Alþýðublaðið - 19.07.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1926, Blaðsíða 2
á Íali*ýðubla»ið| | kemur tit á hverjum virkum degi. E J Afgreiðsla í Aipýðuhúsinu við E ] Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. E J til kl. 7 síðd. E * Skrifstofa á sama stað opin kl. * 5 9V2—lO'/a árd. og kl. 8—9 síðd. £ < Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► J (skrifstofan). [ J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á í J mánuði. Auglýsingaverö kr. 0,15 ( J hver mm. eindálka. E J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan { ; (í sama húsi, sömu sfmar). UppgPf Kristjáns Albertssonar. Kristján Albertsson heldur á- fram í „Verði“ s. 1. laugardag með skrif sín um kvikmyndamál- ið. Leitast hann ekki við að hrekja neitt af jrví, sem við höf- um sagt um pað mál, enda kall- ar hann grein sína: „í öngjrveiti“. Hann ber að eins höfðinu í stein- inn. Þótt allar staðhæfingar hans hafi verið reknar ofan í hann, pykist hann samt segja satt. Er slík ritdeiluaðferð votlur jress, hvaö Ihaldsritstjórar álíta boð- legt blaðalesendum. ' Það er rétt að sýna stutt yf- irlit yfir ósigur Kr. A. 1. Kr. A. hefir ekki getað til- fært neitt dæmi þess né neinar Hkur til joess, að Aljjýðuflokk- urinn né fulltrúar hans í bæj- arstjórn hafi nokkurn tíma breytt upprunalegri stefnu sinni i kvik- myndamálinu, sem mótuð var löngu áður en Lárus Jóhannes- son sótti um leyfi til kvikmynda- sýninga. Er þar með hrunin fýrsta spilaborgin hans, að við, fulltrúar jafnaðarmanna, höfum öreytt um stefnu vegna jressar- ar umsóknar um kvikmyndaleyfi. Sannað er j)á, að öll hans um- mæli um jretta hafa verið stað- iaust fleipur. 2. Svo fjarri því er, að Kr. A. hafi getað sannað staðhæfingu sína um, að Aljrýðuflokkurinn hafi fengið boðin sérstök vildar- kjör um leigumála á Alfjýðuhús- inu væntanlega af hendi Lárus- ar Jóhannessonar um fram jrað, sem gengur og gerist í viðskift- um, að hann hefir ekki getað fært ALÍ>ÝÐUBLAÐIÐ neinar líkur fyrir jrví og jafn- vel ekki getað skýrt frá jrví, hver væntanleg leigukjör va:ru. Og þegar hann er að geict sér til leigukjaranna, er hann svo barna- legur að ætla að reikna vexti að pins af jjeim hluta byggingar- kostnaðar, sem fengist að • láni, en engan af jjeim hluta, sem verk- lýðsfélögin sjálf legðu fram, né af ióð undir stórhýsi á dýrasta stað í banium. Sést hér, hversu grunn- hygginn Kr. A. er, og hvílíkt vind- högg jjessi árás han.s er, — á- rásarefni frá rótum uppspuni einn. 3. Kr. A. hefir ekki getað sýnt fram á jjað, að Lárus Jóhannes- son hafi átt völ á leigu á öðru samkomuhúsi en jrví, sem hér er um að ræða, né að hann hafi getað útvegað sér slík leigukjör né slíkan stað í bænum með því að byggja sjálfur. Er þar með sýnt og sannað hið sama sem fyrr, að staðhæfingar Kr. A. urn, að óeðlilegra væri frá viðskifta- sjónarmiði að semja við verklýðs- félögin en aðra, eru frá rótum heimskulegur uppspuni. Nú verður mörgum manninum fyrst að spyrja, er hann sér, hvernig við flettum ofan af róg- burði Kr. A. í málinu: Hvers vegna hefir Kr. A. farið af stað með annað eins staðlaust fleip- ur, og hvers vegna hættir hann ekki nú og beiðist afsökunar? Ástæðurnar eru augljósar. Kr. A. hefir verið scigt að skrifa um málið af þeim, sem launa hann til slíkra skrifa'. Honum hefir ver- ið sagt, að ómögulegt væri að verja þá afstöðu íhaldsins í bæj- arstjórn að neita bæjarrekstri á kvikmyndasýningum og neita um fleiri Jeyfi, en láta þau tvö kvik- myndahús, sem nú hafa leyfin, sitja ein að krásinni. En hins veg- ar hefir honum verið sagt, að það mætti ekki koma fyrir, að hægt væri að reka kvikmyndasýn- ingar í Alþýðuhúsinu né byggja það. Þvi œtti hann að setja sam- an þá sögu, að hér væri um at- kvæðasölu að ræða. Síðan væri hægt að draga saman seglin með brigziin urn atkvæðasöluna, en halda áfram með dylgjurnar. Kr. A. yrði að þola það að opinberast síðar sem ósannindamaður, ef í bili væri hægt með jressu að korna því inn í íhaidskjósendur, að óeðlilegt væri, ctð kvikmynda- sýningar væru reknar í Alþýðu- húsinu, og að fé fengist að láni til byggingar jress. Nú stendur málið svo eftir síð- asta bæjarstjórnarfund, að Kr. A. mun halda, að þetta hafi á unnist með því, að íhaldið greiddi at- kvæöi móti kvikmyndaleyfum fyrst um sinn, en Jiaö kostciði l- haldsflokkinn það að láta suma af sínum mönnum í bili fallast á bœjarrekstur, bæjarnýtingu kvikmyndahúsa, þvert á móti stefnu flokksins. En hins vegar getur þetta ekki hindrað okkur á neinn hátt í Jjví að koma Al- þýöuhúsinu upp á næstu árum. Þá hefir þetta kostað Kristján Albertsson sjálían það, að flett hefir verið ofan af blaðamensku hans og hann lýstur opinber lyg- ari og rógberi í þessu máli án jæss, að hann gæti hreinsað sig af því, 0g það einmitt hann, sem áður hefir hvað eftir annað tal- ið það vott um sekt manna, ér hann hefir lýst opinbera lygara og rógbera, að þeir hreinsuðu sig 'ekki af slíku ámæli. Hvers vegna reynir hann nú ekki að hreinsa Sjálfan sig? Það verður að skilj- ast sem viðurkehning Kr. A. sjálfs fgrir pvi, að ummœli okkar wn hann hafi verið í alla stciði ré.tt og sannanleg. Er því tilgangs- laust fyrir Kr. A. að -skrifa meira um málió að svo stöddu. Almenn- ingur hefir þegar dæmt hann. Héðinn Valdimarsson. Stefán Jóh. Stefánsson. Kappglfma op kappsund. íslandsgliman. fór fram á laugardagskvöldið. Fyrst sýndu þeir Danmerkurfar- anna, sem eftir eru í borginni, nokkrar glímur, en forseti I. S. í., Ben. G. Waage, bauð þá vel- komna heim og þakkaði þeim frægilega för, og tóku áhorfend- ur undir það með ferföldu húrra- hrópi. Síðan hófst kappglíman. Þátttakendur voru einir 5. Stóð því ekki lengi á því, að Sigurður Greipsson stæði sem sigurvegari yfir hinum fjórurn, en næstur honum var Jörgen Þorbergsson. Forseti I. S. 1. afhenti síðan verð- launagripina með stuttri ræðu og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.