Alþýðublaðið - 17.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.07.1926, Blaðsíða 1
ýðúblaðið Gefid út af Alþýduitlokkaimi 1926. Laugardaginn 17. júlí. 164. tölublað. ísl andsglíman s^^ss esesjess verður f kvold kl. .8V2 á íþréttavelliiium. ÉaesEa Eplemd simskeyti. FB., 10. júlí. Bretar þakka alþingi laga- breytingu. Frá Lundúnum er símað, að út aí fyrirspurn i þinginu hafi Chamberlain þakkað alþingi fyrir lagabreytingu um búlkun veiðar- færa á fiskiskipum í landhelgi. Fyrr verandi ráðherrar hengdir. Frá Smyrna er símað, að þrett- án þátttakendur í samsærinu gegn Mustapha Kemal pasha hafi ver- ið hengdir. Á meðal þessara þrett- án voru tveir fyrrverandi ráðherr- ar. Khöfn, FB., 17. júlí. Amundsen fagnað. Frá Osló er símað, að þegár Amundsen ög föruneyti hans kom til Oslóar, hafi verið tekið á móti þeim með mikilli viðhöfn af þingi og stjórn og fjöldaborgarbúa. Síðan veitti konungur Amundsen áheyrn. Gerðardómssamningum f restað. Stórþingið. hefir frestað til næsta árs að samþykkjagerðardómssamn- inga Norðurlanda. Atvinnubætur ráðgerðar í Þýzkalanði. Frá Berlin^er símað, að stjórnin fyrirhugi ýms störf til samgöngu- bóta, og með því eigi að útvega atvinnulausum 'mönnum atvinnu, en þeim fer stöðugt fjölgandi. Skemtitor st. „Unnur", sem fórst fyrir á sunnudáginn var, verður á morg- un, ef veður leyfir. Ráðgert er að leggja af stað kl. iy2. Launahækkun borgarstjéra. Bæjarstjórnin hafði falið bæjar- laganefndinni að gera tillögur til samræmingar launakjara hæst launuðu starfsmanná bæjafins. Klofnaði nefndin um tillögur um laun borgarstjóra. St. Jóh. St. og Héðinn Valdimarsson lögðu til, að þau verði 9500 kr. auk dýrtíðar- uppbótar af fullum launum. Það svarar til 15 þús. kr. á ári með þeim hundraðshluta, sem í ár er greiddur í dýrtíðaruppbót. Jó'n Ásbjörnsson og Þórður Sveinsson (sem „fór í bæjarstjórn til að ráða niðurlögum K. Z.") lögðu til, að þau séu 12 þús. kr. á ári auk dýrtíðaruppbótar af þeim öllum. Pað tnyndi í ár svara til 19 þús. kr. Báðar tillögurnar ákváðu launabreytinguna frá síðasta nýj- ári. Auk þess var til ætlast, að borgarstjóri haldi risnufé því, er hann. hefir haft (1800 kr. a ári). Núverandi árslaun hans eru 8 þús. kr. og dýrtíðaruppbót. Tillaga þeirra Jóns og Þórðar vár samþ. á bæjárstjórnarfund- inum í fyrra dag með 8 atkv. (Guðm. Ás., H. Ben., Jón Ás., Jón 01., Jónatans, P. Halld., P. Magn. og Þ. Sv.) gegn 6 (jafn- aðarmannanna). Við umræðurnar benti Héðinn m. a. á, að þessi mikla launahækkUn er borin fram skömmu eftir, að borgarstjðra- kosning átti að fara fram án þess, að á launahækkun væri minst, þegar staðan var auglýst til um- sóknar. . . Samþykt var með öllumgreidd- um atkvæðum tillaga frá bæjar- lagánefnd um, að jafnframt hækk- un launanna er bofgarstjóra bann- að að vera í stjórn eða ffam- 'kvæmdastjóri atvinnufyrirtækja. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og þvottastell, er bezt og óbýrust í verzluninni „ÞÖRF", Hverfisgötu 56 Simi 1137. Bæjarlaganefnd lagði einnig til, að laun hafnarstjóra og rafmagns- stjóra verði fastákveðin 8 þús. kr. á ári að viðbættii dýrtíðarupp- bót af fullum launum, og verði hafnarnefnd falið að leita samn- inga við þá menn/er nú hafa þaú störf fyrir bæinn. Samkvæmt dýr- tíðaruppbót. þessa árs værú þá laun hvors þeirra 13400 kr. á ári, en áður hefir hafnarstjóri haft rúml. 15300 kr. árslaun að með- altali, en rafmagnsstjóri um 14248 kr. — Frestað var að taka ákvörðun um laun þessara starfs- manna. Meiri hluti fjárhagsneindarinn- ar, K. Z., P. Halld. og J. Ól., hafði ekki viljað mæla með greiðslu auka-dýrtíðaruppbótar á þessu ári til annara starfsmanna bæjarins — þeirra, sem lægri hafa laiinin. Á bæjárstjórnarfundinum lagði Héðinn Valdimarsson til, að þessum starfsirlönnUm (í 3.—9. launaflokki) verði í ár greiddar 50 kr. á hvert barn innan 16 ára aldurs, sem þeim ber að sjá um, og aðra skylduómaga. Var þeirri tillögu vísað til fjárhagsnefndar og 2. umræðu siðar. A sildveiðar er nú verið að búa togarann „Jón forseta". Einnig kveða menn „Gull- toppi" ætlað að fara á síldveiðar. Togarinn „Sindri" (áður „Víðir") frá Hafnarfirði er eiánig a; föixim norður. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Lauga- vegar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.