Alþýðublaðið - 07.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ S R G P Heiðruðu hilsmæður! pyrjið lækni yðar um KJOT- og FISKIFARS, og hann mun svara yður, að alt fars sé hið hollasta, auðmeltasta og bragðbezta fæði. eynið tilbúið KJÖT- og FISKIFARS eftír leiðarvisi mínum, sem fæst ókeypis, og þér munuð frá nægílega tilbreytni # i matseðli vikunnar. erið svo vel að panta KJÖT- og FISKIFARS daginn áður. Alt fars er búið til nýtt á hverjum degi, og ekki búið tíl meira, en sem pöntunum nemur. rima kjötfars búið til úr 1. fl. nautakjöti pr. Va kg. kr. 1.00 rima fiskifars — 1. fl. fiski — Va-J .60 rima saxað kjðt — 1. fl. nautakjöti — Vá --1.65 (Saxað kjöt fæst að eins, pegar pantað er daginn áður.) Neðanskíáðar verzlanir taka á móti pöntunuin: Austurbærinn: Laugavegi 28: Hannes Jónsson. Sími 875. Grettisgötu 2: Hannes Ólafsson. Sími 871. Njálsgötu 26: Verzlunin Hermes. Sími 872. Baldursgötu 11: Silli & Valdi. Simi 893. Týsgötu 3: Geir Finnbogason. Sími 1813. Laufásvegi 4: Guðmundur Breiðfjörð. Sími 492. Ingólfsstræti 23: Verzlunin Björg. Sími 1302. Miðbærinn: Hafnarstræti 23: Nordals íshús. Sími 7. Fríkirkjuvegi: Herðubreið. Sími 678. (Fiskfars.) Vesturbærinn: Vesturgötu 45: Þorsteínn Sveinbjörnsson. Sími 49. Vesturgötu 54: Silli & Valdi. Sími 1916. Vesturgötu 12: Verzlunin Merkisteinn. Sími 931. Holtsgötu 1: Ólafur Gunnlaugsson. Sími 932. Sérverksmiðja fyrir kjöt- og fiskifars. Pantanir meðteknar frá peim kaupmönnum, sem pess óska. Rudolf Köster, Hverfisgötu 57. Talsimi 1963. Feröatöskur allar stærðir, mjög ódýrar i verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Sími 1715. Simi 1715. Sjómenn Athuyið, að nú er tíminn til að láta bera í Sjóklæðin sín. Reynslan er búin að sýna pað, að pað marg- borgar sig. Sjóklæðagerð íslands. Laugavegi 42. „Esja44 fer héðan 12. júli að kvöldi austur og norður um land. Vörur afhendist á föstudag eða laugar- dag. Farseðlar sækist á föstudag. „Goðafoss" fer héðan eftir næstu helgi vestur og norður um land tíl útlanda. Farseðlar sækist á laugardag, og vörur afhendist sama dag. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og þvotta- stell, er bezt og ódýrust i verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56, sírni 1137. HjartaáS" smjerlfiklð er bezt. Ásgarður. Lundi frá Brautarholti kemur dag- lega nýveiddur og er seldur í Kjöt- búðinni í Von og Brekkustíg 1. Sérstakt tækifærisverð á sokkum, svuntum, silkiböndum, blúndum og barnafötum og fl. i verzl. Guðmundar J. Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Siml 492. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Alpýðuflokksfólk! Athugið, aö auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alpýðublaðlnu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. 1. fl. saumastofa fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa 'og pressa föt. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Símar 1805 og 821 heima. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Fró Alpýðubrauðgerðinni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- geröinni á Laugavegi 61. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Kaupakona óskast. Upplýsingar á Bræðraborgarstíg 38. Ritstjóri og ábyrgðarmaður HailbjOrn Halldórason. klþýðapiMtamlðju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.