Alþýðublaðið - 12.07.1926, Blaðsíða 4
fiLÞÝt^bölÁöíÍf
H.F.
vlSKIPAFJELi
ÍSLANDS
fer héðan í dag (mánudag)
klukkan.6 síðdegis austur
og norður um land.
E.s. „Goðafoss"
fer héðan á nnðvikudag
14. jiilí vesturvog norður
um land, samkvæmt áætl-
un, til útlanda. — Viðkomu-
staðir: ísafjörður, Sigluijörð-
ut, Akureyri, Húsavík og
Austfirðir, Aberdeen, Leith
og til Kaupmannahafnar.
E.s. „Lagarfoss"
fer héðan 24. júlí beint til
Hull og Leith, Tekur, fisk
tii flutnings til Miðjarðar-
hsMandanna fyrir lágt
gegn um gangandi flutn-
ingsgjald.
Skip fer beint suður til
Miðjarðarhafsins strax eftir
komu Lagarfoss til Hull.
Beint frð Parls.
Nýkomið ódýrt: Matardiskar á0.50,
mjölkurkörmur (grænar, rauðar,
bláar, hvítar)s, ostakúpur, vasar,
vínglös alls konar. Bollapör og
diskar, japanskt Ilmvatnssprautur
og fleira.
K. inarss .& Björnss.
eingöngu íslenzka kaffibætinn
„Sóle.ý". Þeir, sem nota
hann, álita hann eins góðan og
jafnvel betri en hinn útlenda.
Látið ekki hleypidóma aftra
ykkur frá að reyna og nota
íslenak a kmtfi.lb»tlnn»
Konur!
Biðjið uiíi Smára-
smjörlfkið, pví að
pað er efiiisbetfta en
alt annað smjðrlfki.
Veggfóður,
ensk. og pýzk. Afarfjölbreytt úrval.
Málning,
innan og utan húss. Oliur, lökk,
trélím, sandpappír, kítti.
Alt pektar ágætar vörur, og verðíð
afarlágt.
Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta
málningu á loft og gluggaramma.
Sigurður Kjartansson,
Laugavegi 20 B.
Sími 830. Simi 830.
Gengið frá Klapparstig.
Ferðatðskur
aJJar síærðir, mjög í;dýrar
verzl. „Alfa'i
Bankastræti 14.
Sími 1715. Simi 1715.
Sjómenn
Athugið, að nú er timinn til að
láta bera í Sjóklæðin sín. Reynslan
dí búin að sýna pað, að pað marg-
borgar sig.
SjAkMagerð íslanís.
Laugavegi 42.
1. fl. saumastofa fyrir kven- og
karl-menh.. Hreinsa og pressa föt.
Vönduð vinna, fljót afgreiösld, P.
Ammendrup, Laugavegi 19. Símar
1805 og 821 heima.
Lúðuriklingur, Steinbitsriklingur,
Harðfiskur, Hákarl, Saltfiskur, Spað-
kjöt. Qjafverð. Hannes Jónsson,
Laugavegi 28..
Bæjarfrétt. Ég fer í hringferð með
„Esju". Amerikanar eru ríkustu menn
heimsins, af þvl þeir eru praktiskir,
skynsamir og fljótir að grípa tækífærö
ið,; Þeir tóku lifafndi mynd af; mér.
Ætla þeir að búa til úr henni drama-
tiskan róman um íslenzkar hetjur í
heiðni. Skrifa grein um þessi efni,
þegar ég kem úr svaðilförinni. Oddur
Sigurgeirsson, Bolsvíkingur og ritstjóri,
sími 1030. P. O. Box 614.
Egg 15 aura, Appelsínur 10 aura,
Rabarbari 25 aura, Laukur, Kartöflur
o. fl, afaródýrt. Hannes Jónsson,
Laugavegi 28.
Sykurkassar 18 kr. Strausykur, Kan-
dís, Kaffi, Haframjöl, Hveiti, Hrísgrjón,
Rúgmjöl, KartrjflumjOl, Sagógrjón.
Laukur, Appelsínur, Súkkulaði, Kex,
Sveskjur, Rúsínur, Fikjur, Döðlur.
Lægsta heildsöluverð. Hannes Jóns-
son, Laugavegi 28.
Bollapör, diskar, njjólkurkönnur og
vatnsglös, matar-, kaffi- og þvotta-
stell, er bezt og ódýrust í verzluninni
„ÞÖRF", Hverfisgötu 56, sími 1137.
Mjölk og Rjömi er selt daglega
i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2.
Simi 1164.
Riklingur, hertur karfi, ýsa og
smáfiskur. Kaupfélagið.
Alþýauflokksfólk! Athugið, að
auglýsingar eru fréttirl Auglýsið
þvl í Alþýðublaðinu.
U.mim—1113 MHWn.n^*. ¦¦¦.IIIIHIIIIH | in iiii. ¦liil iiiii......i n,ii..F«iii. 11.11 ¦-......III.....M
Niðursoðnir ávextir besttr og
ódýrastir í Kaupfélaginu.
¦ II. , ' 'i i
Veggmyndir, fahegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
stað.
Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
Skorna neftóbakið frá verzhm
Kristínar J. Hagbarð mælir með sér
sjAlft.
Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vinar-
brauð fást strax kl. 8 á morgnana.
Verzlið við Vikarl Það verður
notadrýgst.
Ritstiói'i og ábyrgðarmaður
Hallbjðm HaUdórsgon.
*Í&ýð«|»»(WtKtóðÍ»B,