Alþýðublaðið - 14.07.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.07.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 og kemur hún út í sumar. Þórstína er fædd vestan hafs, en faðir henn- ar var Norð-Mýlingur. Veðrið. Hiti 12—7 stig. Átt ýmisleg, hæg. Þurviðri um alt land. Útlit: Dálítil úrkoma á Norðvesturlandi í dag. Þurt annars staðar. í nótt sennilega dálítil úrkoma vestanlands. Alls konar sj ó- ogbruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagil Þá fer vel um hag yðar. Þjóðhátíð Fraklta. Bastilludagurinn franski er í dag. Stjórnarbyltinguna miklu hóf með því, að byltingarmennirnir frönsku tóku hið illræmda Bastillufangelsi þenna dag 1789, og er þessi dagur síðan þjóðhátíðardagur Frakka. Alþýðublaðið er sex síður i dag. „Vörður", sem von var á á laugardaginn, er borinn út í dag og dagsetlur á mánu- daginn. Ritstjórinn barmar sér i sex dálknm undan því að hafa nú verið lýstur „opinber lygari og rógberi11, en treyslir sér ekki til að láta hnekkja því með dómi. Eftirstöðvarnar. Manní nokkrum varð reikað ofan Bankastræti snemma dags eflir eina aætur-átveizlu burgeisanna. Var hann nærri stíginn ofan í einn veizluskamtinn í nokkuð breyttri ruýnd á gangstéttinni. Varð hon- um þá þetta að orði: Þótt margan burgeis hafi hent ■ið hella í sig víni, áþolandi er bað tvent: æla’ og verða’ að svíni. ður. Sú mun þó æði-oft verða afleið- ingin. Athngið! Þeir kaupendur Al- pýðublaðsins, sem fara norður í sumar, geta fengið hiaðið á Siglufirði hjá Sigurði Fanndal kaupmanni og á Akureyri hjá Erlingi Friðjónssyni í Kaupfélagi verka- manna. Bezt er súkkulaði. E.s. Nonni kom lil Akureyrar á mánudaginn. Herluf Clausen, Sími 39. Ferðatöskur allar stærðir, mjög ódýrar verzl. ,,Alfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Einar skátaglam: Húsið við Norðurá. væri hann sennilega vinnumannsrola eöa kotungur vestur í Trékyllisvík eða eitthvað þar um bil. Hvað var þetta alt saman? Ekki gat það verið af því, ab hann byggist við, að' þarna væri flókin ráðgáta að glíma við. Á Islandi, þar sem hver þekti annan, hlaut ráðningin að liggja á lausu, og sennilega vai' eftir alt saman systurmaður hans morð- ingi, eins og íslenzku yfirvöidin, sem hann reyndar ekki hafði neitt ofsalegt álit á, álitu. Pví hafði hann, sem annars var kaldhygginn, fianað j)etta heiman frá New York? Hann lagði sérstaka áherzlu á orðið „heiman”. Hann átti heima í New York. „Ubi bene, ibi patria“; þar er föðurland manns, sem fer vel um mann. Hann skildi ekkert í öliu sam- an og var þó alt af að hugleiða það. En úr því, sem komið var, var ekki annað að gera en halda áfram ferðinni. — Hann kom til Liverpool, og enn var spurn- ingunni ósvarað. Og hann fór þaðan með lestinni til Edinborgar hissa sem fyrr yfir ferðalaginu. Og 1 Leith steig hann á skip Eimskipafélagsins, „Skógafoss”. . M Svo var það einn morgun. Hann fór snemma á fætur og borðaði árbítinn. Hann var einmitt að skola niður síðasta tesopanum. Pá rak þjónninn höfuðiö inn í borðsalinn. ,Nú sést Öræfajökull!“ kallaði hann. Farþegarnir, sem voru að borða, rnest ís- lenzkir kaupmenn og stúdentar, þutu út á bilfar, en Goodmann Johnsðn sat eftir. Hann mundi nú alt í einu eftir þessu örnefni, sem honum aldrei hafði runnið í hug öll árin vestra. Það hafði verið þurkað út eins og alt annað frá fyrri dögum. Svo reis hann upp og vatt sér fram á þilfar. í morgunsólinni sá hann í fjarska óljóst driíhvítan tind, eins og miida, hvíta móðu, þó fast afmarkaða. Það sá hvergi á honum blett og varla blúma, og hann var svona hvít- ur vegna fjarskans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.