Alþýðublaðið - 19.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1926, Blaðsíða 1
ýðubla Gefið út áf /UÞýduflokknum 1926. Mánudaginn 19. júlí. 165. tölufalað. Erlenti sfinsasfeeyti, Khöfn, FB., 17. júlí. Fjárhagsmálið franska. Frá París er símað, að Caillaux hafi lagt fyrir fjármálanefnd þingsins frumvarp til laga, er heimilar stjórninni hálfs árs ein- ræði til allra ráðstafana, sem henni þykir nauðsynlegar til þess að verðfesta frankann. Fjárlaga-; nefndin feldi strax frumvarpið. Óskar hún breytinga á því. Cail- laux lagði frumvarpið eigi að síð- "ur fyrir þingið í dag. Kolaverkbannið. Sáttatilraun brskupanna. Frá Lundúnum er símað, að sáttatilraunir fari fram í kölamál- inu. Menn búast alment við því, að verkbanninu ljúki bráölega. 1 Biskuparnir leggja til, að vinnu- kjör verði óbreytt í fjóra mánuði og ríkisstyrkurinn framlengdur, meðan tilraun er gerð til þess að ná samkomulagi. Sá orðróm- ur leikur á, að aðalráð verklýðs- félaganna hvetji foringja námu- manna til sátta. Khöfn, FB., 19. júlí. Franska stjórnin fallin á einræðistilraun. Frá París er símað, að stjórri- in sé fallin. Þingið feldi frum- varpið um einræði stjórnarinnar í fjárhagsmálum. Herriot kvaðst verða að gera skyldu sína sem þegn að vara forseta og þing við réttindaafsölun. Briand kvað frumvarpið eingöngu sprottið af umhyggju fyrjr almenningsheilJ-' um. Landíð og þjóðin í heild sinni .þarfnist stjórnar, er hafi ó- takmarkað vald. til fljótra fram- kvæmda. Eítir stjórnarfallið er á- starldið talið afar-alvarlegt. Ameríska auðvaldið í eftirlits- ferð. Frá Lundúnum er símað, að Morgah og Mellon séu á leið til Evrópu, og er sagt, að þeir ætli að taka þátt í ráðstefnu franskra, þýzkra og enskra banka. Kolamálið. Baldwin hefir lofað að ræða kolamálið við biskupana, en neitar framlenging á ríkisstyrk til kolanámureksturs. Af braskráðherrunum. Frá Osló er símað, að að eins þeir tveir ráðherrarnir, er voru í Berges-ráðuneytinu og liggja undir ákæru, hafi sagt af sér. Bjarni Jéns^©Bi frá Vogi, alfringismaður, andaðist í nótt eftir langvarandi veikindi. Hann var fæddur 13. október 1863. Bjarni var mál- fræðingur að námi og um sinn kennari við mehtaskólann og síð- ar kennari í grísku við háskól- ann. Hann hefir þýtt allmargt á íslenzku úr öðrum málum, þar á meðal „Faíist" Goethes, og ort talsvert. Síðustu 20 árih var hann mjög riðinn við stjórnmál lands- ins, einkum sjálfstæðismálið. Hann var þingmaður Dalamanna frá 1908 og til dánárdægurs. Bruni. Laust fyrir kl. 2i/a e. m. í ,gær varð þess vart, að kviknað var í húsinu nr. 4 við Smiðjustíg. Er það i'remur lítið, einlyft hús, éign Krist- jáns Siggéirssonar húsgagnasala. Var slökkviliðið þá þegar kallað þangað, ,og tókst því fljótlega aö slökkva. eldinn.1 Allmikið skemdist niðri í húsinu. Brann eldhúsið mest og inn í tvö herbergi önnur, og auk þess urðu >;,skemdir af -vatni við björgunina, %n upp á loftið náði eldurinn ekki. Enginn maður var heima i húsinu. Sumt af fólk- inu þaðan var statt austur á Þing- völlum. — Svo er sagt, að maður nokkur hafi skýrt lögreglvmni frá því á eftir, að hann hafi kveikt í Thorstba Jaetai heldur fyrirlestur sinn um Vestnr-íslendinga 00 sínír iiiii 80 skugga- myndir þriðjudáginn 20. júlí ki. 7 x/4 síðd. í.Nýja Bíó, Reykjavík. Aðgöngumjðar í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og við innganginn. í Hafnarfírði heldur hún sama fyrirlestur míðvikudaginn 21. júli kl. 9 siðd. í Bióhúsinu. Aðgöngu- miðar á vanalegum sölUstöð- um í:Háfnarfirði. í Keflavík heldur hún sama fyrirlestur mánudaginn 19. þ. m. Nánar i. auglýst í Keflavík. r,7 Hefir ávalt fjölbreytt úr- val af fyrir konur, karla og börn, Regnfrakkar, * Regnkápur, • Gúmmíkápur, Regnslár, Reiðjakkar, 4 góðar teg. " Regnhattar, Regnhlífar. M> yf &A J': ¦ húsinu,' en e"kkert er enn sagt ophv bert þar um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.