Alþýðublaðið - 21.07.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1926, Blaðsíða 2
WJ «f 1,*TjlacÍTtffr st""ra^ r f. ■ " i ■ ■■■?"( ■ I -w' -f -sasfe* '-a 2 " -‘r -^r •*' — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLADIÐ kemur úl á hverjum virkum degi. Aígreiðsla i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9Va—10Va árd. og kl. 8—9 síðd. ^ Sirnar: 988 (afgreiðslan) og 1294 í (skrifstofan). 5 Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á Imánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu símar). <_________________ Nýtt Krossanessmál. Erlingur Friðjónsson ritar grein með jressari fyrirsögn í „Verka- manninn“ 13. p. m. og segir svo m. a.: , Sú frétt hefir borist út frá hærri stöðum, að síldarbræðslu- verksmiðjan Ægir í Krossanesi hafi nú fengið leyfi íslenzku stjórnarinnar fyrir pví að rnega kaupa síld í sumar af 25 út- iendum síidveiðiskipum. Áður hafði verksmiðjan leyfi til að mega kaupa af 10 útlendum skip- um. 25 skip geta auðveldlega veitt 2 pús. mái síldar hvert yfir ver- tíðina, eða 50 púsund mál öll saman lagt. Er pað lítið eitt minna en Krossanesverksmiðjan hræddi af síld síðastiiðið ár. Pað eru pvi engar sennilegar líkur til pess, að pessi verksmiðja kaupi nokkra siid af íslenzkum útgerð- armönnum á pessu sumri, eða á næstu árum. Því svo virðist, sem hún hafi komið par inn allri hend- inni, sem hún smeygði inn litla- fingrinum með innflutningi út- lendinganna og síldarmælikerun- um frægu.“ FerÖ um Snæfellsnes og Vesturland eftir Björn Bl. Jónsson. I. Sunnudaginn 30. maí s. 1. lagði ég á stað með e.s. „Esju“ frá Reykjavík. Skipið var troðfult af fólki, sem ætlaði hingað og pang- að út um land. Það var troðið í hverja smugu í skipinu. Fólkið lá á gólfunum, undir borðum og bekkjum, svo að hvergi varð pverfótað. Mér datt pá í hug, að sízt væru of stór farpegarúmin í „Esju“. Einn farpeganna gat um pað, að stórir og margir hlytu björgunarbátar „Esju“ að vera, ef peir gætu tekið allan pennan mannfjölda. Ég fór að líta eftir, hvað marga báta irEsja“ hefði, og hvað mikið peir myndu taka, og komst að jreirri niðurstöðu, að bæri eitthvert pað slys að hönd- um, að til björgunarbátanna pyrfti að taka, pá vantaöi mikið á, að peir gætu tekið alt jrað fólk, sem um borð væri. En sem betur fór kom ekki neitt jrað fyrir, að á Trjörg- unarbátunum jryrfti að halda. En stjórnarvöldin verða nú undir eins tið taka í taumana um pað að láta ekki nein skip flytja fleira fólk en svo, að áreiðanlegt sé, að pau hafi næga björgunarbáta handa peim, sem um borð eru. Þó að jrað sé mest um vert, að því sé kipt í lag, sem að ofan greinir, pá er pó ýmislegt fleira, sem kemur til greina, pegar um pað er að ræða, að fleira fólk er tekið í skipið en rúm er fyrir í rekkjum. Borðsalur og reykingasalur ann- ars farrýmis eru vitanlega ætl- aðir því fólki, sem hefir keypt sér rúmfarmiða á pví farrými. Af jrví leiðir, að það er hrein og bein ósvinna og óhæfa að yfir- fylla farrýmin svo af fólki, að engin leiö sé til að matast á jreim stað, sem til er ætlast. Það vil ég taka fram samferðafólki mínu til mikils sóma, að ég sá ekki vín á einum einasta manni, sem urn borð var sem farþegi. (Frh.) Erlend sfimskeyti. Khöfn, FB., 20. júlí. Stjórnarmyndun Herriots. Frá París er sírnað, að hægri flokkarnir neiti að taka pátt í stjórnarmynduninni. Jafnaðar- menn hafa lofað Herriot skilyrð- isbundnu pingfylgi, án jress pó að taka pátl í stjórnarmyndun hans. Sennilegt er, að ráðuneyti Herriots verði fullmyndað í dag. — Að eins róttækir eiga fþá| sæti í stjórninni, sem pannig verður háð jafnaðarmönnumj ?]. Margir vantreysta Herriot til þess að bjarga frankanum. Feikna-æs- ing hefir verið í kauphöllinni vegna frankafallsins. Múgur og margmenni hefir safnast saman kring um kauphöllina og bíður með óþreyju eftir tilkynningum um gengisbreytingar. Lögreglan hefir neyðst til pess að dreifa mannfjöldanum hvað eftir annað. Lagleyt athœfi f „Oamla Bíó*‘ Danskur biópjónn fleygir ís- lenzkum alpýðumanni ofan stiga, svo að við slysi hefði getað legið. „Gamla bíó“ er eign dansks rnanns, sem hefir átt Jrað lengi, og er ekkert út á pað að setja. En í pjónustu hans er ungur danskur bólugrafinn maður, sem virðist misskilja pað, hvað Islend- ingar Játa bjóða sér 1926. í fyrra dag var sýndur einn af þessum lítilfjörlegu leikjum („Fyrtaarnet og Bivognen“), sem „Gamia bíó" sérstaklega hefir gert sér að at- vinnu að halda að fólkinu, og fólkið sækir betur en skyldi, og væri að því víkjandi síðar. Þeg- ar að ieiksbyrjun kom, kom í leik- húsið ungur alpýðumaður íslenzk- ur, alódrukkinn. Hvort hann hef- ir haft aðgöngumiða eða ekki er ókunnugt, en hitt er víst, að orða- senna varð út úr þessu. Þeir, sem fyrir neðan stóðu, vissu þá ekki fyrri til, en Islendingurinn kom fljúgandi ofan efri stigann. Hraut hann á stafinn sinn, sem brotn- aði, og skall síðan kylliflatur, og virtist jreim, er sáu, mildi, að ekki hlauzt af slys. Það var bólu- grafni Daninn, sem þetta fólsku- verk vann, og kom hann síðan niður efri stigann til að koma landanum niður neðri stigann með sama hætti. Var nú gengið á milli og Dananum bent á, að jietta athæfi mætti ekki eiga sér stað, en þó hann léti af verkinu, þóttist hann samt hafa rétt til þessa framferðis. Skyldi slíkt geta átt sér stað í bæjarreknum „bíóurn"? Ekki býð- ur „Nýja bíó“ gestum sinum Jietta. En af þessu má „Gamla

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.