*. Hjónin horfðust á — bæði döpur í bragði. Þeim þótti súrt í broti að missa leigjandann, sem bæði var góður féiagi, og greiddi þeim fé, sem þau þurftu sannar- lega á að halda. Halii þótti á hinn bóginn engu síður fyrir þvf, honum féil vel við Jerry og konu hans og Litla Jerry —■ og jafnvel yngra strákinn, sem altaf truflaði þau og var með hávaða, þegar þau töluðu saman. ,Nei*, sagði Jerry, .eg vil ekki bregðast. Eg tek minn hluta. ,Já", sagði Hallur, „það getur þú gjarnan gert — en ekkistrax. Við þurfum að hafa hcr eftir nokkra menn, þegar búið er að reka mig og nefndina- á dyr. Ein- hverjir verða að tala við hina °g faalda hópinn. Þú skalt vera einn af þeim — vertu hér kyr og bú þú búi þínu*. Eftir nokkrar umræður fram og aftur um þetta varð þessi niður- staðan. Maður varð hrærður af þvf, að sjá Rósu halla sér aftur á bak í stólnum og andvarpa léttan og brosa enn þá einu sinni, Pynding- unni var frestað um nokkurn tíma. Enn þá átti hún um nokkrar vik- ur, að halda þriggja herbergja í- búðinni, búshlutum sfnum, glamp andi pönnum og snjóhvítum, snotrum gluggatjöldunum! Jarðarför elsku litla drengsins okkar fer fram á morgun kl. 12 á hád. Lindarg. 20 B. Jónína Erlendsdóttir. Eggert Brandsson. Sjómaimajélagar! ÖUum tillögum til félagsins, eldri og yngri, er veitt móttaka á afgr. Alþbl. (Laugav. 18 B) alla virka daga kl. 10—7. (xjaldterinn. Stúlka, vön sveit»vinn, óskast é gott heimilt við Eyjafjörð, frá sumarmálum til heyskaparloka. Hátt kaup. Frf ferð. Afgr. v. á. Góð karlmannsíot og regnfrakfci til sölu. Til sýnis á afgreíðsl. Kenglu veitir undirritaður í: íslenzku, dönsku, ensku, þýzku og latínu. Lindargötu 1 A (niöri). Karl Jónssou. Heima kl. 8—9 e. h. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gufcenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.