Alþýðublaðið - 13.07.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.07.1926, Blaðsíða 4
4 ..... A L ÞÝ t/ (j BL A í) I I/ Tilkynning. Skrifstofa mín er flutt úr Pósthússtræti 13 í hús Eímskipafélags íslands, 2. hæð, par sem Fiskifélag ís- lands hafði skrifstofu sína áður. Sig. B. Runóifsson. Fágæt verðlækknn. Alt i grænum sjó (leikrit) .kr.2.00 Maðurinn frá Suður-Ameríku — 6.00 Bjarnargreifarnir .... — 6.00 Hefnd jarlsfrúarinnar ... — 5.00 Kvenhatarinn . . Sú priðja . . . Spæjaragildran . 8 smásögu-hefti . kr. 1.00 -7- 1.50 — 3.50 — 2.00 Allar bækurnar, 27.00 kr. virði, kosta 10.00 kr., ef keyptar eru í eiuu. Boð petta stendur nokkra daga. Bókabúðin á Laugavegi 46. Kolabirgðir fyririiggjandi, enn fremur köl væntanleg næstu daga. Verð kolanna óbreytt, 9 krónur skp., 54 krónur tonnið. — Tekið á móti pöntunum í síma 1514 og 1725. Sig. B. Runólfsson. Stúlkur. Nokkrar stúlkur verða ráðnar í sildarvinnu til H.f. Bakka á Sigiufirði. Óskap Halldépsson. Sími 422. MBMKBHI Útsala frá bakaríinu opnuð í mjólkurbúðinni á Vestupg. 17. Þar fást allar pær sömu brauða- og köku-tegundir. sem í aðalbúð- inni. Auk pess rjómi, skyr og egg. Bezt er súkkulaði. Tökum á móti alskonar skinnvinnu, nýjum skinnum og einnig til við- gerðar. Setjum upp skinnkraga frá 25 kr. 1. fl. vinna og fljót afgreiðsla. P. Ammendrup. Laugavegi 19. Sími 1805. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og þvotta- steil, er bezt og ódýrust í verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56, stmi 1137. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. AlþýSuflokksiólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvl í Alpýðublaðinu. Ágætt skyr 40 aura V2kg. Verzl. Halldórs Jónssonar, Hverfisgötu 84. Sími 1337. Kaupakona óskast. Upplýsingar Grettísgötu 2 niðri. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst i Alpýðubraiið- gerðinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarö mælir með sér sjálft. Frá Alþýðubrauðg^rðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Rltstjórl og óbyrgðarmaður Hallbjörn Haildórsson. I>iþýðuprnt«aatðjaa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.