Alþýðublaðið - 03.07.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.07.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Þessa ágætu vindla ættu allir að reykja. Búnir til hjá Mignot & de Block, stærstu vindlaverksmiðju Hollands. ið mjög nrikinn pátt í sunnudaga- skólastarfseminni dönsku. Mál þeirra veröur túlkað á íslenzku. Verðlaunum frá allsherjarmóti 1. S. 1. verður útbýtt í kvöld kL 9 í Iðnó. Kappreiðar verða háðar á skeiðvellinum við Elliðaárnar á morgun kl. 3. Veðrið. Hiti 17—11 st. (mestur á Akur- eyri). Átt er suðlæg, víðast. Út- lit: Sunnanátt og úrkoma sunnan- lands. „Við pjóðveginn“, ný skáklsaga eftir séra Gunnar Benediktsson í Saurbæ, mun komá' <Lit í haust. Segja kunnúgir, að bók- in muni vekja rnikla athygli, þar eð hún fjallar um málefni, sem er mjög viðkvæmt nú á tímum. Knattspyrnumótið. i gærkveldi vann Fram með 2 :1 knattspyrnuflokk Vestmannaeyja. í kvöld keppa K. R. og Víkingur. Smásöluverðs-vísitala Hagstofunnar um júnímánuð er samkvæmt Hagtíðindum 255, en var 279 í október s. 1. Vísitalan er nú lítið eitt hærri en í júlí 1917. Bú- reiknings-vísitalan er 244, en var 274 í október. Tækifærtskaup. í dag og næsfu daga selst stórt vöru- partí langt undir hálfvirði, svö sem: Karlm.-Nærföt kr. 2.00 stk. Do. Prjónavesti kr. 3.50 — 4.00. Gúmmíflibbar kr. 2.00 pr. dúsín. Tauhattar kr. 2.00. Regnhattar kr. 3.00. Sjöhattar kr. 1.50. Olíubuxur kr. 10.00. Drengja Nærskyrtur kr. 2.50. Karlmanna Sumarhanzkar kr. 0.50, lítil nr. 200 pör kven-ísgarngsokkar, áður 3.25, nú á 1.50. Gúmmísvuntur, áður 9.00, nú 2.00. Enskar húfur kr. 1.50—2.00. 30 sett Náttföt 8.00, 12.00. Hvítar unglinga Manchet- skyrtur 3.50. Mislitar karlmanna Nanchet- skyrtur m. flibba 5.00. Unglingaföt, blá, kr. 15.00. Ferðajakkar kr. 10.00—15.00, litlar stærðir. Karlmannasokkar 0.50, 0.75, 1.00. Mankinsbuxur 5.75. Drengjaföt, þriggja til 5 ára, frá 9 kr. Hörborðdúkar, 15% afsl. Branns-verzlnn. Skrifstofur Aðrar landskosningar hljóta að fara fram að þessu sinni, þar eð dánir eru bæði einn lándskjörinn þingmaður og einnig varamaður hans, — Jón Magnús- son forsætisráðherra og Sigurður Sigurðsson ráðunautur. Alþýöublaðiö er sex síður i dag. okkap undírritaðra málafærslumanna i Reykjavík verða mánuðina júli og ágást lokaðar á langard. frá kl. 1 e. li. Lárus Fjeidsted, Guðm. Ólafsson & Pétur Magnússon, hrmflm. hrmflm. Lárus Jóhannesson, Jón Ásbjörnsson & Sveinbjörn Jónsson, hrmflm. hrmflm. Stefán Jóh. Stefánsson & Ásgeir Guðmundsson. hrmflm. cand. jur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.