Alþýðublaðið - 14.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1926, Blaðsíða 1
ýðubiaði® Gefid úi af &l£>ýðuflokknum 1928. Miðvikudaginn 14. júlí. 161. tölublað. i. s. 'i. Norðmenn- Mttspifmukapplelto i. s. i. iiiliar. verður háður í kvöld, 14. f>. m., kl. 9 sfðd. á íjþréttavellinum milli Sportkiubben Djerv ocj úrvalsliðs knattspyrnuf éíaganne I Heykfavik. Aðgöngumiðar kosta: pallstæði kr. 1,50, almenn stæði kr. 1,00, fyrir born kr. 0,25. Siðasti kappleikur eromaiiiia u^» BKóttökunefndin. Erlend síniskeyti. Khöfn, FB., 13. júlí. Fatlaðir menn mótmæla skulda- kröfuskilyrðum Bandaríkja- manna. Frá París er símað, að þús- undir fatlaðra manna, er þátt tóku í styrjöldinni miklu, 'hafi gengið um götur Parísarborgar í því skyni að minna Bandaríkjamenn á ófriðarfórnir Frakka og mótmæla skilmálum þeim i ófriðarskulda- málinu, er Frakkar hafa neyðst til þess að samþykkja. Krafa þessi er einn liðurinn í þeirri baráttu, sem nú er háð í Frakklandi til þess að hafa þannig löguð áhrif á Bandaríkin, að þau fallist á, að skuldasamningnum verði breytt svo, að hann verði Frökkum mikl- um mun hagstæðari en hann er nú. Skuldasamningur gerðíir milli Frakka og Englendinga. -Frá Lundúnum er símað, áð samningur um ófriðarskuldir Frakklands við England hafi verið gerður. Hafa fjármálaráðherrar beggja landanna undirskrifað hann, þeir Churchill, fjármálaráð- herra Englands, og Caillaux, fjár- málaráðherra Frakklands. Það hefir verið tilkynt, að samningur- inn verði opinberlega birtur innan fárra daga. Danskur verkalíðsíorincji látinn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) 1. A. Hansen landsþingsmaður og formaður borgarstjórnarinnar í Kaupmannahöm, formaður Smiða- sambandsins, er nýlega látinn, 59 ára að aldri. Banameinið var lungnabólga. Vestnr-islenzkar fréttir. FB., 12. júlí. íslenzkur doktor í Bandarikj- unum. Richard Beck, sem síðustu' ár hefir dvalið við Corneíl-háskól- ann í iþöku (Ithaca, New-York- ríki), tók doktorsstig sitt þar í vor. Doktorsritgerð hans var um „Jón skáld Þorláksson [frá Bæg- isá] og þýðingar hans úr ensku máli". * Mun það vera „allítarleg greinargerð", segir í „Heims- kringlu", „230 blaðsíður". Beck hefir' sótt nám sitt af frábærum dugnaði og hlaut mörg námsverð- iaun, en jafnframt stóð hann framarlega í flokki í hvers konar íélagsskap stúdenta f.•Cornell, er til, nytsemda horfði. — Dr. Beck hefir nú verið ráðinn aðstoðar- prófessor St. Ólafs College í Min- nesota. ,Sea Lord' Lávarðurinn er kominn aftur i hverja búð. Það er engum biöðum um það að flettá, að þetta er langbezta cigarettan, sem seld er á 5 aura í þessu lendi, enda er hún þeirra dýrust i inn- kaupi og þvi seld með minstum hagnaði. — „Sea Lord" fylgja engin veiðlaún í neinni mynd. Alt.verð- mætið er í cigarettunni sjálfri, enda líkist hún meir þeim cigarettum, sem seld- ar eru á 7—8 aura, en öðr- um 5 aura cigarettum, sem hér fást. Tóbakið í „Sea Lord" er ljóst, létt og ljúf- fengt. Það særir ekki hinn viðkvæmasta háls. „Sea Lord" verður yðar rigaretta, reynið hana í dag og þér reykið hana framvegis. Jafn- an fyrirliggiandi í heildsölu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.