Alþýðublaðið - 13.07.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.07.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ m •< sð Prentsmiðia Accidens-prentsmiOja Laufásvegi 15. Simi 1269. PóstMlf 726. Sfnmefuí: „(Iu0iún‘- Pðsth6lf 726. Reykjavik. Prentsmiðjan hefir nú fengið nýtt smekk- legt prentletur og nýjar vélar. Prentar alt sem nöfnum tjáir að nefna, einlitt, tvílitt, þrilitt, upphleypt, silfrað og gylt. Mönnum til hcégðarauka skal hér upp talið lítið eitt af peim smáprentunum, sem mest er notað: Nafnspjöld, Firmakort, Þakkarkort, Reikningar, Hluta- bréf, v Kvittanir, Víxlar, Nótur, Erfiljóð, Grafskriftir, Aðgöngumiðar, Bréfsefni, Fylgibréf, Happdrættismið- ar, Kranzborðar, Orðsendingar, Umslög, Brauðseðlar, Þinggjaldsseðlar og fleira. Elnasta fullkomnasta accídens-prentsmiðjan á islandi. Leturbirgust. - Fjðlbreyttast ML Lang-ðdýrast á ðllu landinu. ' V Biðjið um tilboð og sýnishorn. 9 | H lllíÍlílÍíllllllÍBllillI llillilllllllilllililllllli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.