Alþýðublaðið - 29.07.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 29.07.1926, Page 4
4 ~ ALÞÝÐUBLABH) Ðmbúðakassar til sölu ódýrt. Ágætt eldsneyti. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. útbpeiðlð Alþýðublaðið I andi hennar eða þeir félagar, þá Islandsbanki. Nú hefir íslandsbanki selt eignirnar fyrir 300 þúsund kr. Elínmundi Ölafs kaupmanni hér í Reykjavík, syni Runölfs Ólafssonar í Mýrarhúsum. — A. m. k. tvívegis hefir Keflvikingum sjálfum verið boðinn forkaupsrétturinn, þegar Duus-verzlun seldi og nú síðast, en þeir eða forráðamenn kauptúnsins hafa hafnað því í hvort tveggja skiftið. Rétt er að geta þess, að Eggert Claessen bankastjóri kveður bankann hafa boðið þeim væga borgunarskilmála. — Enginn vafi er á því, að síðar munu Keflvíkingar harma þá óforsjálni að láta þessi tækifæri til að eignast kaupstaðar- lóðina ganga úr greipum sér. Slik- ar syndir feðranna eru vanar að koma niður á börnunum, og er ilt 1il þess að vita. Ef Reykjavík ætti nú allar lóðir í umdæmi sinu, þá væri öðruvisi að lifa hér. Þá væri a. m. k. ekki hætta á, að borgar- búar sliguðust undir húsaleigubyrð- inni. í kviknaði í dag um miðjan dag á Vesturgötu 24, en slökkviliðinu tókst fljótlega að slökkva eldinn. Hafði hann og ekki verið magnaðuriorðinn. Orsökin kvað hafa verið sú, að gasmælir hafi sprungjð. Skipafréttir. „Tjaldur ‘ fór utan i gærkveldi, en „Lyra“ ffir í kvöld. — Ekki var neitt sementsskipið komið hing- að fyrri partinn í dag, og fara nú margir að vonum að verða lang- eygðir eftir þeim. « j'; v 'Sí d' í ‘l' Oengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 120,77 100 kr. sænskar .... — 122,10 100 kr. norskar .... — 100,18 Dollar ....... - 4,56l/2 100 frankar franskir. . . — 11,17 100 gyllini hollenzk . . — 183,58 100 gullmöik þýzk. . . — 108,52 Veggfóður, ensk og þýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Olíur, lökk, trélím, sandpappir, kítti. Alt þektar ágætar vörur, og verðíð afarlágt. Hefi ætíð fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. Gengið írá Klapparstig. FerðatOsknr allar stærðir, mjög ðdýrar i IfAllvl Jl 1 fa“ Vtm •éii.l lu • Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn BSóley“. Þeir, sent nota hann, álita hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffibætinn. □EaEaEatSaC3C!aE3E3tS3Q3IS3d 0 »t 4. #1 B g Næstu daga g 0 selur Hafliði Baldvinsson, 0 Q Bergþórugötu 43, vel-þurk- g Q aðan, matinn togarafisk g o með afarlágu verði. Sími o g 1456. Afgr. frá kl. 7-9 síðd. | □E£3C£ac53EaES3csaisac3C3aEsacsic] Hús jafnan til sölu. Hús tekin i umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Heigi Sveinsson,1 Aðal stræti 11. Heima kl. 11—1 'og 6—8. Ungur afsláttarhestur til sölu. Upplýsingar í síma 1020. Agætt saltkjöt af sauðum og jveturgömhi fé úr Dalasýslu, Vs kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. 1. fl. saumastofa fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa og pressa föt. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Simar 1805 og 821 heima. Ágætir, vel verkaðir, hertir þorsk- hausar nýkomnir í verzlun Kr. Hag- barð, sími 697. Bollapör, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kafli- og þvottastell, er bezt og óbýrust í verzluninni „ÞÖRF“, Hverfisgötu 56 Simi 1137. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikart Það verður notadrýgst. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Llknar“ er opin: Mánudaga..... . . kl. 11 - 12 f. h Þriðjudaga . - 5- 6 e. - Miðvikudaga . . . . , . - 3- 4 - - Föstudaga . . — 5 — 6 - - Laugardaga .... . . - 3- 4 - - Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir Iægra gjald, og þau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- ondur á afgr. Alþýðublaðsins. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana, Alpýðuflokksfólk I Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi i Alþýðublaðinu. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauö- gerðinni á Laugavegi 61. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.