Alþýðublaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1926, Blaðsíða 1
iiblaðið Gefið nt af /Upýduflokknum 1926. Miðvikudaginn 30. j'úní. 149. tölublað. Alþýðuflokk boðar til almenns kjósendafnndar í Barnaskölaportinu kl. 8/2 í kvðld. Frambjöðendum hinna listanna boðið á íundinn. Áskorun KosningaskTifstofa frá alþýðu í Vestmanna eyjum „Fjölmennur fundur verkamanna og verkakvfenna í Vestmannaeyj- um, haldinn laugardaginn 26. júní 1926, skorar á alla alþýðu til sjáv- ar og sveita að fylkja sér undir merki flokks síns, Alpýðuflokks- ins, við í hönd farandi alþingis- kosningar, til varnar gegn vaxandi árásum yfirstéttarinnar. Telur fundurinn sjálfsagt, að enginn verkamaour eður verkakona skor- ist undan að gera skyldu sína gagnvart stétt sinni í baráttunni á móti Jnnlendu og erlendu auð- valdi og stéttárstofnunum þess, ríkislögreglu o. s. frv. Lifi samtök alþýðunnar! Lifi alraeði öreiganna!" Skipafréttir. Botnía fór héðan norður um í gærkveldi. — Hafrannsóknasklpið „Dana" fór héðan í nótt. Með þyí er BiarniSæmundsson fiskifræðing- ur og verður á meðan það er við rannsóknir hér við land. — Strand- varnaskipið „Óðinn" er farinn í eft- irlitsferð. — Pýzkur togari kom hingað í nótt. istan verður á morgun í Good^Templarahúsinii. Þeir, sem purfa að leita sér upþlýsinga viðvíkjandi kosning- unum, snúi sér til skrilstofunnar. — Þeir, sem þurfa að tala við skrifstofuna í sínia, biðji miðstöð að eins um A-listann. Gerom sigur alþýðunnar glæsilegan! Alþýðumenn! Alþýðuvinir! AU- ir, sem kosningarrétt hafið. Pyrp- ist í barnaskólann á morgun og kjósið A-listann.-Vekjið alla, sem unt er, til að koma með og kjósa A-listann, og jafnvel þá, sem á- litið kann að hafa verið að ekki sé unt að fá til þess. Slík at^ kvæbi eru flokknum beinar auka- tekjur. Hjálpið 611 til þess, að sigur alþýðunnar verði sem allra glæsilegastur, svo að auðvaldið þori síður að reyha til að kúga verkafólkið jneð atvinnuleysi og kauplækkunartilraunum. Geriim sigtír alpýdunnar sem allra glœsilegastan á ¦morgun! Þá má enginn alþýðumaður eða alþýðuvinur sitja heima. Kosningin á morgun fer fram í bamaskólan- um og byrjar kl. 12 á hádegi. Þeir, sem það er unt, ættu að kjósa fyrri hluta dagsins, því að þá er venju- lega vissast að komast fliótt að.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.