Alþýðublaðið - 03.08.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.08.1926, Blaðsíða 1
Gefid út af Aipýduflokkoum 1926. Þriðjudaginn 3. ágúst. 177. töiublað. Taluinfg aíkvæða við landkjðrið. Hanna GranfeMf Þannig.pegar blaðið fór í pressuna: A (Alpýðulistinn) 830, B (Kvennalistinn) 130, C (íhaldið) 1400, D (Tímamenn) 1240, E(Sig. Eggerz) 240. syngur í Nýja Bíó kl. VI-2 í kvöld. Aðgöngumiðar í Hljóð- færahúsinu (talsími 656) og eftir kl. 7 við innganginn. Brunabótafélagið Nye danske Brandforsikrings Selskab Nanðstrand. eitt af allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urianda tekur i brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hveryi betri vátryggingarkjðr. IC* Dragið ekki að vátryggja par til 1 er kviknað "HSjf Aðalumboðsmaður fyrir ísiand er Sighvatur Bjarnason, Amtmannsstfg 2. Akureyri, FB. 2. ágúst. Síldveiðaskipið Varanger strand- aði í gær við Skagatá. Hafðí komið svo mikiil leki í skipið, er pað var úti á rúmsjó, að skip- yerjar óttuðust, að pað mundi sökkva og sigldu í strand par sem pá bar að landi. í einkaskeyti til Alpýðublaðsius segir: Mannbjörg. Skipið óvátrygt. Erlend sin&skeyti. Khöfn, FB., 31. júlí. Fjárhagsmálið franska. Frá París er símað, að umræð- um um fjáiiögin sé hraðað sem mest má verða. Þingið hefir af- salað sér rétti til pess að gera breytingatillögur við pau. Senni- lega leggur Poincaré frumvarp fyrir pingið um stuðning gengis frankans. Jarðskjálfti við Ermarsund. Snarpur jarðskjálfti kom Frakk- landsmegin við Ermarsund, og varð kippanna einnig vart á Erm- arsundseyjum og Englandi. Manntjón varð ekki af land- skjálftakippum pessum. Atkvæðagreiðsla i koladeilu- málinu. Frá Lundúnum er símaÖ, að á fulltrúafundi námuverkalýðsins hafi verið sampykt, að atkvæða- greiðsla skuli fara frarn um alt land'ið um sáttatillögur biskup- anna. Fulltrúafundurinn ráðlegg- ur verkalýðnum að sampykkja til- iögur peirra. Khöfn, FB., 1. ágúst. Fjárlög sampykt i Frakklandi. Frá París er símað, að pingið hafi sampykt fjárlögin með yfir- gnæfandi meiri hluta atkvæoa. Sameignarsinnar gérðu harða mótspyrnu gqgjn launahækkun pingmanna, en hún var sampykt að lokum. Poincaré boðar nýjar ráðstafanir til pess að hefja gengi frankans áður en gerð verður til- raun til pess að verðfesta hann. Frakklandsbantó hefír hækkað forvexti upp í sjö og hálfan af hundraði. Trúmáladeilur og óeirðir í Mexiko. Frá Mexikoborg er símað, að végna pess að hin nýju kirkjulög stjórnarinnar séu gengin í gildi, hafi kapólskir biskupar bannað allar kirkjupjónustur. Óeirðir og blóðsúthellingar fara hríðversn- andi. Khöfn, FB., 2. ágúst. Enn um fjáripál Frakka. Frá París er símað, að Poin- caré hafi áformað að stofna af- TUkynnlng Tek að mér að gera upp- drætti af byggingum og semja kostnaðaráætlanir. Ágúst Pálsson, Suðurgötu 16. — Sími 85. borganasjóð 1il greiðslu innan- tandslána. Aðaltekjlir sjóðsins eiga að renna í hann frá einka- leyfishafa ti) tóbaksgerðar og tó- bakssölu. Poincaré kallar saman pjóðfund í Versölum með pví markmiði að breyta stjórnskip- unarlögunum pannig, að friðhelgi sjóðsins verði trygð. Stjórnin er pví meðmælt, að Lundúnasamn- ingurinn nái sampykki nú pegar. Bfiast menn við pví, að pegar pingið hefir sampykt hann, fáist lán í Englandi til pess að halda við gengi frankans. Útlendingaskattur lögtekinn í Frakklandi. Það hefir verið leitt í lög, aö útlendingar, er koma til Frakk- lands, borgi 375 franka í skatt, en blaðamenn og nemendur 40 franka fyrir ferðaskírteini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.