Alþýðublaðið - 02.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3. júlí á bifreiðum og bifhjölum RE 1—50 5. » » —' » — * 51 —100 6. » » — » — .»> 101 —150 7. » » — » — '» 151—200 8. » ». ‘— » — » 201 —250 9. » » — » . — » 251 — 300 10. » » — » — » 301—350 Auglýsing um skoðun á bifreiðum og bifhjólum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með bifreiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram sem hér segir: Laugardaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimtudaginn Föstudaginn Laugardaginn Ber bifreiða- og bifhjóla-eigendum að koma með bif- reiðar sínar og bifhjól að töllbúðinni á hafnai'" bakkanum (simi 88), og verður skoðunin framkvæmd par daglega frá klukkan 10—12 fyrir hádegi óg frá klukkan 1 — 6 eftir hádegi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli til skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem fellur i gjalddaga 1. júlí 1926, verður innheimtur um leið og skoðunin fer fram. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Lögreglustjórinn. í Reykjavík, 30. júní 1926. Jón Hermannsson. H.f. Voruhus ljösmyndara. Lækjartorg 2. Thomsenshús. Gerið svo vel og litið á okk- ar fjölbreytta úrval af efnum og áhöldum fyrir ljósmynda- smiði. MVl Réttav vðrnr á i™ D« réttum stað. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota liann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzka kafflbœtlnn. Ferðatðsknr allar stærðir, mjög ódýrar verzl., jllfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Veggfóður! Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, ljósu, dökku, og af ýtnsum litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af pýzku; móðins veggfóðri .á 1/10 rúllan. Einnig leður-veggfóður. Lægsta verð í bænum, segja allir. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Shni 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstig. Ágætt saltkjllt at sauðum og vetratgömlu fé úr Dalasýslu. Va kg. að éins 75 aura. Ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið. Simar 1026 og 1298. Slómenn Athugið, að nú er tíminn til að láta bera í Sjóklæðin sín. Reynslan er búin að sýna pað, að pað marg- borgar sig. Sjóklæðaeerð tslauds. Laugavegi 42. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Sérstakt tækifærisverð á sokkum, svuntum, silkiböndum, blúndum og barnafötum og fl. i verzl Guðmundar J. Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Sími 492. , Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Upphlutsbelti hefir tapast á göt- um bæjarins; skilvis finnandi skili pvi í Suðurpól 17 eöa á afgreiðslu blaðsins. 1. fl. saumastofa fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa og pressa föt. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Símar 1805 og 821 heima. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Litið, snoturt steinhús á góðum stað til sölu, af sérstökum ástæðum, tækifærisverð, góðir skilmálar. A. v. á. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í^Alpýðublaðinu. Sumarkjólaefni nýkomin, afarfjöl- breytt úrval. Verzl. Ámunda Árna- sonar. Hverfisgötu 37. Kvenpeysur (Golftreyjur og Jum- pers) míklu fleiri tegundir úr að velja en nokkru sinni áður. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hvg. 37. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömntun á sama stað. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Rltstjóri og óbyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Aipýðaymtamtðjaii,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.