Alþýðublaðið - 12.07.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 12.07.1926, Page 1
Gefid úi af AI|»ýduflokknttm mi-SCREEU FILM BritishMade i, .1926. Mánudaging 12. júlí. —.... ' r? ' ... Kven n averk f allið á Akureyri. (Eftir simtali í gær.) Á laugard. var unnið að fisk- verkun hjá Havsteen, með því að þar var gefið heitorð um uppbót á liaupi í samræmi við pað, er síð- ar reyndist. Hjá stærsta atvinnu- rekandanumi Sameinuðu íslenzku verzlununum, unnu einar tvær Þrjár stúlkur, sem vanar voru fiskj>votti. Annars er algert verk- falj. Það er einkennilegt við þetta verkfall, að f>að er óháð h'inum eiginlegu verkalýðssamtökum eða verkakvennafélaginu. Konur utan Þess, sem stunda fiskvinnu, standa fyrir því og stjórna því sjálfar. Frá Siglufirði er það að. segja, að atvinnurekendur eru farnir að ráða verkakonur til síldarvinnu fyrir 90 aura, þ. e. taxta verka- hvennafélagsins. Nokkur skip nyrðra eru tilbúin hl síldveiða og leggja út í vik- unni. 8rtend sfmskeyfi. Khöfn, FB., 12. júlí. Fjárhagsmál Frakka. 159. tölublað. w Nýkomið: Filmui* allar stærfíii* frá Ájiem, Gevaert, Willingtom Plðtur, ttrómidpappir, Gas» ljéspappír, SjáEftónandi daffsliósapappír, Jfiammar í sporSskju ogg marcjt f leira. Einasta f.ullkomnasta sérverzlun á Ms- landi fyrir IJósmyndara og Amatöra, iUT selur ávalt réttar vörur með réttu verði. "WM Hf. VSruhús ljésmyndaraf Lækjartorg 2. Thomsensfeás. Lækjartorg 2. SaltkjfStið lækkað9 kostar nú að eins 60 aura Va kg., ödýrara í heilum tunnum. Kaupfé i Fiá París er símað, að þingið Þafi samþykt traustsyfirlýsingu til stjórþárinnar. Blöðin fullyrða, að samkomulag hafi tekist á ijiilii Fnglands og Frakklands um ó- Iriðarskjddirnar. Caillaux fer til Lundúna einhvern næstu daga til þess að undirskrifa hinn nýja surnhing, sem kvað vera enn hag- stæðari Frökkum heldur en ame- nski skuldasamningurinn, og þyk- ir nú sennilegt, að tilslakanir Breta f*ýti fyr]r breytingu á amerísk- frönsku samningunum. loá Berlín er símað, að sá orð- lómur leiki á, að jrýzki ríkisbank- *un semji við enska og ameríska anka um hluttöku Ríkisbankans í bjálp til Frakka til viðreisnar frankanum. Brezka ihaldið sainþykldr prælkun kolanema. Frá Lundúnum er símað, að efri málstofan hafi samþykt átta stunda vinnudag í kolánámunum. Ein hervaldsstjórnin steypir annari. Fiá Lissabon er símað, að Car- mona hershöfðingi hafi steypt Costa og myndað stjórn. Jarðarför Kristjáns Jónssonar dómstjóra fór fram í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.