Alþýðublaðið - 28.07.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1926, Blaðsíða 1
1920. Miðvikudaginn 28. júli. Svar „Dagsbrúnar“. Verkamannafglagið „Dagsbrún" hélt fund fyrir nokkru út af mála- leitun útgerðarmanna um samn- inga fyrir framtíðina. 1 bréfi því, er útgerðarmenn skrifuðu „Dags- brún“, tóku þeir fram, að samn- inga þýddi ekki að ræða, nema gert væri ráð fyrir kauplækkun. Á fundinum kom greinilega í ijós einbeittur vilji félagsmanna á því að halda kaupi sínu óskertu. Pótti félaginu og sem til iítils yrði að sernja um þá vinnu, sem ekki er unnin, eins og sést á eftir farandi samþykt fundarins: „Fundurinn felur stjórninni að svara Félagi íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda bréílega þannig, að félag vort sé reiðubúið að taka upp samninga um uppskipunar- vinnu jafnskjótt og togararnir byrja aftur veiðar.“ Fyrir eindregna vörn „Dags- brúnar“ hafa hafnarverkamenn hér haldið kaupi sínu næstum árlangt, þrátt fyrir tilraunir atvinnurek- enda til að lækka það, og er það ágætt dæmi þess, hvers samtök verkalýðsins eru megnug, ef þau eru góð. Eflið samtök verkalýðsins! Hver einasti verkamaður inn í „Dagsbrún"! Gfleud simskeyfi. Khöfn, FB„ 27. júlí. Fjárhagsmál Frakka. 5BM i m í i imanchett«i Nýkomnar sérlega fallegar | skyrtnr.Jj Til siln hvít tófuskinn með tækifærisverði. Upplýsin gar á Sellandsstíg 4 skattar lækki á þeim hluta verka- lýðsins, sem verst er launaður. Khöfn, FB„ 28. júlí. Drúsar hefja árás. Frá Paris er símað, að Drúsar hafi óvænt gert snarpa árás á Frakka nálægt Damaskus. Af Frökkum féllu 50 menn, en 100 særðúst. Tveir flugmenn brunnu lifandi í nauðarlendingu. 173. tölublað. Býður nokkur betur? Hnífapör frá 0.75. Matskeið- ar, alum., 0.25. Teskeiðar alurn. 0.15. Dúkkur frá 0.25. Munnhörpur frá 0.45. Hring- lur frá 0.25. Boltar frá 0.30. Barnatöskur frá 0.85 og margt fleira. K. Einarsson & Björnssou. Nýjar bækur. Vesalingarnir, eftir VictorHugo, I. Fantína, stórfengileg skáldsaga í þýðingu eftir Einar H. Kvaran og Ragnar E. Kvaran. Verð 5 kr. Dægurflugur. Gamanvísur frá ýmsum tímum, eftir Þorstein Gíslason. Verð 3 kr., innb. 5 kr. Hugur og tunga, eftir dr. Alex- ander Jóhannesson. Fróðleg og skemtileg bók um ýms einkenni islenzkrar tungu. Verð 6 kr. Fást i Bókaverzlun Porsteins Gíslasonar, Þingholtsstræti 1. kvæmda. Hefir Ölafur Lárusson pró- fessor hætt dómarastörfuni, sem ' hann hafði áður verið settur til um sinn, og eru dómararnir nú að eins þrír, Eggert Briem, Lárus H. Bjarnason og Páll Einarsson. Hæsta- réttarritari verður eftir þetta ekki stjórnskipaður embættismaður, en réttarráðinn riiari verður þó áfram samkvæmt fjárlögum hvers árs um sig. Frá París er símað, að Poin- oaré hafi lagt nefndarálit sérfræð- inganna til grundvallar fyrirætl- unum sínum í fjárhagsmálinu. Sennilegt er talið, að lagðir verði á nýir óbeinir skattar, sem afli ríkissjóðnum upphæðar, er nemi hálfum þriðja milljarði franka. Enn frernur ætla menn, að tekju- sköttunum verði breytt svo, að iðnaðinum verði léttir að, og að Slúður um Rússa. F’rá Berlín er símað, að það hafi orðið Sinovjev að falli, að hann hafi tekið þátt ,í leynifundum úti í skógi í nánd við Moskva. Hæstiréttur. Sú breyting er orðin á hæsta- rétti eftir andlát Kristjáns Jóns- sonar dómstjóra, að lögin um fækk- un dómara eru komin til íram- Fyrirspisrii til Hallgríms Henediktssoitar sementskaupmanns. Er það sement, sem þér eigið von á, i því skipi, er flytur síma- staurana á Hagabót á Barða- strönd ? Sementsfmrfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.