Alþýðublaðið - 01.07.1926, Side 4

Alþýðublaðið - 01.07.1926, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ AHislinn er listi aljýimar. f dag er kosnlngaskrifstofa A-listans í Good-Templaráðsiou. Þar eru upplýsingar viðvíkjandi kosningunni gefnar. Jarðarfttr Maryrétar Guðbrandsdóttir, ssem and- aðlst 28. f. 111., fer fram frá dómkirkjunni iauyar- dayinn 3. júlf kl. 3 síðdeyis. Fyrir httnd barna oy tenydabarna. Siyurður Þórðarson. Jón Þórðarson. Skemtifor til Akraness fer, Bakarasveinafélay íslands n. k. sunnudag 4. júlí með e.s. Suðurlandi, ef veður leyfir. Lagt af stað kl. 8V2 að morgni frá Hafnarbakkanum. Lúðrasveit skemtir, og dansað verður í Bájunni á Akranesi. Farseðlar eru seldir í Alpýðubrauðgerðinni, Björnsbakaríi, hjá Sveini Hjartarsyni og F. A. Kerff. Nefndin. f. s. f. f. s. f. Kappsund verður háð við sundskálann í Örfirisey sunnudaginn 11. júlí að tilhlutun sundskálastjórnarinnar. Kept verður í fimm flokkum: 1. 50 stiku sund fyrir unglings stúlkur 12— 18 ára. 2. 300 — — — drengi 12 —18 3. 200 — — — stúlkur. 4. -400 — — — karlmenn. 5. 100 — stakkasund fyrir karlmenn. Frjáls aðferð verður við öll sundin. Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram við Valdimar Sveinbjörnsson sundskálavörð fyrir 7. júlí. S nndskálastjórnin. Stúlka óskast af sérstökum ástæðum í nokkra daga. Guðrún Magnúsdóttir Grettisytttu 27. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristlnar J. Hagbarð mælir með sér ^sjálft. Kvenpeysur (Qolftreyjur og Jum- pers) míklu fleiri tegundir úr að velja en nokkru sinni áður. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hvg. 37. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og Rjómi er selt daglega i brauðsöiubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. 3 blóm til sölu í Suðurpól 23. Óska eftir stúlku, 11—15 ára, til aðstoðar í lieimilinu. Tírni: sumarið eða lengur, eftir því sem um semur. Björn O. Björnsson, Ásum í Skaftár- tungu, staddur að Njálsgötu 3. Kaupakona óskást austur í Skafta- fellssýslu. A. v. á. Epli Appelsinur og kartöflur, pað bezta sem hægt er að fá. selur Verzl. „Þörf“ Hverfisgötu 56, simi 1137. Spyrjið um verðið! Yfirlýsing. Ég undirritaður lýsi hér með yfir pví, að ég tek aftur um- mæli pau, er ég viðhafði um Jakob- ínu Þorsteinsdóttir, Suðurgötu nr. 14 B í Hafnarfirði að kvöldi pess 19. þ. m., sem hún álítur móðgandi eða æru- meiðandi fyrir sig, eins og pau væru ótöluð. Hafnarfirðí, pann 28. júni 1926. Brynjólfur Símonarson. Þegar „Botnía“ fór, tapaðist poki á uppfyllingunni. Finnandi vinsamlega bgðinn að skila honum á afgreiðslu Alpýðublaðsins. Munið W. Schram, klæðskera, Laugavegi 17 B. Föt saumuð fijótt og vel. Fataefni fyrirliggjandi. Blá che- viotföt frá 190 kr. Föt tekin til hreins- unar og viðgerðar. Hringið i síma 286, svo eru fötin sótt og send aftur. Gengið i gegnurn portið hjá skóverzl- uninni á Laugavegi 17\ Munið: Bezt vinna og ódýrust. Símí 286. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, l/a kK- að eins á 75 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Ritstjórl og ábyrgðarmaður Halibiörn Halldórsson. AlþýðuprsiitfmiðjBR.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.