Alþýðublaðið - 07.07.1926, Síða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1926, Síða 3
ALÞ Ý'ÐU B^LADIÐ 8 Kasmlrsjðlin marg eftirspurdu eru nú kominaftur. Þeir, sem pantað hafa pau, vitjiþeirra sem fyrst. Miehelin Mla~ og reiðhjóla~gúnimí, einniy reiðhjól, sel ég mjög óilýrt. Sigurþér Jónsson. Herlúf Clausen, Simi 39. Veggféður! Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, ljósu, dökku, og af ýmsuin litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af þýzku, móðins veggfóðri á 1/10 rúllan. Einnig leður-veggfóður. Lægsta verð í bænum, segja allir. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstíg. Fræðslumálastjóraembættið. 1 það kvað verða settur maður næstu daga, en sagt er, að það verði ekki veitt fyrri en eftir að alþingi hefir komið saman. Rabarbari, Laukur, nýjar kartöflur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Kauplð eingöngu islenzka kaffibætinn „Sóley“. Peir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kafflbætinn. Ágætt saltkjlSf at sauðum og vetrargömlu fé úr Dalasýslu. x/a kg. að eins 75 aura. Ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið. Simar 1026 og 1298. Einar skálaglam: Húsið við Norðurá. það herbergi karlmahns? En hvernig stóð þá á andlitsfarðanum? Svo var hurðinni hrundið upp hvatlega, og inn gekk hvikiega háaldraður maður, helzt uppgjafaprestur að því, er virtist. Hár. og skegg var snjóhvítt, og andlitið var hrukkótt eins og hraunhella, en líkaminn var spengi- legur og sveigjanlegur eins og ung björk. Hann gekk að spegilborðinu, settist við það og greip upp símatól. „Hér Goodmann Johnson. Látið þér Lee koma hingað strax!" kallaði hann og henti frá sér simatólinu. Svo tíndi hann af sér spjarirnar, og að síðustu þreif hann af sér hárið og lagði það. ú borðið, og glóði þá á gullbjart, liðað hár undir. Svo fór skeggið sömú leið, og loks þreif hann flösku, helti úr henni í njarðar- vött og dró um andlitið, og varð það þá unglegt, gervilegt og einbeitt með á að gizka þrítugs manns svip. Þegar hér var kornið, var gengið um dyrn- ar aftur. <- Goodmann Johnson leit í spegilinn. „Nú, hvað er orðið af henni?" sagði hann. „Hún tók farseðil tii Chicago, og Lawson varð henni samferða," anzaði aðkomumaður. „En hvað varð um hann?“ spurði Jolmson og hnepti að sér flibbanum. „Ég elti hann fyrst upp á Madison Square.“ „Og svo?“ „Og loksins var hann kominn alla leið Lnn í Bowery." • „Og svo?“ endurtók Johnson og stóð upp, sneri sér að aðkomumanni og leit fast á hann. ,Og svo fór hann alt i einu inn í Kínverja- knæpu.,“ „Óg svo ?“ ,,Ég fór inn á eftir.“ „Og svo?" ,Ég sá hann ekki, þegar ég kom inn, og

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.