Alþýðublaðið - 02.07.1926, Blaðsíða 3
-&I/Þ¥tÐURI/AlлÐ
13
Atkvæðaseðlarnir
úr öllum kjördeildunum hér 'í
Reykjavík verða látnir saman í eitt
kl. 3 á morgun í bæiarþingstof-
unni (á hegningarhússloftinu).
Upton Sinclair,
rithöfundurinn heimsfrægi, verður
í ikjöri fyrir ;jafnaðarmenn við^fylk-
isstjórakosningar, sem fram eiga að
fara í Kaliforníu í Bandaríkjum
Norður-Ameríku.
Gengi erlendra mynta i tfag:
Sterlingspund. ... . kr. 22,15
100 kr. danskar . . . 100 kr. sænskar . . . 100 kr. norskar . . ... Dollar...... .— 120,77 . - 122,34 . - 100,12 — 4;56V«.
100 frankar franskir. . 100 gyllini holienzk . 100 gullmörk pýzk. . . — 12,62 . - 183,46 . - 108,52
Þessi
vísa gerðist í vindi:
Hann er að guða á hverjum bæ. :Hann er að juða sí og æ. Hann er að puða handlangur. Hann er .að suða andlangur.
Esperanto og vísindin.
Á læknaþingi, sem haldið var síð-
ast liðinn okt. í Tokíó i Japan og
520 læknar .tókuj'.þátt í, héldu ja-
pönsku læknisfræðikennararnír við
háskólann þar, þeir T. Ogala og
M. Musata, fyrirlestm á esperanto
um sérstaka sjúkdómaNEinnig héldu
þeir ræðlir á esperanto, dr. Tushi-
nami, sem er kennari við háskólann
í Tokíó, og Kínverjinn Tscheng-Fan-
Tsú.
Herluf Clausen,
Simi 38.
S|ömenn9
sem hafa verið á útvegi Hellyers
í Hafnarfirði á isfisksveiðum s. I.
vetuf, óskast til viðtals í gamla
Alpýðuhúsið kl. 8 annað kvöld
(laugardag).
Nokkrir hásetar
á útvegirHellyers.
verða ráðnir á síldarveiðar
á skip frá Akureyri. Uppl.
á Vitastíg 12 kl. 3—5 síðd.
Nokkur bunðr. plöíur
seljast semnér segir:
kr. 0.65. áður kr. 1.00 stk.
kr. 2.90 áður kr. 4.00 '—
kr. 3.50 áður kr. 5.75 —
kr. 4 ög 5,áður kr. 6.50 —
Þetta verð gildir um allarS
plötur, sem eru.á boðstdlum,
hvort éru
nýtizku-danzlðffbi
eða vinsælu
glitntarlögin,
orkester-, fiðlu-, kvartett- eða
einsöngs-plötur, Hawaiian-,
guitar- og harmonikU'plöt-
ur o. s. frv.'-^ Notið tæki-
færið og byrgið yður upp
með góðum plötum fyrir
lágt verð. — Nokkur stykki
ferðagrammofóna,
sem kostuðukr. 115.00, selj-
ast fyrir kr. 65.00. Ágætir í;
sumarleyfinu.
5 plotur úkeypis með
— meðan birgðir endast.
Nálar.iplðtualbúm, burstarofl.
Einar skálaglam: Húsið við Norðurá..
Var þá hegningunni, eins og vant er, breytt
í æfilangt fangelsi.
Það ránn satt að segja fáum til rifja
hvað yfir Þorstein varð að ^anga, én engum
þó minna en Jóni gamla í Halastaðakoti.
Hann var glaður, blátt áfram ofsakátuf,
því að nú var hann búinn að stía Þorsteini
og Guðrúnu sundur að því, er hann hélt.
Þau Þorsteinn og Guðrún höfðu verið ró-
leg, undarlega róleg, meðan þetta alt dundi
yfir. Það var rósemi manns, sem ser fram
undan bráðan, óumflýjanlegan bana og því
tekur því, sem að höndum ber, með rósemi,
ekki af því, að honum líki það, heldur af
því, að það sé óumflýjanlegt, — rósemi,
sem oft stjórnast af óijósri von um eitt-
hvað fyrir 'handan eða fullkominni trúarvissu.
Og rósemi Þorsteins og Guðrúnar .bjó yfir
einhverju siíku. Það var auðfundið.
Það var búið að flytja Þorstein suður, og
var hann hafður þar 'í varðhaldi.
Guðrún hafði farið líka. Hún vildi fylgja
málinu með eigin augum og.eyrum til enda-
loka. Jón gamli hafði ekkert fett fingur ut
í það; — hann var viss um sigurinn.
Það var daginn, sem Þorsteinn átti að
fara að taka út« hegninguna. Það var um
hádegisbilið. Þorsteini hafði verið ^agt, að
vinir hans og vandamenn mættu kyeðja
hann; þá komu þau Guðrún og dómkirkju-
l)resturinn upp í fangahúsið.
Þau gengu inn í klefann til Þorsteins.
Fangaklefarnir kunna ffá mörgu að segja
einkennilegu, skrítnu eða alvöruþrungnu. En
sjaldan munu forlögin hafa gert fangaklefana
að musterum, kirkjum, þangað .sem menn
sæktu blessun himins á hátíðlegustu örlaga-
stvindum sínum. . . .
íi'./v. . og.sé þér náðugur. Drottinn upp-
lyfti sínu augliti yfir þig og gefi þér frið
í Jesú nafni. Amen." -