Alþýðublaðið - 19.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1926, Blaðsíða 1
Alpýðúblaði Gefid út af AiþýduflokkDuns 1926. Mánuclaginn 19. júlí. 165. tölublað. fSrlend simsheytf* Khöfn, FB., 17. júlí. Fjárhagsmálið franska. Frá París er símað, að Caillaux hafi lagt fyrir fjármáianefnd jringsins frumvarp til laga, er heimilar stjórninni hálfs árs ein- ræði til allra ráðstafana, sem henni þykir nauðsy.nlegar til þess að verðfesta frankann. Fjárlaga- nefndin feldi strax frumvarpið. Öskar hún breytinga á því. Cail- laux lagði frumvarpið eigi að síð- ur fyrir þingið í dag. Kolaverkbannið. Sáttatilraun biskupanna. Frá Lundúnum er símað, að sáttatilraunir fari fram í kolamál- inu. Menn búast alment við því, að verkbanninu ljúki bráölega. 1 Biskuparnir leggja til, að vinnu- kjör verði óbreytt í fjóra mánuði og ríkisstyrkurinn framlengdur, meðan tilraun er gerð til þess að ná samkomulagi. Sá orðróm- ur leikur á, að aðalráð verklýðs- félaganna hvetji foringja námu- manna til sátta. Khöfn, FB., 19. júlí. Franska stjórnin fallin á einræðistilraun. Frá París er simað, að stjórri- in sé fallin. Þingið feldi frum- varpið um einræði stjórnarinnar í fjárhagsmálum. Herriot kvaðst verða að gera skyldu sína sem þegn að vara forseta og þing víð réttinclaafsölun. Briand kvað frumvarpið eingöngu sprottið af umhyggju fyrir almenningsheill- um. Landíð og þjóðin í heild sinni þarfnist stjórnar, er hafi ó- takmarkað vald til fljótra fram- kvæmda. Eítir stjórnarfallið er á- standið talið afar-alvarlegt. Ameríska auðvaldið i eftirlits- ferð. Frá Lundúnum er símað, að Morgan og Mellon séu á leið til Evrópu, og er sagt, að þeir ætli aö taka þátt i ráðstefnu franskra, þýzkra og enskra banka. Kolamálið. Baldwin hefir iofað að ræða kolamálið við biskupana, en neitar framlenging á ríkisstyrk til kolanámureksturs. Af braskráðherrunum. Frá Osló er símað, að að eins þeir tveir ráðherrarnir, ér vc«’u í Berges-ráðuneytinu og liggja undir ákæru, hafi sagt af sér. BJsariii Jónss^n frá Vogi, alpingismaður, andaðist í nótt eftir langvarandi veikindi. Hann var fædclur 13. október 1863. Bjarni var mál- fræðingur að námi og urn sinn kennari við mentaskólann og síð- ar kennari í grísku við háskól- ann. Hann hefir þýtt allmargt á íslenzku úr öðrum málunr, þar á meðal „Faúst“ Goethes, og ort talsvert. Síðustu 20 árin var hann rnjög riðinn við stjórnmál lands- ins, einkum sjálfstæðismálið. Hann var þingmaður Dalamanna frá 1908 og til dánardægurs. Bruni. Laust fyrir kl. 21/2 e. m. í gær varð þess vart, að kviknað var í húsinu nr. 4 við Smiðjustíg. Er það fremur lítið, einlyft hús, eign Krist- jáns Siggeirssonar húsgagnasala. Var slökkviliðið þá þegar kallað þangað, og lókst því fljótlega að slökkva eldinn. Allmikið skemdist niðri í húsinu. Brann eldhúsið mest og inn í tvö herbergi önnur, og auk þess urðu. skemdir af vatni við björgunina, en upp á loftið náði eldurinn ekki. Enginn maður var heima í húsinu. Sumt af fólk- inu þaðan var statt austur á Þing- völlum. — Svo er sagt, aö maður nokkur hafi skýrt lögreglunni frá því á eftir, að hann hafi kveikt í Thorstfna Jacksen heldur fyrirlestur sinn um Véstur-Sslenöinga oíj síuir um 80 skiiffga- liiyuöiF þriðjudágihn 20. júli ki. 7 'U síðd. í .Nýja Bíó, Reykjavík. Aðgöngumiðar í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar og við innganginn. ■ iiMin r ~ir r-'in • r rrr—r~ - ictbí> í Hafnarfirði heldur hún sama fyrirlestur miðvikudaginn 21. júlí ki. 9 siðd. í Bíóhúsinu. Aðgöngu- miðar á vanalegum sölustöð- um í Háfnarfirði. 1 Keflavík heldur hún sama fyrirlestur mánudaginn 19. þ. m. Nánar auglýst í Keflavík. m íVæ W; i W'L. p'ý '?/// Hefir ávalt fjölbreytt úr- val af fyrir konur, karla og börn. Regnfrakkar, ✓ Regnkápur, ■ Gúmmíkapur, Regnslár, Reiðjakkar, 4 góðar teg. ' Regnhattar, Regnhlifar. liúsinu, en ekkert er enn sagt opin- bert þar um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.