Alþýðublaðið - 09.07.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ fl laugardaglnn verða seldir Tau-, Silki- og Flonels-bútar o. m. fl. með óheyrilega lágu verði. — Komið tíman- legá, því petta getur alt selst á einum degi. Verzl. EDINBORG. Hafnarstr. 10 og 12. Rarlmannastígvél lagleg og sterk á að eins kr. 13,75. * Göð vara! Gott verð! Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn úllenda. Látið ekki hleypidöma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaftlbœtinn. Niður með dýrtiðina! Haframjöl 25 aura 1 k kg. Strau- sykur 33 aura Va kg. Alexandra- hveiti í lausri vigt og smápokum mjög ódýrt. Ávextir í dósum frá 1,25. Það borgar sig að kaupa nauðsynjar sínar í verzl. Þórsmork. Lauíásvegi 41. Sími 773. Veggfóður! Yfir 150 tegundir af ensku vegg- fóðri, Ijósu, dökku, og af ýmsum litum. Nýkomið: nokkrar tegundir af pýzku, móðins veggfóðri á 1/10 rúllan. Einnig leður-veggfóður. Lægsta verð i bænum, segja allir. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 26 B. Simi 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstig. Ágætt saltkjlft át sauðum og vetrargömlu fé úr Daiasýsiu. Va kg. að eins 75 aura. Ódýrara í hejlum tunnum. Kaupféiagið. Simar 1026 og 1298. Til Verðalaga: Perur Apricotsur r u r zzl i dósum. Sardinur Lax Átsúkkulaði, mikið úrval, ódýrt hjá Jöh. ðgm. Oddsspi, Laugavegi 63. Einar skálaglam: Húsið við NorðUrá. anna, svo að hann fjallaði um og kom upp ýmsum helztu glæpum beggja megin landa- mæranna, og nú var hann orðinn meðeigandi og aðalmaður í hinu heimsfræga leynilög- reglufélagi Pinkertons. En nú kom jætta bréf frá systur hans alveg eins og pjófur á nóttu og rifjaði upp alt petta og byggði brú á milli Guðmundar Jónssonar frá Halastaðakoti og leynilögregiumannsins Goodmanns Johnsons. Og hann fann alt í einu til heimþrár, til löngunar til að hitta sína og ráða úr vand- ræðum þeirra, — alt tilfinningar, sem verk það, er hann vann, hafði ekki gefið svigrúm fyrr. Og hann hugsaði til telpuhnokkans, hennar Guðrúnar, þegar hún var að veltast í túninu heima, hve honum hafði þótt vænt um hana, og nú var Jón gamli farinn að beita hana sömu brögðum og hann forðum. Það greip hann alt í einu gamla reiðin við föður sinn með nýjum krafti. Goodmann Johnson var orðinn Ameríku- maður, fijótur að hugsa, fljótur að fram- kvæma. Hann fleygði bréfinu ú horðið og greip símann. ,Hvenær fer skip til LiverpooJ í dag?" spurði hann. „Nú, kl. 5. frá Hoboken. Ég þarf að fara. Sjáið mér fyrir farseðii. Náið í bifreið, og látið Grant koma." Hann gaf Grant undirmanni sinum fyrir- skipanir um, hvernig haga skyldi öllu, meðan ' hann væri á Jburtu. Svo lokaði hann skrifborðinu sínu, stökk út úr herberginu og inn í lyftivélina, sem flutti hann niður á jafnsléttu á svipstundu. Fyrir utan beið bifreiðin. Hann settist í hana og ók heim til sín með 80 kílómetra hraða á klukkustund. Þegar hann sagði bústýrunni sinni — svert- ingjakerlingu — frá ferðalagi sínu, ætlaðí hún að rjúka út af, en hann rauk inn í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.