Alþýðublaðið - 12.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1926, Blaðsíða 1
ýðublaðið öefiö át íif Albýðuflökknum 1926. Mánucíagin^ 12. júlí. 159. tölublað. Kvennaverkfallið á Akureyri. (Eftir símtali í gær.) Á laugard. var unnið að fisfc- verkun h]á ¦Havsteen, með því að þar.yar gefið heitorð um uppbót á kaupi í samræmi við pað, er síð- ar reyndist. Hjá stærsta atvinnu- rekandanum; Sartieinuðu íslenzku verzlununum, unnu' einar tvær Þrjár stúlkur, sem vanar voru fiskþvotti. Anna-rs er algert verk- fall. Það er einkennilegt við þetta verkfall, að það er óháð hinum eiginlegu verkalýðssamtökum eða verkakvennafélaginu. Konur utan Þess, sem stunda fiskvinnu, standa fyrir því og stjórna því sjálfar. Frá Siglufirði er það að. segja, að atvinnurekendur eru farnir að ráða verkakonur til síldarvinnu íyrir 90 aura, þ. e. taxta verka- kvennafélagsins. Nokkur skip nyrðra eru tilbúin til síldveiða og leggja út í vik- wnni. ' ^Hend símskeyti. Khöfn, FB., 12. júlí. Pjárhagsmál Frakka. Prá París er símað, að þingið Qa*i samþykt traustsyfirlýsingu til stJórnarinnar. Blöðin fullyrða, að sarnkomulag hafi tekist á miJJi Englands og Frakklands um ó- friðarskpldirnar. Caillaux fer til Lundúna einhvern næstu daga til pess að undirskrifa hinn nýja •samning, sem kvað vera enn hag- steeðari Frökkum heldur en ame- r»ski skuldasamningurinn, og þyk- lrnú sennilegt,að tilsiakanir Breta yt1 fyrir breytingu á amerísk- íronsku samningunum. ¦ Frá Berlin er símað, að sá orð- róinur leiki á, að þýzki ríkisbank- ln semji við enska og ameríska banka umhluttöku Ríkisbankans í & mi-scmn FILM BriíishNade V gs^ss^^^g Itfýkomið. S&Pfc ToFi fett Uhe Cami o^vitiq WAs FHinur allar stærðir frá Aneisi, Gevaert, Willington Plðtur, Brómidpappir, öas- ljósuappír, Sjálftónandi dagsíjosapappir, Jtammar i sporðskju og margt f leira. *«**»«*^**»«*****+*»*»**«+« *««««««««*«*« »**»«»-»*«*« **«**«**** «**« Einasta fullkomnasta sérverzlun á ís~ landi fyrir Ijósmyndara og Amatora, ^g" selur ávalt réttar vðrur með réttu verði. ~wm Hf. Vðruhús ljósmyndara, Lækjartorg 2. Thomsenshús. Lækjartorg 2. Saltkjiitið lœkkað9 kostar nú að eins 60 aura Va kg., ðdýrara í heilum tufmum. Ki 11 in f ifi wm, 11 m& M. ^b* bj'álp til Frakka til.. viðreisnar frankanum. Brezka ihaldið sampykkir prælkun kolanema. Frá Lundúnum er simað, að efri málstofan haíi samþykt átta stunda vinnudag í kolanámunum. Ein hervaldsstjórnin steypir annari. Fiá Lissabon er símað, að Car- mona hershöfðingí hafi steyp.t Costa og myndað stjórn^ Jarðarf ör Kristjáns Jóhssonar döinstjóra fór íram í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.