Alþýðublaðið - 09.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.07.1926, Blaðsíða 1
ýðublaðið Gefið át af AÍÞýðuflokknuin 1026. Föstudaginn 9. júlí. 157. tölublað. Erlend simskeyti. i Khöfn, FB., 9. júll. Fjárhagsmál Frakka. Frá París er sírriað, að stjórnin hafi leitað samninga við England um ófriðarskuldirnar og útlit sé til samkomulags. Mikil mótstaða* er í þinginu gegn fjárhagsáform- um Caiílaux. Franklín Bouilon tel- ur ameríska skuldasamninginn ó- bærilega byrði fyrir frönsku þjóð- ina. Blun telur kröfur stjórnarinn- ar um einræði i fjárhagsmálum ó- samrýmanlegt stjórnarfari lands- ins. T|ón af vatnavöxtum. Frá Berlín er símað, að tjónið" af vatnavöxtunum í Þýzkalandi nemi 100 milljónum marka. Dm daginn og veginn. Nœturlœknir er í nótt Magnús Pétursson, Qrundarstig 10, -sími 1185. Skipafréttir. „Suðurland" kom í gærkveldi frá Borgarnesi. Timburskip kom til Völ- undar í gær. Skemtiferðaskipið ameríska er búist við að fari héð- an kl.'ll í kvöld. U.m 30 farþeg- anna fóru til Þingvalla í morgun. Sumir fóru til Hafnarfiarðar og víð- ar hér í grend. 119 ár eru í dag frá fæðingu Garíbalda hins ítalska. Veðrið. Hiti 15—10 stig. Átt víðast aust- læg, lygn, nema snarpur vindur í Vestmannaeyjum. Svipað útlit. Skúr- ir víða. Loftvægislægð fyrir feuð- vestan land. Verkaskifting stjórnarinnar er nú ákveðin á pann hátt, sem Alþýðublaðið hafði áður sagt. Jón Þorláksson er orðinn forsætisráð- herra, en Magnús Quðmundsson dóms- og kirkjumála-ráðherra. Þ. Harmonikn- utsalan heldup áfram. Ódýrar PLÖTUEt verð f rá 75 anrnm. Ferða- grammöfönar kr. 65.00 (áðnrkr. 115.0(1) 5 pliitur tylgja ökeypls. Hljóðfærahðsið. e.: "Jón fær „írímerkið", en Magn- ús erfiðið, sem „Mgbl." vantreyst- ir honum til að ráða við. '-\ ¥ : 'mh 3k ril áMi Stakkassundmenn eru béðnir að koma út í sund- skála kl. 8 í kvöld. » Athygli skal vakin á pvf, að í auglýsíngU' RudolfKöster í fyrra dag hafði mis- prentist verðið á fiskfarsi kr. 1,60 en átti auðvitað að vera kr. 0,60 xk kg. -; Gleymska? „Vörður" segir 3. þ. m. frá nokkr- um sampyktum, sem gerðar voru á stórstúkuþinginuum daginn.en gleym- ir(?) alveg að geta um áskorun þá, er pað samþykti til ríkisstjórnarinnar um að senda ekki drykkjumenn til annara landa i erindum ríkisins. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund. . . . . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 120,77 100 kr. sænskar . . . . — 122,22 100 kr. norskar . . . . — 100,18 Dollar ... . . . . — 4,56V2 10Q frankar franskir. . . — 12,08 100 gyllini hollenzk . . — 183,40 100 gullmörk þýzk... — 108,52 B« 9* II® Austur í Fl]étshlíð á morgun, Iaugardag, kl. 6, 8 og kl. 10 f. h., til baka sama dag. II.fi. Bifreiilastðð ReykJavíkuB*. Simar 715 og 716. Athnoið! Þeir kaupendnr Al- þýðublaðslns, sem fara norður f sumar, geta fengið blaðið á Siglufirði hjá Sigurði Fanndal kaupmanni og á Akureyri hjá Erlingi Friðjónssyni f Kaupfélagi verka- manna. 75. ára afmæli G.-T.-reglunnar. Þessa merkilega atburðar verður minst með hátiðlegiim fundi i st. Skjaldbreið my 117, föstudaginn 9. júlí kl. 8.V-2 e. lf. — Br. umboðsmaiur hátemplars Indriöí Einársson rithöf- undur flytur erindi. — Eftir að fundi er lokið, verða mörg skemtiatriði á boðstólum. ;-;.•;.¦¦ Vantraust á Magnúsi Guðmunds- syni. „Mgbl." segir frá pvi, að Magn- úsi Quðmundssyni sé falið, að fara með dóms- og kirkjumála-ráðherra- embæítið samhliða sínu ráðherra- embætti, eii pad setur spumingar- merki við. Það verðurt varla skilið öðruvísi en svo, að það treysti hon- um ekki til að annast hvorttveg-gja 9g þyki því fréttin ótrúieg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.