Alþýðublaðið - 22.07.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1926, Blaðsíða 2
2 ÍIlþýðublaðið I kemur út á hverjuin virkum degi. ] Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við | Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 úrd. | til kl. 7 síðd. ISkrifstoía á saina stað opin kl. 9>/s — lO'/a á>"d- °8 kl 8 — 9 síðd' Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstoían). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýsingáverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsniiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). Landskjör og stjórn- málaflokkar. 1 yngsta tbl. „Tinians" er minst á óbeit Englendinga á mörgum stjórnmalaflokkum, — að enska pjóðin vilji að eins hafa tvo stjórnmálaflokka og að til- raunir Lloyd Georges til pess að mynda öflugan miðflokk hafi mætt mikilii mótspyrnu. Það er ágætt, að „Tíminn" hefir komið auga á penna sannleika og við- urkennir hann, pótt hann geri pað eingöngu jregar Englendingar eiga í hlut. Hins gætir hann ekki, eða kannast að minsta kosti ekki við pað enn joá, að jrað, Sem er sann- leikur utn Englendinga, getur líka verið sannleikur um íslendinga, heldur kvartar undan pví, að á jreim landssvæðum hér á landi, sem hann væntir helzt að mið- ilokkur kunni enn að hafa itök í fólkinu, hafi síðustu landskosn- ingar víða verið illa sóttar. i öngum sínum slær hann [rví svo fram, hvort ekki muni rétt að afnema landskosningar, og hafa kjördæmakosningar einar til al- pingis. Á hitt minnist hann ekki, að kjördæmakosningar eru mjög ranglát aðferð. Fjölmennu kjör- dæmin fá jafnaðarlega of fáa pingmenn í hlutfalli við hin fá- mennu. Þótt skift væri í kjör- dæmi að nýju, er erfitt að jafna þann mismun í bráð og ógerlegt í iengd, javí að hlutföll fólks og landshiuta hljóta sífelt að breyt- ast, pví að í einum staðnum fjölg- ar tneira en öðrum og sums stað- ar geíur fólkinu jafnvel fækkað. Þá er og ekki síður á hitt að líta, að fámennir stjórnmáiaflokkar hafa jafnaðariega verri aðstöðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ við. kjördæmakosningar en þeir eiga skiiið eftir fólksfjölda. Er það einmitt sérstakt íhugunarefni „Framsóknar“-flokknum og öðtum svo nefndum miðilokkum, að þeg- ar islendingar hafa náð þeim stjórnmálaþroska, sem enska Jtjóðin hefir þegar fengið, og sem „Tíminn" er nú þegar tekinn að reka sig á, þá getur farið svo, að um nokkurt timabil hafi þeir þó fáemria þirigmanna von við lands- kjör, þe-gar kjörfylgi þeirra ér að fjara út, áður en þeir verða ai- veg sjálfdauða. Það tímabil hefir „Tíminn“ þegar séð upp runnið í sögu Englendinga. Bretar eru þarna ekkert eins dæmj. Framþröun stjórnmála- ilokkanna er að sameina það, sem saman á, Annars vegar eru jafn- aðarmenn. Hins vegar eru hinir, sem ekki eru jafn- aðarmenn. Dómurinn er þegar kveðinn upp yfir . þeim, sem hvorki eru hei'ir né kaldir, heid- ur hálfvolgir, og þeim verður skyrpt út af munni þjóðanna. Séu þeir hvorki ákveðnir með né móti bættu þjóðskipulagi eða hafi gleymt að ákveða, hvort stjórn- málastarfsemi þeirra ætti að verða með eöa móti alþýðunni, þá vísar jtjóðin þeim burt af stjórnmálasvæðinu og út í horn. Hver skyldi líka vilja eiga undir því um þingmann sinn, að hann léti kylfu ráða kasti, en væri að eins beggja vinur og hvorugum trúr? — — Það er satt, „Tími“ sæll, að kjördæmaskipuninni verður að breyta; en breytingin á að verða gagnstæð því, sem stundarhagn- aöur „Framsóknar'-ílokksins eða klaufaskapur b.ájabi.göaritstjór- ans olli, að þú vildir vera láta síöastliöinn laugardag. Allir alpingismenn eiga að uera landskjörnir. Þaö er bæði réttlát- ara og tryggara til mannvais á þing en kjördæmakosningar. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 120,77 100 kr. sænskar 122,16 100 kr. norskar .... — 100,12 Dollar..................— 4,56V2 100 frankar franskir. . . — 10,08 100 gyllini hollenzk . . — 183,58 100 gullmörk þýzk ... — 108,52 Undarleg óhagsýnl. Herra ritstjóri! Ég vona, að þér synjið ekki eftirfarandi fáum línum um rúm í heiðruðu blaði því, er þér ann- ist um ritstjórn á, þó að efni þeirra snerti það dálítið, þar sem í þeim er rætt um taísvert mikil- vægt menningaratriði frá aimennu sjónarmiði. Ég hefi oft furðað mig á, að ekki skuli fleiri kaupsýslumenn en raun ber vitni um auglýsa í Al- þýðublaðinu. Það eru að minsta kosti tvær ástæður til þeirrar ur.drunar. Annað er það, að það . er líklega furðulega víðlesið. Á t'erðum mínum úti um land hefi ég rekist á það á ótrúlegustu stöðum, og í útlöndum hefi ég sturidum rekið fyrst augun í það á skrifstofum fésýslumanna, þar sem.mér datt ekki í hug að neinn vissi af jrví. Mér er óskiljanlegt, hvers vegna sumir kaupmenn láta slíka möguleika ónotaða. — Hitt er það, að blaðið hefir einn ber- sýnilegan kost fram yfir önnur blöð flestöll, einkum hér í Reykja- vík, og það er, að síður þess eru miklu rninni, en þar af leiðandi njóta auglýsingar sín mikiu betur innan um aðrar í því en í síðu- stóru blöðunum. I þeim er maður ne^ddur til að hafa auglýsing- arnar stórar, til þess að eftir þeinr verði tekið, og það kostar pen- tnga, og í annan stað hljóta blöð- in að hafa meiri tilhneigingu til þess að þenja út auglýsingarn- ar, þegar síðurnar eru stórar. Ég hefi sjálfur rekið mig á þetta. Ég hefi m. a. sett auglýsingu í Al- jrýðublaðið og samtímis í síðu- stærra blað. Auglýsingarnar voru samhljöða, en nokkru stærri í síðusterra blaðinu, enda' var reikningurinn frá því snögt um hærri, Jró að ég fengi 10o/o meiri afslátt hjá því en hinu, og þó tók sú auglýsingin yfir hér um bil þrefalt minna af flatarmáli síðunnar en hin í AlJjýðublaðinu og naut sín eðlilega að sama skapi ver. Þess vegna kalla ég það undailega óhagsýni hjá kaup- sýslumönnum, sem vitanlega þurfa að hafa góða gát á fjár- munurn sínuiri til að standast samkeppnina, að nota sér ekki þann kost, sem litlar síður hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.