Alþýðublaðið - 31.07.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.07.1926, Blaðsíða 6
«,t¥S*»'M*ðiÐ VISKIPAFJELi ÍSLANDS Agætt E.s. „Esja" fer héðan á morgun kl. 10 árd., vestur og norður um land. Hveiti. Ameríska hveitið Viola komið. Beztafáanlegahveit- ið. Það er 50 kg. i lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumboðsmanni: Gunnlaugur Stefánsson. Sfmil9.-Hafnamrði.- Sfml 19. Kaupið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". Þeir, sem nota hann, álita hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypiclóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kafíihætinn. Tíi Þingvalla fara bílar frá Sæberg sunnudaginn 1. §gúst og mánudaginn 2. ágúst kl. 10. f.h. Að eins 8 krónur sætið til og frá — í ninum þjóðfræga kassabíl og hin- ir heimsfrægu nýju Buickar ávalt til leigu i lengri og skemmri ferðalög. Sími 784. af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, % kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kaupfélagið. Herluf Clausen, Sími 39. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Liknar" er opin: Mánudaga.......kl. 11 — 12 f. h Þriðjudaga......— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.....— 3— 4 - - Föstudaga.......— 5 — 6 r - Laugardaga......— 3—4 -- „Harðjaxl" kemur n filorgun kl. 3. Verður góður á köflum/Dieiigir kemi að nýju afgreiðslunni, Bergstaðastræti 19.- Þar var hún i gamla dagana. Borgarbúar! Verið dugiegir að kaupa!. Drengir! Verið duglegir að selja! Verðlaun. P. O. Box 614. N. B. Sjálfur verð ég daglega á afgreiðsl- unni frá kl. 2—6. O. S. Peningar fundnir. Upplýsingar á Framnesvegi 37, 1. fl. saumastofa ' fyrir kven- og karl-menn. Hreinsa og pressa fðt. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. P. Ammendrup, Laugavegi 19. Slmar 1805 og 821 heima. Ágætir, vei verkaðir, hertir porsk- hausar .nýkomnir í verzlun Kr. Hag- barð, sími 697. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Rauðar rúllugardínur fyrir prísetta glugga til sölu. A. v. á. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson,' Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á mörgnana. Bollapðr, diskar, mjólkurkönnur og vatnsglös, matar-, kaffi- og pvottastell, er bezt og óbýrust i verzluninni „ÞÖRF", Hverfisgötu 56 Simi 1137. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Skoma neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Þaö verðnr notadrýgst. Mjftlk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Quðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fýrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og pau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- andur á afgr. Alpýðublaðsins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.