Alþýðublaðið - 10.07.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.07.1926, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 Athngið! Þeir kaupendur Al- pýðublaðsins, sem fara norður i sumar, geta fengið blaðið á Siglufirði hjá Sigurði Fanndal kaupmanni og á Akureyri hjá Erlingi Friðjánssyni i Kaupfélagi verka- manna. Harðfisknr undan Jðkli og riklintjur úr Súgandafirði, nýkominn í Liverpool-útbú. Sfmi 1393. Thörstlna Jackson heldur fyrirlesíur um VESTUR-ÍSLENDINGA í Nýja Bíó mánudagskvöld 12. f». m. kl 7 'U og sýnir um leið margar skuggamyndir sem hún hefir látið útbúa í pví skyni. Aðgöngumiðar á 2 krónur og 1 krónu fást i dag í bókaverziun Sigfúsar Eymundssonar og víð innganginn. •—-———■—*-----— ----------- HJálparstöð hjúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin: Mánudaga...... . kl. 11 — Í2 f. h Þriöjudaga.......— 5- 6 e. ■ Miövikudaga......— 3 — 4 - - Föstudaga........— 5 — 6 - - Laugardaga3— 4 - - Mlklll afsláttur af karlmannsfötum og regnfrökkum. Nýkomið mikið af reíðbuxum, sem seljast mjög ódýrt. Slitbuxnaefni og tilbúnar buxur afar ódýrar. Ljósar sumarbuxur við bláa jakka — millipeysur og manchett- skyrtur — höfuðföt og hattar — alt með mjög lágu verði. Andrés Andrésson. Laugavegi 3. Saltkjötið lækkað, kostar nú að eins 60 aura Va kg. ödýrar, í heilum tunnum. Kanpfélaglð. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS Niðursoðnir ávextir bestir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaífi- og pvotta- stell, er bezt og ódýrust í yerzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56, simi 1137. E.s. „LagarKossu fer héðan 24. júlí beint tii Hull og Leitli. Tekur fisk til flutnings til Miðjarðarhafslandanna fyrir lágt gegn um gang- andi flutningsgjald. Skip fer beint til Spánar strax eftir komu Lagarfoss til Hull. Riklingur, iiertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Simi 1164. Nokkur kílö af reyktum laxi seljast næstu daga mjög ódýrt. Kaupfél- agið. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Áuglýsið pvi í Alþýðublaðinu. „Harðjaxl“ kemur á morgun full- ur með fréttir, fúkyrði, skammir og skæting! Drengir komi i gamia Al- pýðuhúsið kl 2 e. h. Verðlaun! At- hugið! Eg hefí fangið reisu-passa rúnt om ísland mað E. s. Esju. Fer n. k. mánudag kl. 6 e. h. Ferð pessi truflar samt ekki útkomu blaðsins, pví að ábyrðarm. og aðstoðarritstjóri lesa prófarkir, en handritum sullaði ég í prentsmiðjuna. Oddur Sigurgeirs- son, ritstjóri, Box 614. Tökum á móti alskonar skinnvinnu, .nýjum skinnum og einnig til við- gerðar. Setjum upp skinnkraga frá 25 kr. 1. fl. vinna og fljót afgreiðsla. P. Ammendrup. Laugavegi 19. Sími 1805. Kaupakona, sem kann að slá, óskast austur í sveit. Upplýsingar á Laugavegi 28 B. Blóðappelsínur og gul epli. Kaupfélagið. •Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst i Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það veröur notadrýgst. Ritstjórl og ábyrgðarmaður HaUbjörn Halldórsson. Alþýðaprwtiodðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.