Alþýðublaðið - 21.07.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 21.07.1926, Page 1
 ðúblaðfð Gefid út af Aiþýduflokknam 1926. Miðvikudaginn 21. júli. 167. tölublab. Qfiinjaglaf ir til ráðherrahjónanna dönsku. Pessa mynd af Th. Stauning. forsætisráðherra jafnaðarmanna- stjórnarinnar dönsku, heiir Rík- .arður Jónsson myndhöggvari mót að. Gefur Alþýðuflokkurinn ráð- herranum myndina til minja um komu sína hingað. Verkakvennafélagið „Framsókn" hefir og gefið konu forsætisráð- herrans, frú Olgu Stauning, fagr- an kassa úr rauðviði, haglega út- skorinn af Ríkarði Jónssyni. Eru Frá Siglufirði. (Eftir símtali í dag.) Um 240 síldarvinnustúlkur eru komnar t;l Siglufjarðar viðs vegar að. Hafa þær allar ákveðið að nöfn frúarinnar og gefanda greypt í íílabeinsplötur beggja vegna á loki kassans. Gjafir jressar voru afhentar hjónunum í gærkveldi. Hjónin fara heimleiðis með „Is- landi" í kvöld, og fylgja þeimhlýj- ar kveðjur íslenzkra jafnaðar- manna með beztu árnaðaróskum uin gott gengi í baráttunni fyrir fullkómnum sigri jafnaðarstefn- unnar í föðurlandi þeirra. strnda fastar fyrir með siglfirzk- um konum um síldarvinnukaupið. Síldarsöltun mun byrja um 25. þ. m. Fullkpminn skriður er kominn á síldveiðarnar þar, svo að bræðslustöðvarnar hafa naumast við að taka á móti síldinni. Yfir- Annar | & turkjunni ElmsösigEaB6: Óskar Norðmann. Aðgöngnmiðar á 2 kr. fást í Bókaverzl. ísafoldar, Sigf. Eytnundssonar og Hljóðfæra- yerzlun Katrinar Viðar. es* bezt. leitt er veiðin góð, en þó talsvert misjöfn, eins og oft vill verða. Siglfirzkur vélarbátur, „Bred- rene", hefir fengið 1500 tunnur. Tveir útgerðarmannanna \ ilja ein- dregið ganga að kauptaxta verka- kvennanna, þeir Morten Ottesen og Ólafur Guðmundsson, báðir héðan úr Reykjavík, og jafnvel sá þriðji, Óskar Halldórsson. Það eitt er líka bæði réttlátast og skynsamlegast.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.