Alþýðublaðið - 05.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1926, Blaðsíða 1
ýðublaðif) Gefið út af iUÞýduflokknum 1926. Mánudaginn 5. júlí. 153. töJublað. Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 3. júlí. Harðstjórn Mussolinis. Frá Rómaborg er símað, að Mussolini hafi gert víðtækar ráð- stafanir til þess að auka fram- leiðsluna og takmarka eyðslu á ýmsum sviðum. Vinnutími hefir verið framlengdur um eina klst. á dag. Þá hefir verið ákveðið, að fréttablöo megi undir engum kringumstæðum vera meira en sex síður. Loks hefir hann bannað að reisa fleiri skrauthýsi og að f jölga skemtistöðum í landinu. Khöfn, FB., 4. júlí. Brezka ihaldið samþykkir prælkun kolanema. Frá Lundúnum er símað ,að neðri málstofan hafi samþykt frumvarpið um að lengja vinnu- tímann í kolanámunum upp í átta stundir á dag. Fasteignamálið. Frumvarp um fjárgreiðslur tekið aftur. Frá Berlín er símað, að á þing- fundi í gær hafi kanzlarinn aft- ur kallað stjórnarfrumvarp um fjárgreiðslur til furstanna, þar sem full vissa er fyrir, að þingið sampykkir ekki frumvarpið nema með tilstyrk jafnaðarmanna og þýzkra þjóðernissinna, en báðir þessir flokkar eru andvígir frum- varpinu, og er furstamálinu þar með frestað um óákveðinn tíma. Samkvæmt ósk Hindenburgs neit- aði kanzlarinn kröfu um, að stjórnin færi frá og þfngið væri leyst upp. Fjárhagsmálið franska. Frá París er símáð, að margir menn búist við því, að > stjórnin falli bráðlega, þar eð það leiki mikill vafi á því, að , þingið sam- þykki þær tillögur í fjárhagsmál- inu, sem Cáillaux leggur fyrir Jingið á þriðjudaginn. H.f. WHritliiis ijdsmyndaraa Lækjartorg 2. Thomsenshús. Gerið svo vel og litið á okk- ar fjölbreytta úrval af efnum og áhöldum fyrir Ijósmynda- smiði. NB. Réttap víSpui' á E'éttnsM stað. Nýkomiðs a^-Sf PrjOMatreyjur "'r,// kvenna, sérlega fallegar, úr ull og silki. Kashemirsjölin eftírspurðu. Útbreiðlð Alþýðublaðlð! Landskjðrið. 3736 hefir reynst tala þeirra, sem kusu hér í Reykjavík. Á Seyðisfirði kusu 174 af 350 á kjör- skrá. 1 Báröardal kusu 50 af 66 á kjörskrá, í Reykdælahreppi 90 af 150, í Saurbæjarhrepp'i í Eyjafir&i 84 af 190, í Hrafnagilshreppi 47 af 98, í Öngulstaðahreppi 78 af 140, 1 Glæsibæjarhreppi 50 af 22ö, í Svarfaðardafshreþpi 56 af 280, í Ölafsfirði 37 af 100. Á Sauðár- króki kusu 128 af 198, í Torfa- staðahreppi 30 af 105, í Reykjar- fjarðarhreppi 15, í Súðavíkur- hreppi 35, í ögurhreppi 28, í lertatiskur allar stærðir, mjög ódýrar i VuiZL 99iUld • Bankastræti 14. Sími 1715. Simi 1715. Athugiðf að nú er tíminn til að láta bera í Sjóklæðin sín. Reynslan er búin að sýna það, að það marg- borgar sig. Sjóklæðagerð islands. Laugavegi 42. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlendá. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenaska kaff itiætinn. Nauteyrarhreppi 20, í Flateyrar- hreppi 68 af 131, i Þingeyrar- hreppi 65, í Mosvallahrepþi 38 af 88, í Auðkúluhreppi 15, í Borg- arhreppi 40 af 110, í Reykholts- dalshreppi 15 af 70. Á Kjalar- nesi kusu 27 af 64 á kjörskrá, í Mosfellssveit 70 af 137, í Sel- tjafnarnesshreppi 61 aí 122, i Garðahreppi 14, í Þingvallahreppi 31, í Biskupstungum 41, í Hruna- mannahreppi 74 af 170, í Hraun- gerðishreppi 94, í Gaulverjabæj- arhreppi 19 af 106, í Rangárvalla- hreppi 30, i Austur-Landeyja- hreppi 52 af 112, í Vestur-Land- eyjahreppi 50 og í Hvolhreppi 75 af hundraði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.