Alþýðublaðið - 30.06.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.06.1926, Qupperneq 1
 yOublaðið Gefið át af 41|>ýdufIokknuiii 1926. Miðvikudaginn 30. júní. 149. tölublað. Alþýð kkurin boðar til almenns kjósenðafundar f Barnaskólaportlnu kl. 8 /2 i kvöld. Frambiöðendum hinna listanna boðið á íundinn. Áskorun frá alþýðu í Vestmanna- eyjum. „Fjölmennur fundur verkamanna og verkakvbnna í Vestmannaeyj- um, haldinn laugardaginn 26. júní 1926, skorai' á alla alþýðu tii sjáv- ar og sveita að fylkja sér undir merki flokks síns, Aljrýðuflokks- ins, við í hönd farandi alþingis- kosningar, til varnar gegn vaxandi árásum yfirstéttarinnar. Telur fundurinn sjálfsagt, að enginn verkamaður eður verkakona skor- ist undan að gera skyldu sína gagnvart stétt sinni í baráttunni á móti innlendu og erlendu auð- vaidi og stéttarstofnunum þess, ríkislögreglu o. s. frv. Lifi samtök alþýðunnar! Lifi alræði öreiganna!" Kosnlngaskrlfstofa Skipafréttir. Botnía fór héðan norður um í gærkveldi. — Hafrannsöknasklpið „Dana“ fór héðan í nótt. Með þyí er Bjarni Sænumdsson fiskifræðing- ur og verður á meðan það er við rannsóknir hér við land. — Strand- varnaskipið „Úðinn“ er farinn í eft- irlitsferð. — Pýzkur togari kom hingað í nótt. A~listan verður á morgun í Good^Templarahúsinu. Þeir, sem þurfa að leita sér upþlýsinga viðvíkjandi kosning- unum, snúi sér til skrifstofunnar. — Þeir, sem þurfa að tala við skrifstofuna í sírha, biðji miðstöð að eins um A«listann. Gerum sigur alpýðunuar glæsilegau! Alþýðumenn! Alþýðuvinir! All ir, sem kosningarrétt hafið. Þyrp- ist i barnaskólann á morgun og lqósið A-listann. Vekjið alla, sem unt er, til að koma með og kjósa A-listann, og jafnvel þá, sem á- litið kann að hafa verið að ekki sé unt að fá til þess. Slík at- kvæði eru flokknum beinar auka- tekjur. Hjálpið öll til þess, að sigur alþýðunnar verði sem allra glæsilegastur, svo að auðvaldið þori síður að reyna til að kúga verkafólkið íneð atvinnuleysi og kauplækkunartilraunum. Gerum sigúr alþýðunnar sem allra glœsilegastan á morgun! Þá má enginn alþýðumaður eða alþýðuvinur sitja heima. Kosningin á morgun fer fram í barnaskólan- um og byrjar kl. 12 á hádegi. Þeir, sem það er unt, ættu að kjósa fyrri hluta dagsins, því að þá er venju- lega vissast að komast fljótt að.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.