Alþýðublaðið - 17.07.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.07.1926, Blaðsíða 6
ÁLÞÝbLi BLaí>1í> 6 H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS E.s. „Lagarfossu fer héðan 24. júlí (laugardag) til Hull og Leith. — Tökum til flutn- ings fisk tii Miðjarðarhafsland- anna fyrir lágt gegnumgangandi flutningsgjald. Skip fer frá Hull beint suður eftir strax eftir komu Lagarfoss pangað. SJómenn Athugið, að nú er tíminn til að láta bera í Sjóklæðin sin. Reynslan búin að sýna pað, að pað marg- borgar sig. Sjóklæðaierð íslands. Laugavegi 42. Veggfóður, ensk og pýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málnlng, innan og utan húss. Olíur, lökk, trélim, sandpappír, kitti. Alt pektar ágætar vörur, og verðíð afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstig. Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidöma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenaska kaffibætinn. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambads Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýjir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og pau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif-1 endur á afgr. Alpýðublaðsins. 5kröm er innihalda bækur, ritföng, spegla, vasaspegla, vasabækur, munn- hörpur, myndir og margt fieira, og eru minst 10—15 króna virði, verða seidir frá í dag kl. 1 á Bergstaðastræti 19. — í nokkrum pökk- unum eru 5 krónur í peningum. Nokkra ágæta Regnfrakka höfum við fengið. Seljast mjög ódýrt. G. Bjarnason & Fjeldsted. Michelin bíla- og reiðhjóla~gúminí, einnig reiðh|ól, sel ég m|ög ódýrt. SigurÞór Jónsson. □EsatssEsaesaesaEssesaesacacsiEsaQ H XT J. J H g Næstu daga g 0 selur Hafliði Baldvinsson, Q g Bergpórugötu 43, vei-purk- g g aðan, matinn togarafisk g n með afariágu verði. Sími n | 1456. Afgr. frá ki. 7—9 siðd. g n tro P3 tzy^a kio cro tro no n í Herluf Clausen, Sími 39. Tökum á móti aiskonar skinnvinnu, nýjum skinnum og einnig til við- gerðar. Setjum upp skinnkraga frá 25 kr. 1. fl. vinna og fljót afgreiðsla. P. Ammendrup. Laugavegi 19. Sími 1805. Agætt sáltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, >/2 kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heiluin tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Mjðlk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Mjólk og rjómi fæst i Alpýðubrauð- geröinni á Laugavegi 61. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Niðursoðnir ávextir bestlr og ódýrastir í Kaupfélaginu. Vegginyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax ki. 8 á morgnana. Kaupakona óskast á ágætisheimili upp í Kjós. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Urðarstíg 10. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Harðjaxl kemur á sunnudag. Drengir komi í Alpýðuhúsið gamla kl. 3. Einnig peir, sem eiga eftir að gera upp fyrir siðasta blað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. ilHfliinMðla,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.