Alþýðublaðið - 12.07.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.07.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Um dáginn og veginn. Naeturlæknir er í nótt Guðmundur Guðfinnsson, Hverfisgötu 35, sími 1758. Jónas Guðmundsson kennari. og oddviti á Norðfirði, íorseti Verklýðssambands Austur- lands, er nú staddur hér í borginni. >.Símablaðið'<, 1.—--2. tbl. (janúar—)apríl, er ný- komið út. Þar er meðal annars sagt frá mótspyrnu auðvaldsstjórnarinn- ar (atvinnumálaráðherrans) gegn starfsémi félagsskapar símamanna að því að fá bætt launakjör sín. Kappsundinu, < er verða átti í gær, var frestað til næsta sunnudags. Aðgöngumerk- ln gilda þá. »Sakúntala", hin fornindverska saga, er Stein- grímur Thorsteinsson þýddi og hlaut niiklar vinsældir, er nú komin út 1 2. útgáfu á kostnað Axels sonar hans. Otgáfan er snotur og sagan tögur, og þvi er líklegt, að unga kynslóðin fagni þessari útgáfu ekki síður vel en eldri kynslóðin fyrri útgáfunni. Skipafréttir. „ísland" ,kom' í gærmorgun eins og ætlað var. Einnig kom „Tjald- urr" 'í gær. Sjómerki á að reisa í næsta mánuði á þess- um stöðum í Skaftafellssýslu: Á Kálfafellsmelum, þar sem er sælu- hús fyrir skipbrotsmenn, pg verður toerkið lóðrétt, rauð stöng með kringlóttri, rauðriplötu, sem á verð- ar hvít rönd upp og ofan. Annað verður um 8 krn. sunnan við Eld- vatnsós,. ferstrend, ráuð járngrind með feístrendri, rauðri topppl^tu og lóðréttum, hyitum röndum,'¦' á. Hið þriðja verður um>Mm, fyrir austan Kúðaós, ferstrend járngrihd,: rauð, með þríhyrridri toppplötu, sem fest er þannig, að eít't hornið -veit nið- ur, og verður platan ráuð með lá- réttum, hvítum röndum. Þá verður og reist varða á hæsta kletti Al- viðruhamra. Á Hjörleifshöfða, Höttu og í Pétursey hafa þríhyrriihga- mælivörður verið ehdurreistar. Veðrið. Hiti 13—9 stig. Átt ýmisleg, hæg. Loftvægislægð yfir Suðvesturlandi. Regnlegt útlit víða. Til síIcrVeiðá fóru norður til Sigluf jarðar: „Ihó" á laugardaginn og „Namdal" og „Haraldur" í gær. Þórstína Jackson. ' Fyrirlestri' heniíar um -Vestur-Is- lendinga er frestað til annars kvölds kl. 7V* sökum þess, að komu Goða- foss hingað hefir seinkað. Hálmstráið notað. Guðmundur Hannesson hefir ekki getað slilt sig um að láta gleði sína í ljós i „Mgbl."-kálfinum yfir þvi, að um það bil 20 menn hafa verið svo hævérskir við hann að láta þess ekki getið, þó að -hann leiddi skrif sín gegn þingræðinu í tal við þá, að svo voru skoðana- skifti hans ör, að „sannfæringin" fór með hann í hálfhring, á meðan hann skrifaði greinina, svo að and- úðin við þingræðið varð að lokuin %Ém Nýkomlð: MS Prjónatreyiur |» kvenna, sériegá fallegar 'W'//'" úr u11 og silki- lCashemiPspiiii eftirspur^u. miklu minni en upphafið benti til, — að eins ef þeir heldri, þ. e. auðvaldið, fengi að ráða því, — enda var greinin talsvert löng. — Ef allir héldu hálmstráunum svona vel saman, þá færu þau ekki tií ónýtis. Afsakanleg rökfipun. Það lítur út fyrir, að Valtý „Mgbl."-„ritstióra" hafi heldur en ekki brugðið í brún á ferðalagi sínu, því að í gær," þegar hann er nýkominn aftur, kemur hann því upp, að honum hefir ekki getað dulist mannatöp og gengileysi I- haldsins. Að venju er hann slakur í rökfræðinni og heldur, að það sé kúgun, sem nú er óðum að leysa fjöldann undan kúgun pess(!). Eigi er að undra, þótt ekki rökvísari maður fipist, þegar hann kemst að því, að „skáld" blaðsins og um- boðsmaður hans hefir talið fram óvenjumarga rófuliði á sér, á með- an hann átti að gæta blaðsins. Einar skáVaglam: Húsiö við Norðnrá. svefnherbergi sitt og henti nauðsynlegustu plöggum í handtösku; hann var vanur að taka sig upp og kunnj að ferðast. „Þér fáið peninga hjá Grant," kallaði hann til svertingjakonunnar, um leið og tíann þaut gegn um forstofuna. „Good bye!" Svo stökk Kann upp í vagninn, sem öí- skotsskjótur bar hann í klúbbinn hans, en þar hirti hann bréf sín og skildi eftir ut- anáskrift sína. Þrem mínútum fyrir kl. 5 rann bifreið Goodmanns Johnsöns inn í höfnina S Ho- boken og upp að hliðinni á voldugu skipi, sem lá þar við strengi. Hann preif handtöskúna, gekk að land- göngubrúnni, en par stóð sendisveinn leyni- lögreglustöðvarinnar og fékk honum farmið- ann, en hann fleygði einum dollar í strákinni Svo gekk hann á skip, lét vísa sér á íveru- klefa sinn og lagði par af sér föggurnarj En þegar hann kom upp aftur, var skipið komið langt út á Hudsonfljótið. Nú kom fyrir Goódrhann Johnson pað, sem um langt skeið ekki hafði hent hann. Ferðin létti af honum öllum áhyggjum, og því fylgdi athafnaleysi, sem gaf honum færi a pví að íhuga ýmislegt, sem lá fyrir utan hinn daglega verkahring hans. Hvernig stóð á pví að hann skyldi svona alt i einu fleygja frá sér öllum hinum áríðandi störfum sínum fyrir pað eitt, að stúlka norður á íslandi hafði verið svo hart leikin af föður sínum, að hann hafði komið unnusta hennar í fang- elsi fyrir morð, sem hún póttist viss umk að hann hefði ekki drýgt? Hvað kom honum þetta við, þó að það væri systir hans?'Og þótt honum væri að vísu í nöp við íöður sinn, var þó eins og hann hálfgert fyndi til þakklætis fyrir hörku hans við sig. Hefði hún ekki verið, hefði hann ekki rykt sér upp og ekki orðið það, sem hann var, heldur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.