Alþýðublaðið - 26.06.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.06.1926, Blaðsíða 6
ALÞIÝÐUELAÐID Þessa ágætu vindla ættu allir að reykja. Bunir til hja Mignot & de Block, stærstu, vindlaverksmiðju Hoilands. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóleyw. Þeir, sem nota liann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kaffibætinu. Odýrt. Ágætt saltkjöt á 0,70 pr. 1!2 kgr. Valdar kartöflur á 0,12 pr. V2 kgr. Stór verðlækkun á haframjöli.- Vaðnes-útbii, Fáikagötu. Apa og slðngn- sýníng í kvðld »g annaðkvold klukkan 8V2 fsabella spilar. Aðgangur 1 króna fyrir fullorðna og 50 aura fyrir börn. Sfðustu sýisliKgai’iier. Kartöflur, ótrúlega góðar, nýkomndr í verzlunina „Þörf“, Hverfisgötu 56, sími 1137. — Reynið 1 kg., og þér munuð ekki kaupa aörar. Jénsmessuhðtíð félagsins „Magni“ í Hafnarfirði verður haldin á fegursta stað bæjarins: Óseyrartúni, sunnu- daginn 27. þ. m. og hefst kl. 1 x/% síðdegis, ef veður leyfií. Fjölbreyttar skemtanir. — Danz á palli (horna- músik.) — Alls konar veitingar á staðnum í stærstu tjaldbúðum landsins. Islenskir iiiaiir. Sokkar frá Prjönastofunni Malín verða til sýnis fram yfir helgina í glugganum hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugavegi 20B, (séð frá Klapparstíg). Styðjið það, sem íslenzkt er, að oðru jðfuu. Herluf Clausen, Sími 36. „Harðjaxl" minn elskulegur kemur á morgun, lífsglaður og íbygginn. Efni: Ballið, symbólisk ástarsaga (rituð, þegar ég lá á spitalanum), Reykjavikurannáll, átthagafræði, Olefsur, Glóðaraugu o. m. fl. Drengir komi í ganila alpýðuhúsið kl. 3. e. m. Verðlaun! Oddur Sigurgeirsson, P. 0. Box, 614. Barnakerra sem ný til sölu. Tæki færisverð. Grettisgötu T>4, uppi. Nýr silungur úr þingvallavatni fæst í vérzlun, Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Kvenpeysur (Golftreyjur og Jum- pers) míklu fleiri tegundir úr að velja en nokkru sinni áður. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hvg. 37. Veggmyndir, Sallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sartia stað. Munið W. Schram, klæðskera, Laugavegi 17 B. Föt saumuð fljótt og vel. Fataefni fyrirliggjandi. Blá che- viotföt frá 190 kr. Föt tekin til hreins- unar og viðgerðar. Hringið í síma 286, svo eru fötin sótt og send aftur. Gengið í gegnum portið hjá skóverzl- uninni á Laugavegi 17. Munið: Bezt vinna og ódýrust. Sirní 286. Sumarkjólaefni nýkomin, afarljöl- hreytt úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Hverfisgötu 37. Skorna neftóbakið frá vefzlun Kristínar J. Hagbarð inælir með sér sjáift. Alþýðuflokkslólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölnbúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Rltstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. jUþýðupreHtaoilöjai.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.