Alþýðublaðið - 10.07.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.07.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ fióðir gestlr. Meðal farþegja á Islandi í fyrra málið eru forsæiisráðherra Dana, 77?. Stauning, og kona hans. Ætla þau að dvelja hér í nokkra daga og ferðast ef til vil! eitthvað aust- ur um svehir. Stauning er nú sá máðurinn í Danmörku, er einna mests trausts nýiur meðai verkalýðsins þar í landi, enda hefir hann og Borg- l)jærg mest unniö að því að gera jáfhaðármannaílokkinn danska að stærsta stjórnmálafJokki landsins, og mun jæssekki langt að bíða, að jafnaðarménri í Danmörku fái [?ar algerðan meiri hluta í ríkisjring- inu. A eríiðum tímum, svo sem nú undan fa'rið hafa verið í Dan- Liðinn er fjórðungur tuttugustu aldar. — Bónd! i^iur taka hesta sína úr tiaga. Einn jreirra er söðlaður, en iul'.lngur er iagður á hina. Bóridi heldur til Reykjavíkur. ilann er að fara með uilina sína í kaupstaðinn. Það er tólf stunda ferð frá honum og tii Reykja- víkur, ef hann fer lestagang. Bóndi fer vel með hesta sína og hvílir j)á á ieiðinni. Trússin eru iétt, eitlhvað í kringum 80 pund íivert klyf. Alt gengur vel til mörku, er meiri vandi að fara með stjórn en ella og hættara við, að stjórnin tapi fylgi, en ef árferði er gott og atvinnuvegir í blóma, en þó er það alment álitið, að svo vel hafi jafnaðarmanna- stjórninni dönsku tekist undir for- ustu Th. Staunings, að jafnaðar- mannaflokknum hafí stórum auk- ist fylgi í Ðanmörku. Má þetta fyrst og fremst þakka dugnaði Th. Staunings og því, hve vel er skip- að ráðuneyti hans. Aljiýðublaðið býður í nafni 'Uþýðuflokksins forsætisiáðherr- ann og konu hans velkomin :>g óskar þess, að för þeirra hingað verði þeirn til gleði og ánægju. Reykjavíkur. En er þangað kem- ur, vantar góða haga svo nærri, að bónda þyki kleift að flytja þangað hesta sína. Hestunum er þörf að bíta, hvíla sig og velta sér. Bóndinn hefir svo miklu að sinna í borginni, að honum finst hann engan tíma mega missa. En sé viðstaðan tíu til tólf stundir eða meira, þá viröist ómaksins vert að flytja hestana á haga. þótt langt sé. En jiess er ekki kostur. Bóndinn heJdur með hesta sína inn í borgina. Hann staðntemist við kaupmannshús. I^ar er hesta- rétí. Bóndi tekur ofan af hestum Íalþýðublaðið 1 j kemur út á liverjum virkum degi. t J Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við í j Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. > J til kl. 7 siðd. I j Skrifstofa á sama stað opin kl. > I4 9Va — 10V2 árd. og kl. 8—9 síðd. I Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 > (skrifstofan). t Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► 3 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 I 3 hver mm. eindálka. | < Prentsiniðja: Alpýðuprentsmiðjan J (í sama húsi, sömu símar). sínum í húsagarði, en hleypir h 'stunum ineð reiöingum og söðli inn í hesíarétt. Klukkan er 5 að morgni dags. Réttin er ómokuð og i/Jaut;. Rigningar hafu gengið, og verður forin þess vegna eivi ægilegri. Þarna staada hestarnir, þangaö til síðla sama dags. Má geta uærri, að jteir hafa oröið fegnir nð* sleppa úr prísund þassari. Bóndi hefir að sjálfsögðu áó, j-égar upp kom úr kauptúniriu. Og hestarnir hafa efalaust fengið að jafna sig vel, þegar heim kom. En þeirn hefir fráleitt þótt gaman að fara í kaupstaðinn. — Væri ekki ’ hægt að hafa hesta- réttir rýmri ,og betri en nú gerast þær? Það lelja víst flestir sjálf- sagt, aö hestarnir þurfi að fá bey og vatn í hestaréttunum. En það er einnig nauðsynlegt,- að réttirnar séu nægilega oft mokaðar. I>að væri líka ákjósanlegt, aö svo rúmt og þurt væri i réttunum, að hestar gætu bæði iegið þar og velt sér. Góðir menn! Hvað á aö gera, svo að. betur fari um mállausa gesti, sem til Reykjavíkur koma? Hallgrimur Jónsson. Hvað er sannleikur? (Grein jiessi hefir verið býsna- lengi á leiðinni, og er ekki langt síðan, hún barst Alþbl. Telur blaðið rétt að lofa höf. að láta áiit sitt í ljós.) „Oft má á máli þekkja manninn, hver helzt hann er.“ „Hvað er sannleikur?" sagði Píla- tus nokkru áður en hann byrjaði handajjvottinn minnisstæða, en sá þvottur hefir oft síðan verið end- urtekinn undir svipuðum kringum- stæðum. Og alt virðist benda til þess, áð menn séu orðnir talsvert Wist í Wfk,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.