Alþýðublaðið - 29.06.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.06.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ j áLÞÝÐUBLAÐIð \ < kemur út á hverjum virkum degi. | < Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við > | Ifverfisgðtu 8 opin Frá kl. 9 árd. [ J til kl. 7 síðd. t s Skrifstofa á sama stað opin kl. > j 9'/.2— IOV2 árd. og kl. 8—9 siðd. { j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 > < (skrifstofan). J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á [ j mánuöi. Auglýsingaverð kr. 0,15 t J hver mm. eindálka. [ < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan ► j. (í sama húsi, sömu símar). [ LandskJHrið. Á fimtudaginn kemur fer lands- kjörið fram. Fyrir verkalýð lands- ins er þetta einhver óhentugasti tími ársins til þess að taka þátt í kosningum. Menn eru dreifðir út um alt við atvinnu sína, Jj. e. a. s. þeir, sem atvinnu hafa. En þótt svo sé, að þetta sé óhent- ugur tími, fá verða samt að sækja ltjörfund allir þeir, sem heima við eru, og þótt menn séu fastir í vinniij þá er þeim að lögum trygð- ur réttur til þess að fara til kosn- ingar. Vilji einhver atvinnurek- andi meina verkafólki sínu að fara til að kjósa, þá er sá atvinnurek- andi sekur við landslög. Aldurstakmarkið, 35 ár, gerir það að verkum, að fjöldamargir þeirra, sem kosningarrétt eiga til bæjarstjórnar og við kjördæma- kosningar, eru nú ekki á kjörskrá. Margir ungir menn veita og hafa veitt Alþýðuflokknum fylgi sitt. Þótt þeir geti það ekki með alkva-ði sínu, þá geta þeir samt unnið meö A-listanum á ýmsan háít, — bæði með því að ýta und- ir flokksmenn að sækja kjörfund- inn, og svo geta þeir lagt fram vinnu sína í kjördeildum og á kosningaskrifsioíu Alþýðuflokks- ins, en sú skrifstofa verður kosn- ingadaginn í Good-templarahús- inu. Héraðsmót Unginennafélaganna á Suðurláglendinu verður liáð á laugardaginn. Sjá auglýsingu! Þar eö Ungmennafélögin eru bindindis- félög, vænta forstöðumenn mótsins þess iastlega, að enginn sýni þeim þá ósvífni, nð hafa vín um hönd á mótinu eða vera ölvaðru þar. Hefiiditi. Sildarbraskarar nota atvinnu- leysið til að niðast á síldar- stúlkuni. Allir minnast þess úlfaþyts, sem varð í herbúðum auðvaldsins í fyrra, þegar verkakonum á Siglu- firði tókst með fyrirmyndarsam- tökum að ná sæmilegu kaupgjaldi við síldarsöltun. Það var við þvi áð búast, að atvinnurekendur myndu eigi þola ósigur þann, er þeir þá biðu, án þess að hugsa til hefnda. Siglufjörður hefir um langan tíma verið einhver veikasti punktur verklýðssamtakarina. Með því að ráða fólk þangað lauslega hópum saman, tvíráða í sömu „plássin", nefna engin kjör og setja svo eymdarskilyrði, jregar þangað er komið og ómögulegt að snúa heim, — með því að beita verkaiýðinn utan af landi slikum brögðum hefir atvinnurekendun- um lengi heppnast að halda þar lágu kaupgjaldi, unz þeir biöu lægri hlut í fyrra. Það er engin ástæða fyrir verkalýðinn að hlífa [>essum atvinnurekendum að nokkru leýti. Flestir þeirra eru leppar cða umböísmenn útlendra auðfélaga, sem raka til sín öllum ágóöanum af íslenzku síidarút- gerðinni, og' hinir, sem innlendir eru í raun og veru, Jiurfa erigra slíkra brjóstgæða við, meðan þeir lála útlenda síldarbraskara rýja sig inn að skinninu og geta ekki komið sér saman um að grípa til þess eina ráðs, sem getur bjargað síldarútveginum, rikiseinkasölu á síldinni. Þessu ráði hafa þeif hafnað, og í stað þess að gera með ríkissölunni reksturinn skyn- samlegri og vissari á riú að láta verkalýðinn bera kostnað þann, sem hlýzt af sljóleik og vítaverðu hirðuleysi útgerðarmannanna um hag síldarútvegsins. Það á að velta byrðunum yfir á hið breiða bak verkalýðsins, þegar fulltrúar atvinnurekenda á þingi eru búnir að hafna eina bjargráði útvegsins. Nú, þegar togaraeigendurnir skapa ógnar-alvinnuleysi á Suð- urlandi með Jiví að leggja togur- ununi upp, þá hugsa síidar- „sþekúlantarnir" gott 'tii glóðar- innar að hefna sín fyrir ófarirnar í fyrra, skella skuldinni, er hlýzt af óstjórn þeirra á útveginum, yfir á verkalýðinn og nota nú atvinnu- leysissvipuna til þess að mola samtök þau, sem mynduð hafa .verið á Siglufirði til að halda kaupinu uppi og er þeim mestur þyrnir í auga. Þess vegna hafa nú atvinnurek- endur á Siglufirði neitað að ganga að samningum við verkakvennafé- lagið „Ósk“ þar. Verkakvennafé- lagið hefir því sett kauptaxta, er ákveður 90 aura fyrir að salta og kverka síldartunnu, sýnir með því þá sanngirni og tilhliðrun, að lækka kaupið um 10 aura frá í fyrra. Eit aivinmirekenchir neita ad virda pennun mjög sunngjanut kauptaxta og setja kaupid 75 aiirci fgrir síldartiinnuna, lækka |>aö um 25'Vo frá því í fyrra. Og sídan hótci peir ao ráda stúlknr alls stadar atan af landi fijrir petta kaup. Það þarf ekki um það að ræða, hvér rétt hefir. Kauplækkun síldarkvenna er í samræmi við þá iækkun, er Sjó- mannafélagið og verkákvénnáfé- lagið gerðu, svo að meira er ekki hægt að krefjast. En kröfur at- vinnurekenda eru svo ósvífnar, sem freiiast má verða, og auðsjá- anlegá gerðar til ]>ess að gereyði- leggja öll samtök síldarstúlkna við aö halda uppi viðunandi kaupgjaldi. Þess vegna er nú brýn nauðsyn á, að Jressi duauplækkun verði hindruð. Verkakonum, sem stundað hafa síldarvinnu á sumrin, er bezt kunnugt, hve oft þær koma nær tómhentar heim, ef til vill með skuld á baki. Þeim er því öllum vel Ijóst, að kaup þeirra er sízt of hátt. Nú ríður á, að,I)ær skilji hlutverk sitt. Á atvinnurekendum og síldar- bröskurum Siglufjarðar að takast að svifta þær öllum möguleikum tii að hafá nokkuð upp úr sumr- inu, en það tekst þeim, ef 75 aura kaup verður goldið? Á sildarbröskurunum að takast að tæla verkakonur hundruðum saman til Siglufjarðar óráðnareða lauslega ráðnar og etja þeim svo saman til að undirbjóða hverja aðra og spilla þannig fyrir sjálf- um sér? Það lekst þeim, eí verkakonur láta ráða sig fyrir 75 aura eða fara þangaÖ óráðnar og standa þar atvinnulausar uppi. At- vinnurekendur vita, að þeir ráða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.